0

Ekki er allt sem spáð

Posted June 11th, 2006. Filed under Uncategorized

Ekki er hollenska liðið svipað því sem ég bjóst við. Enginn Kuyt, Kromkamp eða Maduro. Þarf að lesa betur. Sneijder er inni og van Persie verður í næstfremstu línu. Þetta sýnir styrkinn. Þarna er valinn maður í hverju rúmi. Nú er bara að hlakka til.

Leave a Comment