Eins og RÃó er São Paulo ansi hreint stór og mörg hverfi. Ég var þó ekki lengi à borginni og verð að viðurkenna að ég fór ekki vÃða. Ég var á gistiheimili à Jardins hverfinu sem skv ferðahandbókinni er eitt það notalegasta à borginni og held það hljóti að vera rétt. Þarna voru litlar götur með búðum og ein þeirra greinilega flottust, öll helstu tÃskumerkin, að mestu à litlum búðum, mjög fÃnt.
Hverfið liggur vestan við eina aðalbreiðgötu borgarinnar, Avenida Paulista og föstudagurinn fór à að rölta þá götu. Þar tókst mér þó að fara à fyrsta skipti à ferðinni á safn, listasafn meira að segja. Museu de Arte de São Paulo, MASP Þeir eru með ágætt safn af minni verkum evrópsku meistaranna sem var gaman að skoða, og à kjallaranum var verið að sýna ‘6 milljarðar annara’. Geysilega athyglisverð sýning byggða á viðtölum við hundruðir eða þúsundir? jarðarbúa sem greina frá lÃfi sÃnu, draumum og hugsunum. Eyddi dágóðum tÃma à þetta.
Um kvöldið fór ég út á næsta götuhorn, hvar var fÃnn Ãrskur bar. Þar var sjónvarp sem ég horfði á ArgentÃnu spila fyrsta leikinn à Copa America og gekk vægast sagt illa. Aðrir á staðnum voru à meira djammstuði en ég en ég fékk þó að horfa óáreittur. Fékk mér ágætissvÃnarif, nokkra bjóra og fór heim þegar hæst lét.
à laugardeginum hafði ég ætlað að fara à klukkutÃmaferð til hafnarborgarinnar Santos, og skoða Pelé safnið þar, en komst að þvà að það var lokað um helgar, til allrar hamingju áður en ég lagði à hann þó. Þess à stað gekk ég austur frá Paulistabreiðgötunni og yfir à það sem kalla má miðbæ. Má kannske segja að það sýni hvað mér þótti fátt áhugavert þar að ég tók engar myndir. Þetta var samt ágætisgöngutúr og ég fékk ágæta steik á ferðahandbókarmeðmæltum stað i hádeginu.
Um kvöldið fann ég pizza stað à Jardins og naut ágætrar pizzu á uppsprengdu verði, enda var allt geysilega dýrt, bæði à RÃó og à São Paulo. Sunnudeginum eyddi ég à ráf um Paulista og Jardins, endaði á að fara inn á bar og horfa á BrasilÃu eiga à mesta basli à sÃnum fyrsta Copa leik. Ekki voru margir þarna að horfa en einn hópur þó og gátu þeir lÃtið fagnað 0-0 jafntefli. Hef smá áhyggjur af hvort BrasilÃu tekst að vinna sinn riðil sem er jú nauðsynlegt fyrir mig þar sem fjórðungsúrslitaleikurinn sem ég á miða á er einmitt með téðum riðilssigurvegara.
Þannig nýtti ég tÃmann à São Paulo illa að sumu leyti en naut þess samt ágætlega og hvÃldi mig vel. à mánudeginum var sÃðan komið að næsta landi, haldið à veturinn à Montevideo.
Við skildum við hetju okkar á á mánudegi à RÃó. Seinni part mánudagsins fór ég à miðbæinn og rölti nokkuð um. Verð að viðurkenna ég var ekkert upprifinn af þessu, en samt alltaf gaman að koma á nýja staði.
Þriðjudaginn tók ég sÃðan túristapakkann með trukki. Tók strætó út að Sykurhleif, Pão de Açúcar. SÃðan kláf upp á minna fjall og þaðan annan upp á sjálfan hleifinn og naut þaðan mikilfenglegs útsýnis yfir RÃó.
