Mánudagur
Flaug frá Lima til Iquitos, hinu megin við Andesfjöllin. Eins og venjulega á ferðalaginu þurfti ég ekki að hafa áhyggjur af útsýninu enda fékk ég ekki gluggasæti.
Þegar til Iquitos var komið minnti veðrið mig strax á hvar ég var, heitt og mollulegt. Ég var búinn að bóka ferðina mÃna, og á vellinum var tekið á móti mér af fulltrúa fyrirtækisins Explorama og ég og aðrir farþegar á vegum þeirra vorum keyrð à fornfálegri rútu með tréyfirbyggingu og öllum gluggum rennt niður à falsið til að fá smá kælingu.

Það var ljóst hverjir áttu samt göturnar þarna, hvert sem litið var var fullt af motocarros, eða tuk-tuks eins og þeir sem farið hafa til Suðaustur AsÃu þekkja mótorhjólavagnana. Farið var með okkur niður að á og við drifin um borð à bát og siglt út á fljót. Fyrsti viðkomustaður var Ceiba Tops, fÃnasti staðurinn sem Explorama býður upp á, ég átti eftir að kynnast honum aðeins sÃðar. SÃðan vorum við tveir eftir, ég og gamall Ãstrali, sem fórum á næsta stað, Explorama búðirnar. Þær eru frekar beisik, en þó var rennandi kalt vatn, baðherbergi með sturtu og salerni ensuite. SÃðan óvænt ánægja, nettenging à matsalnum. Þar voru lÃka einu rafmagnstenglarnir. Lúxus 🙂

Þegar við vorum búnir að koma okkur fyrir vorum við drifnir à fimm mÃnútna göngutúr til þorps innfæddra. Það var þó à raun bara sýningarþorp, strákofar à gamla stÃlnum og notaðir til að reyna að selja dót, t.d. blásturpÃpur og örvar (sem öldungur þorpsins sýndi okkur hvernig eru notaðar) og fleira glingur. Ég keypti ekkert en fyrir þarna var hópur Kana sem keypti slatta þannig að ég var með minna samviskubit. à ljós kom að þetta var skólaferðalag 11 og 12 ára krakka. à samtali sÃðar um kvöldið viðurkenndu pabbarnir að þetta var nú enginn fátæklingaskóli, besti einkaskólinn à Kansas City sem var þarna á ferð.
à eftir þorpsheimsókninni tók við heimsókn à sykurreyrbrugghús sem var þarna rétt hjá. Okkur var sýnt hvernig reyrinn var pressaður með 100ára+ gamalli pressu, knúinni af ösnum, eða fólki à þetta skiptið, og sÃðan var okkur boðið að smakka sitt hvað af brugginu.
SÃðan var haldið heim og hlaðborðskvöldverður tók við, sÃðan smá skrepp á barinn. Ég hafði kynnst þarna strax enskum, eða öllu heldur velsk/kÃnversk-malasÃskum læknanema sem var þarna til að rannsaka og taka viðtöl við þorpsbúa nærliggjandi þorps um snÃkla og við tókum tal við nokkra af foreldrunum, pabbana aðallega, sem voru ferskir á barnum og við tók smá briddskennsla. Ãgætt kvöld og sÃðan var gengið út á herbergi eftir timburgönguleiðunum, allt byggt vel upp enda flæðir þarna vel um, við vorum enn á blautum tÃma og gátum siglt út litla hliðará sem búðirnar eru við sem eru oftast ársins þurrar. Lýsingin var olÃulampar með sitronella lykt til að fæla frá flugur og sama inni á herbergjum. SÃðan var skriðið undir þéttriðið moskÃtónet til svefns. Morguninn var tekinn snemma og við tveir sem höfðum komið með fluginu var skeytt à hóp með fjögurra manna þýsk/indverskri fjölskyldu og við vorum sÃðan saman þessa daga. Fyrsta mál á dagskrá var veiðiferð. Farið var niður ána og sÃðan aðeins upp hliðarána Tambo sem rennur þarna à Amazon. Farið var upp smá sprænu sem var róleg og mjó og farið að renna fyrir.

Allir fengu amk einn pirana fisk á færið en þeir voru flestir litlir og fengu lÃf en nokkrir voru teknir með heim. Þeir voru sÃðan steiktir à hádeginu en fyrir mistök framleiðslumanna fengu þýskt par þá frekar en þau þýsk/indversku sem höfðu veitt þá stærri. Þetta par datt ekki annað à hug en að gúffa þá à sig án frekari pælingar. Gátum þó bjargað tveimur þannig að litlu strákarnir 2 fengu smá smakk.
Eftir hádegið var farið að reyna að finna höfrunga. à morgunferðinni höfðum við séð tvo gráa höfrunga à yfirborðinu og við vorum svo heppin að á stað sem leiðsögumaðurinn hafði áður séð þá var hopur af bleikum höfrungum. Þeir gerðu lÃtið meira en að rétt koma à yfirborðið… en samt gaman.
SÃðan var farið inn à hliðarárnar, og á endanum enduðum við à litlu stöðuvatni, sem eins og allt þarna à kring fer alveg eftir árstÃð hvað er stórt. Það er svokallað svart vatn, dökkt á lit og mjög súrt. Þar sáum við m.a. stórar vatnaliljur og á leiðinni amk eitt risaletidýr.
Kvöldið var svipað nema bandarÃski hópurinn var farinn à næstu búðir og við Siân vorum tvö á barnum. Kvöldið fór aðallega à umræður um kosti og galla mismunandi menntakerfa 🙂
Eitt af þvà eftirminnilegra þarna voru fjórir macaw páfagaukar sem höfðu áður verið à eigu búðanna en hafði verið sleppt, þeir komu þó þarna á hverjum degi. Einn virtist vængbrotinn, en hinir virtust mjög hjálplegir honum og vernduðu hann ef einhver ætlaði að nálgast hann um of.

