Ãrið 2016 var ansi magnað, ef ekki fyrir annað en Evrópumótið à Frakklandi og ævintýralega reisu þar. En 2017 gaf þvà à flestu lÃtið eftir.
Það byrjaði með einkaveislu à Giljalandinu og eins og à morgun byrjaði 2. janúar á útsölu. Það var ekki af góðu, heldur illri nauðsyn að ég þurfti nauðsynlega að kaupa mér nýjar buxur, vÃðari en nokkru sinni fyrr og 3. janúar sagði viktin mér óvæginn sannleika: 98,3 kÃló.
Ég hef ósjaldan farið à átak og 4-5 sinnum skafið af mér 15-20 kÃló. Að ég hafi svo verið orðinn þyngri en nokkru sinni fyrr segir auðvitað allt sem segja þarf um átök, en skammvinnur árangur er betri en enginn og ég fór à gÃrinn. Afgangur af magninnkaupum á malti og appelsÃni, og lÃtill kassi af Ferrero Rocher (sem er hæfilega vont til að það sé ekki hæft til ofneyslu) komu mér à gegnum fyrstu vikurnar af nammi- og sykurgosleysi og skyr-og-rjómi-kvölds-og-morgna og góðum hádegismötuneytismat, án pasta og hrÃsgrjóna og lÃtið af kartfölum og fyrr en varði var rútÃnan orðin föst.
Annan febrúar kom einn af vinnufélögunum með þá hugmynd að labba à mat. Af sjöundu upp á nÃtjándu hæð. Tveim mánuðum fyrr hefði ég ekki tekið þetta à mál, en núna, án þess að hafa talað um það à vinnunni var ég auðvitað á þeim stað að ég þurfti að gera eitthvað meira. Og gekk upp og niður. Þurfti reyndar að hvÃla mig tvisvar á leiðinni. Og endurtók þetta daginn eftir. Og aftur. Og aftur. Og hef gert þetta á hverjum degi sÃðan, nema ég sé ekki alveg frÃskur..
à febrúar fór ég reyndar útaðborða með þremur frábærum ferðafélögum frá Ãran. Vonandi endurtaka hin Fjögur fræknu þetta aftur à ár.
Sá töluna 8 fljóta fyrir augum mér à morgun.
Annað er það ekki à bili— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) February 11, 2017
Ég tÃsti þessu án frekari skýringa 11. febrúar. Til að halda mér við efnið.
Það tók öllu lengri tÃma að ná næsta markmiði, en þá opnaði ég mig meira.
https://twitter.com/bjornfr/status/857516864397856769
Ég skrapp til Münster à aprÃl til að heimsækja Eyvind frænda og fjölskyldu og fara á Signal Idu… Westfalen Stadion
Við gulan vegg. #BVBKOE pic.twitter.com/GKPo42sXuZ
— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) April 29, 2017
Vinnufélagarnir voru farin að taka eftir að ég var að minnka og einn þeirra, björgunarsveitarmaður af fjallaflandursgerð heimtaði að ég færi að skoða Esjugöngu.
Við fórum sÃðan um 2/3 hluta leiðarinnar upp að Steini og nokkrum vikum sÃðar alla leið. Það hlýtur að teljast afrek ársins hjá mér.
Tókst.
Og var bara ofsalega skemmtilegt. pic.twitter.com/5KWDY43Fpk— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) June 29, 2017
à tilefni af Esjugöngunni, uppfærð mynd af buxunum keyptum 2. jan. Þrjár flöskur bæst við frá 27 aprÃl #sésthverjirdrekkaegilskristal pic.twitter.com/MNMkkVPoV3
— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) June 30, 2017
Eftir þessi ævintýri à lok júni var komið að skemmtilegasta hluta ársins. Ég fylgdi ElÃasi frænda mÃnum á N1 mótið á Akureyri með Eyvindi föður hans og eyddi góðri helgi á Akureyri og flaug svo nær beint út til ÃtalÃu eins og ég bloggaði svo rækilega um.
Þyngdin fór aðeins upp en ekki að ráði eftir að bjúgur flugferðarinnar var horfinn. SÃðan hélt ég áfram mÃnu striki og fór aðeins niður fyrir 68 kÃlóin einn dag en hef rokkað 68-72 sÃðustu mánuði. Það er auðvelt að sjá hvenær ég fór til útlanda á árinu samt! (já, og jólin…)
Það átti að fara oftar á Esjuna en varð ekki meira en næstum upp að vaði à október à roki og leiðindakulda. Sjáum hvað gerist à vor.
SÃðasta hluta ársins voru það þrjár helgarferðir sem skemmtu mér. ÃrshátÃðarferð til Sitges sá um að koma smá októberhlýju à kroppinn og smá innlit à Barcelona à leiðinni.
à nóvember fór ég á minningarsýningu um Terry Pratchett à héraðsminjasafni Salisbury með góðum vinum.
Sorry @bellinghman I couldn't follow your advice to @burntcopper.
I cried.
I miss you Terry. pic.twitter.com/aEcPQmNQ96— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) November 25, 2017
à desember fór ég til Manchester. Tókst að verða kaupa of stór föt (flugbjúgur?) verða hálfveikur, komast ekki á FCUM leik, en vera hress heila Queen+Adam Lambert tónleika og hriðskjálfa úr kulda og vosbúð á Manchester United – Manchester City sem ofanÃkaupið tapaðist 2-0.
Óskaplega ljúft að setjast niður à fyrsta skipti à sex tÃma. 2 tÃmar standandi beðið eftir tónleikum og vel rúma 2 standandi á þeim.
Of svo þess virði! pic.twitter.com/9NJFnQQYnt— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) December 9, 2017
à nóvember byrjaði ég lÃka að fara þrisvar à viku à ræktina og er búinn að vera lyfta (frekar léttum) lóðum sÃðan. Reyndar ekki komist sÃðan á Þorlák, en ef ég fer ekki á fimmtudaginn er eitthvað að.
Annars fór haustið lÃka à fótboltann, fyrst að spennast allur yfir möguleikanum yfir að Ãsland kæmist á HM og svo þessi ógleymanlega gleði þegar Ãsland komst á HM. EM fararnir hittust yfir HM drættinum og ferðalag til Rússlands à sumar mun verða að veruleika.
Ãrið 2018 verður frábært ár!