SÃðan aftur niður, strætó út að Botafogo metróstöð, niður à bæ og út að sporvagnastöðinni sem gerir ekki annað en að þjóna Santa Teresa hverfinu. Þetta er lÃtið og sætt hverfi þar sem er vÃst ágætt að taka fyrsta drykk á djammkvöldi, en ég gerði ekki annað en að leita uppi matsölustað og fá mér að borða. Þetta var Norður-BrasilÃskur staður og ég fékk hálfþurrkað og steikt nautakjöt, mikill og stór skammtur með steiktum yams, svörtum baunum, og manioc mjöli. Gat næstum klárað!
SÃðan næsta skref, tók strætó niður à Lapa hverfið (sem er staðurinn til að fara á eftir fordrykkinn à Santa Teresa, en sem fyrr segir djammaði ég ekkert) og þaðan annan strætó út að endastöðinni fyrir lestina sem fer með mann upp á tind Corcovado. Einhverjum bjöllum kann það nafn að hringja hjá sumum, en allir þekkja staðinn, þvà þar er Jesústyttan fræga sem gnæfir þarna yfir à 710 metra hæð. Útsýnið yfir borgina er enn frábærara þarna og ég var þarna fram yfir sólsetur til að sjá borgina ljóma. Aðrir en ég geta komið með beittar athugasemdir um kaldhæðni þess að stærsta Jesústytta à heimi horfi niður á alla þá mannlegu eymd sem fátækrahverfin à RÃó hafa að geyma, ég hef ekki alveg hugmyndaflug à að koma hugsunum mÃnum um það fram á hnitmiðaðan hátt.
Einhver hefði haft vit á þvà að það gæti verið kalt þarna uppi, en ekki ég og það var orðið ansi napurt að vera þarna á stuttbuxum og stuttermabol. Ég tók sÃðan aftur strætó út á Ipanema, tók um klukkustund og var feginn að komast à ból.
à miðvikudeginum gerði ég ekki neitt. Ég var eiginlega búinn að taka svona Greatest Hits af RÃó, og ákvað að ég gæti lifað án þess að taka favela tour, eða leiðsögn um fátækrahverfi. Það er eflaust einstök upplifun, en ég gat ekki horfst à augu við það. Nóg er nú samt. Þannig ég rölti um strandveginn, sÃðan upp à ekki-mjög-flottan almenningsgarð og sat þar à sólinni, hlustaði á músÃk á iSÃmanum og las af honum einhverja reyfara. à hádeginu fór ég á TexMex stað sem hét Rota 66. Eins og sjá má:
Eins og þeir sem fylgja mér á Foursquare vita, var ég búinn að finna bar og veitingastað sem var þarna alveg við hliðina á hótelinu sem var með ókeypis WiFi, ágætan mat og frábærar caipirinhur, og nýtti ég mér hann vel. à miðvikudagskvöldið fór ég þar, borðaði og tók nokkra drykki að auki. Verið var að sýna fótbolta à sjónvarpinu, Flamengo vann Minas Gerais, og á næsta borði voru Flamengostyðjandi strákar sem ég tók á tal og við gátum spjallað vel um boltann það sem eftir lifði kvölds. Fór meira að segja að dæmi þeirra og fékk mér cachaça skot à stað þess að drekka það blandað à caipirinha og það var bara eðaldrykkur sem auðvelt var að dreypa á. Eftir að þeir voru farnir kom Botafogo mér sÃðan vel á óvart og vann topplið deildarinnar, São Paulo, 2-0 og voru eitthvað skárri en á sunnudeginum.
à fimmtudeginum var sÃðan kominn tÃmi til að pakka saman og fara til São Paulo.