Snemma farið à háttinn enda var ræs eldsnemma til að fara à næstu búðir, ExplorTambo sem voru við Tambo ána sem fyrr var nefnd. Ferðin tók um einn og hálfan tÃma og við tók morgunmatur. BandarÃski hópurinn var þarna enn. à þessum búðum var aðbúnaður enn meira beisk, sameiginlegir kamrar og rennandi vatn à einum vaski. Þó var rafmagn og nettenging à matsalnum. Eftir morgunverðinn var farið à 45 mÃnútna göngu gegnum frumskóginn að trjátoppagöngunni. Þar er búið að smÃða haganlega palla à trjátoppunum og hengibrýr á milli. Hæst er farið à um 85 metra hæð. Stórfenglegt útsýni og ágætis lofthræðslumatur. Þvà miður er dýralÃfið lÃtið þarna þegar svona langt var liðið á morgun og farið að hitna, en engu sÃður svakaleg upplifun. Fórum sÃðan aðra leið til baka og tókum um klukkutÃma. Ótrúlegt að rölta svona gegnum alvöru frumskóg. Hádegismatur à búðunum og sÃðan fengum við klukkutÃmafyrirlestur frá lyflækni nærliggjandi sem er umsjónarmaður grasagarðs sem þarna er. Hann er alvöru ‘medicine man’, treystir á grös og seyði náttúrunnar og sem hluti af náminu frá fyrirrennaranum er reglulega farið út à skóg og neytt ofskynjunarseyðis sem sýnir þeim hvaða lyf og plöntur henta. Uhuh. Nákvæmlega. Ég treysti Hà betur… Við fengum ágætis fararstjóra frá búðunum, snákaveiðandi fugl sem er alveg stolið úr mér hvað heitir, hann fylgdi okkur af kostgæfni fram og tilbaka. Er vÃst vanur þessu.
SÃðan tók við ferð til baka à búðirnar okkar, afslapp og eftir kvöldmat var sÃðan nætursigling um lÃtinn læk bakvið búðirnar, rerum á litlum kanó à um klukkustund, sáum reyndar fátt en heyrðum þess meira. Gaman og spúkÃ.
Einn drykkur á barnum enda skuldaði ég þjóðverjanum frá þvà fyrr umdaginn þegar kókþorsti à ExplorTambo var mikill en minna fór fyrir að ég hefði veskið með mér.

Morguninn eftir var sÃðasti dagur og aðeins eitt á dagskrá, ferð á Apaeyju. Þar er prógramm à gangi til að viðhalda og vernda apastofna og þeir eru þarna hálfvilltir, fóðraðir en samt frjálsir og mannelskir. SÃðan farið à Ceiba Tops. Þar er lúxus, herbergin lokuð með loftkælingu, lúxus baði og heitu vatni à sturtunni. à Explorama var ekkert loft à herbergjunum, þau à raun bara skilrúm og sÃðan sást beint upp à þakið sem var sameiginlegt öllum herbergjum, à raun hægt að klifra yfir skilrúmin à næsta herbergi. Þakið var auðvitað ofið úr laufum. Ekkert svoleiðis à Ceiba Tops. Svo var auðvitað sundlaug. Við Ãstralinn vorum á leið til Iquitos en fjölskyldan átti eina nótt eftir. Öll fengum við þarna herbergi til afnota, það var frábært að komast à heita sturtu. SÃðan var hádegisverður og við tveir héldum sÃðan til Iquitos en hin fóru til baka til Explorama.
Ég atti ekki flug fyrr en daginn eftir þannig ég hafði fundið mér hótel à Iquitos og kom mér þar vel fyrir og slakaði á. Það var þó verið að byggja við hótelið og mikil hamarshögg. Ég lét það ekki á mig fá, og ekki heldur mikla rigningardembu sem ég vaknaði við er leið að miðnætti. Ekki tókst þó betur til en allt fór að leka og þegar ég rumskaði næst var allt á floti à herberginu. Ég fékk annað herbergi og sofnaði aftur, eftir að hafa dreift dótinu mÃnu til þerris, erfitt à rakanum. Morgunin eftir fór ég út á verönd á annarri hæðinni og sá þá ástæðuna, viðbyggingin var ofan á hótelið og beint fyrir ofan fyrra herbergið mitt var steypt hæð án glugga og þvà auðskilið hversvegna leikið hafði úr loftinu.

Ég kláraði að þurrka mitt dót og hótelþernurnar skelltu einhverju à þurrkarann fyrir mig. Kennir manni að skilja föt eftir á gólfinu og láta bakpokann liggja!
SÃðan út á flugvöll (auðvitað með motocarro!) og aftur til Lima. Gisti á sama litla hostelinu rétt hjá flugvellinum og ég hafði gist á við komuna til Perú og sÃðan morguninn eftir til Guayaquil à Equador.