Smá músík á föstudegi

Posted January 14th, 2011. Filed under músík video youtube

Óþarfi að vera með einhverjar áfengisauglýsingar, sér í lagi þegar áfengið á ekkert skilið plögg, þannig að hér eitt uppáhaldslagið mitt núna í upphaflegri útgáfu

París að morgni

Posted March 22nd, 2007. Filed under video

Af því að ég veit að fáir ef nokkrir taka eftir del.icio.us ræmunni hérna hægra megin finnst mér sérstök ástæða til að benda á mynd Claude Lelouch C’était un rendez vous þar sem hann geysist um stræti Parísar snemma morguns í ágúst? 1976? eða 1978? á Benz bifreið (með Ferrari hljóðum!) til fundar við unga stúlku.
Ýmsum sögum fer af gerð myndarinnar og sumar þjóðsagnakenndar.
Fyrir okkur sem ekki þekkja París er hér snilldarsíða þar sem mynd og Google Maps er blandað saman þannig að ferðin er rakin um borgina.
En hér er snilldin, hækkið hljóðið eða slökkvið alveg, hér dugar enginn millivegur:

Vá. Segi og skrifa Vá.