à öllum plönum mÃnum fyrir þessa ferð hafði Venesúela hlutinn alltaf verið stærsta spurningin. à upphafi hafði ég gert ráð fyrir fjórum vikum à Guatemala, þrem à Perú og einni auðri, og vissi að Galápagos var ofar á listanum fyrir auðu vikuna. Ég var samt bara með bókaðan skólann à Guate à þrjár vikur, og vissi að ég myndi geta stytt Perú með smá vilja. Þannig að ég var à raun alltaf með eina viku auka. Og eins og komið hefur á daginn hef ég nýtt það þannig.
En frá þvà ég sá þetta myndskeið úr bestu náttúrúlÃfsþáttum allra tÃma vissi ég að mig dreymdi um að sjá Salto Angel, hæsta foss à heimi.
Ferðahandbókin mÃn var ekki alltof skýr, og ekki heldur gúgl, nákvæmlega hvernig best væri að skoða fossinn og lengi bjóst ég við að ég myndi bara taka flug frá Canaima flugvelli og hringsóla um fossinn à fimmtán mÃnútur, þar sem ýjað var að bátsferðin þangað væri erfið. En á fimmtudaginnn à sÃðustu viku þegar ég var à Puerto Ayora dreif ég mig à að velja eina ferðaskrifstofu sem mælt var með à Footprint bókinni minni, Bernal Tours, finna hana aftur á vefnum (sem ég hafði reyndar gert áður, ásamt um 20 öðrum Salto Angel sÃðum) og bóka þriggja daga/tveggja nátta ferð.
Ég hafði sÃðan ekkert heyrt frá þeim á sunnudeginum þegar ég var á Bogotá flugvelli, (hefði átt að kÃkja à kæfumöppuna à póstinum) og hringdi og staðfesti. Þá reddaði gaurinn mér lÃka og bókaði flug þá um kvöldið frá Caracas til Ciudad Bolivar. Ég hringdi lika à gistiheimili à Ciudad Bolivar og bókaði herbergi.
Eina vesenið var að það var ekki nema tveir tÃmar frá þvà að vélin mÃn lenti frá Bogotá og þangað til vélin fór til CB. SÃðan seinkaði auðvitað vélinni til Caracas og þegar ég komst að farangursbeltinu var um klukkutÃmi til stefnu. Taskan mÃn kom sÃðan um fjörutÃu mÃnútum sÃðar. Aldrei á ævinni hef ég séð jafnhægvirk farangursskil. Ég var auðvitað alveg að fara á lÃmingunum og à stöðugu sÃmasambandi við minn mann. Loksins kom bakpokinn (fór reyndar framhjá mér tvisvar á bandinu af þvà hann var svo miklu minni vel innpakkaður à plast en venjulega)
Við tók svakalegur sprettur yfir à innanlandsflugstöðina og einhvern veginn tókst mér að finna leið sem leiddi mig beint inn að hliði án þess að fara à gegnum tékkinn. Þar var fullt af fólki þannig að ekki var byrjað að fara um borð. Eftir smá vesen við hliðið var mér bent á að fara að tala við yfirmann. Þá þurfti ég auðvitað að fara út um öryggishlið og útað tékkinninu. Þar reddaðst þetta allt og minn maður var meira að segja búinn að borga ferðina fyrir mig. Ãstæðan fyrir að allir nema ég voru salÃrólegir yfir öllu þegar tekið var á móti mér var auðvitað sú að fluginu hafði seinkað um meira en klukkutÃma!
Þannig að ég komst á leiðarenda um kvöldið og var ánægður að hitta ferðaskrifstofugaurinn sem hafði hjálpað mér að halda einhverjum sönsum à öllu þessu. Þá kom à ljós að ég hafði átt að vera búinn að fá póstinn frá honum áður og hann hafði bókað hostel og alles, en ég fór nú samt á það sem ég hafði valið. Ekki vandamál.
à mánudagsmorgni var hann svo mættur kl 7 og skutlaði mér út á flugvöll. Eftir nokkra bið fór ég loks um borð à litla Cessnu og flaug à klukkutÃma til Canaima. Það er miðstöð þjóðgarðarins og er við lÃtið lón sem áin Rio Carrao rennur à fram af litlu hamrabelti à nokkrum breiðum og ægifögrum fossum.
Ég var sem fyrr segir nokkuð seinn og var drifinn niður að lóni þar sem þrÃr aðrir ferðalangar biðu og með okkur var siglt yfir lónið að búðum Bernal Tours þar. Við fengum hádegisverð og sÃðan var smá hvÃld áður en við gengum à um klukkutÃma að Salto Sapo fossinum. Hann var um helmingur af venjulegri breidd enda ekki rignt à nokkra daga. RegntÃminn byrjaði þó à maà þannig að hálf breiddin var ágæt. Stóri punkturinn þarna var gönguleið bak við fossinn. Hann er ekki hár en þeim mun breiðari þannig þetta var svaka fjör.
SÃðan var gengið til baka og byrjaði að rigna þegar við lögðum frá fossinum og fengum við að kynnast óspart hvernig hitabeltisrigning. Vorum auðvitað gegndrepa eftir fossgönguna (og sumir höfðu stukkið à ána, ég sleppti þvÃ, þurfti að stökkva soltið frá hamrinum og ég treysti mér ekki) GöngustÃgarnir sem við fórum eftir voru eins og lækir og það var gott að komast à búðirnar. Eg hafði ekki bókað herbergi þarna þannig að ég svaf à rúmi sem var þarna með öðrum rúmum og hengikojum undir þaki en ekki innan veggja. Hin þrjú voru à herbergi þannig ég var einn þarna og það var bara ágætt.
Hefði verið grÃðarlega heitt ef ekki fyrir rigninguna sem entist fram á nótt og kældi allt niður þannig ég var ánægður undir þrem teppum (og moskÃtóneti). Ræs var rólegt morguninn eftir þvà við þurftum að ná à fleiri ferðalanga út á flugvöll.
Þau þrjú sem voru með mér fyrir voru Spánverji… fyrirgefið Katalóni frá Barcelona sem vann à Caracas, vinnufélagi hans frá Trinidad og vinkona hans frá Barcelona. Ãtta manna hópur sem við sóttum út á flugvöll var spænskur hópur frá Baskalandi, eða eins og ég orðaði það, þið eruð öll spænsk án þess að vera spænsk. Keyrðum upp með ánni til að komast upp fyrir fossana og sÃðan var farið um borð à bátinn og stÃmt af stað. Það var alveg búið að gera okkur ljóst að við myndum holdvotna i bátnum. Farangurinn var allur vafinn à þykkt plast og allt sem við vorum með var à plastpokum, verst að það var alltaf vesen að draga fram myndavélina úr þrem plastpokum þegar myndefni birtist. Ekki höfðum við siglt lengi þegar við tókum land og þurftum að ganga à um 20 mÃnútur – hálftÃma meðan báturinn fór yfir verstu flúðir ferðarinnar. Væntanlega hefur regn gærdagsins hjálpað vel til að ekki voru fleiri verri.
Auðvitað var lÃtil minjagripabúð innfæddra á gönguleiðinni, en ég sleppti að kaupa blásturspÃpur þar.
Næsta stoppp var við frábærlega fallegan foss úr hliðará, alveg við megin ána. Þar stungum við okkur til sunds à litlum hyl og tókum smá sturtu undir fossinum. SÃðan voru samlokur á röðina.
Eftir þetta stopp fóru að birtast stórfengleg hamrabelti Auyantepui fjallsléttunnar. Þetta er 650 ferkÃlómetra fjall sem gnæfir þarna yfir og það tók alveg um klukkutÃma eða meira (ekkert úr) frá þvà við komum að fyrstu hömrunum þangað til við komum að Salto Angel og myndavélin var mikið munduð á leiðinni en myndir gera à raun lÃtið til að gefa à skyn hvernig er að sigla þarna undir. Útsýnið var fullkomið, nær ekkert mistur og skýin voru rétt yfir fjöllunum og náðu sjaldnast niður à hlÃðarnar.
En loks birtist Salto Angel à fjarska.
Orð fá ekki lýst…
Við tókum sÃðan land og gengið var à klukkutÃma gegnum regnskóginn. Seinni hlutinn var ansi mikið á brattann og það var stórkostlegt að sjá fossinn loksins à gegnum þykknið.
En meginútsýnispallurinn var aðeins ofar, með fullkomnu útsýni.
Fossinn er 983 metrar en þá eru meðtaldar flúðirnar þarna og þessi lÃka fallegi foss sem sést þarna neðst.
Frjálsa fallið mun þó vera hæsti foss veraldar þó hitt sé ekki með talið.
Við áðum þarna à einhverjar 20 mÃnútur, hálftÃma, öll þessi ferð til Venesúela à raun bara fyrir þá stund. Þetta var svo þess virði. Bátsferðalagið og fegurð fjallgarðsins og hin fossaskoðunin var à raun bara frábær bónus.
SÃðan var farið sömu leið til baka, niður að á, yfir ána à búðirnar þar. Þær voru mun frumstæðari en hinar, ekkert rafmagn, salernin sturtuð með fötu sem flaut à vatnstunnu fyrir framan, hengikojur undir þaki svefnstaðurinn. Maturinn var samt ágætur, steiktur kjúklingur og hrÃsgrjón. Alveg kominn tÃmi á að ég væri ekki à góðu prÃvatherbergi. Þrátt fyrir að ég hefði smá áhyggjur af þvà að sofa à hengirúmi à fyrsta skipti á ævinni var áreynsla dagsins alveg næg og ég svaf eins og engill. Ræs var à birtingu sem var ansi mjúk ef svo má segja enda alskýjað og mikið mistur og við sáum ekki fossinn frá búðunum sem hafði verið flottur þaðan daginn áður. Gott að vera ekki à svoleiðis útsýni.
Bátsferðin til baka var sÃðan ekki à frásögur færandi og við vorum komin à búðir um 10 leytið. Afslapp, hádegismatur og klukkan eitt fór ég enn yfir lónið og út á flugvöll og à Cessnunni til Ciudad Bolivar og aftur á sama gistiheimili og fyrr. à morgun var sÃðan ræs fyrir fimm, út á flugvöll og flogið til Caracas.
Ég tek enga sénsa hér à Caracas, fór beint af flugvellinum yfir á hótelið ekki langt frá flugvellinum (og langt frá miðborginni). Þetta er fÃnt og nokkuð dýrt hótel, en ég hef ekkert að gera hér annað en að vera á netinu og slaka á, Caracas er ekki til þess að skoða svona upp á einsdæmi, amk ekki ef maður er áhættufælinn.
à fyrramálið fer ég sÃðan út á flugvöll, flýg til Panama og vona að fjörutÃu mÃnútur séu nægur tÃmi til að koma mér yfir à flugvélina til Rio de Janeiro. Fór um flugvöllinn á leiðinni frá Kúbu þannig ég kannast við hann, og ef ekki verður seinkun ætti þetta alveg að takast.
[viðbót: Flickr upphlaðið var svo hægvirkt þarna à Caracas að ég beið með að setja inn þessa færslu þar til nú, er à RÃó, rétt búinn með morgunmat á gistiheimili á Copacabana, kom 2 à nótt… en farangurinn kemur vÃst og vonandi à dag…]
Ég hafði þegar hér var komið sögu fengið nóg af rútum og á miðvikudeginum var ég þvà með bókað flugfar til Juliaca við Titikaka vatn. Það gekk áfallalaust og sÃðan var rúta til Puno, aðalbæjarins við vatnið. Ég komst á mitt hótel og sofnaði sáttur. Morguninn eftir bókaði hótelið mig á ferð út á aðal ferðamannaaðdrátt vatnsins, fljótandi eyjarnar Uros. Þarna hafa um aldaraðir búið heimamenn á eyjum sem búnar eru til úr sefjum og reyr, grunnurinn er skorinn úr þéttum fljótandi reyr og sÃðan dreift nýjum reyr yfir eftir þurftum.
Þetta var þægilegasta ferð. Skemmtilegur leiðsögumaður og mjög áhugavert mannfélag sem þarna býr. Ãgætis hópur farþega sem ég spjallaði mikið við, meðal annars hópur ArgentÃnumanna sem hafði mikinn áhuga á plönum mÃnum um frekari ferðalög. Þó kalt hefði verið um nóttina hlýjaði sólin vel og það var funheitt þarna.
Þegar heim á hótel var komið tók við afslöppun og sÃðan leiddi Feisið à ljós að Marcus og Elena frá à Nasca voru à Puno og þáðu félagsskap à kvöldverð.
Gaman að hitta þau aftur. En nú var maginn aftur farinn að strÃða, og matarlystin var engin. Morguninn eftir var ég ekki alslappur, hafði af aksturinn út á flugvöll en þurfti að nýta mér pokann góða à fluginu til Lima.
à Lima átti ég bókað hótel à Miraflores, sem kvað vera eitt af bestu hverfum Perú. Ég gat ekki nýtt mér það á föstudeginum en vaknaði hress á laugardeginum og dreif mig út. Var reyndar aðeins meira à útjaðri hverfisins en ég hélt, en tuttugu mÃnútna gangur meðfram ströndinni var hressandi. Þarna var nóg af flottum háhýsum og augljóst af skokkurunum að þarna var ekki fátækasta fólk Perú. à raun var þetta à fyrsta skipti sÃðan ég fór frá London að ég var staddur einhvers staðar þar sem ekki var augjóst að ég var ekki à rÃku landi. Eftir öll magaævintýrin lagði ég ekki à neitt flóknara en borgara à hádeginu og hélt sÃðan heim. Var frekar vansvefta og lagði mig à eftirmiddaginn en fékk mér sÃðan heimsenda pizzu à kvöldmat. Ég hef sjaldnast verið mikið fyrir að fara einn út að djamma à ferðum mÃnum og breytti þvà ekkert þetta kvöld.
Sunnudagurinn fór à magann og nú lét ég loks verða af að gera eitthvað à þvÃ, fór á bráðamóttöku og komst auðvitað að þvà að ég væri með sýkingu. Þetta startstopp á þessu hafði platað mig þannig ég hafði ekki gripið til sýklalyfjanna sem ég var með, en læknirinn var auðvitað ekki à vafa og ég hef brutt sýklalyfin sÃðan. Tveir dagar liðnir þegar þetta er skrifað og so far so good!! Biðst eiginlega afsökunar á að segja frá… en þetta er hluti ferðarinnar!
Auðvitað gerði ég sÃðan ekkert annan þann sunnudaginn, en á mánudeginum var komið að frumskógarævintýri ferðarinnar.
Lestin til Machupicchu fer frá Poroy, sem er um 20 mÃnútna leigubÃlsferð frá Cusco. Þangað var ég kominn um hálf sjö á mánudagsmorgni til að taka Vistadome lestina sem er með sérstökum útsýnisgluggum til að njóta útsýnis bæði til hliðar og upp, enda er farið um djúpa dali þar sem fjöllin gnæfa yfir. Verð að segja meira að segja Ãslenskt landslag bliknar à samanburði.
Þó leiðin sé ekki nema um 97 mÃlur tekur ferðin um þrjá tÃma enda hægt farið.
Þegar til Aguas Calientes var komið… eða Machupicchu Pueblo eins og menn vilja nú vÃst kalla þorpið byrjaði ég að finna skrifstofuna þar sem aðgöngumiðar að Machupicchu eru seldir og keypti mér tvo, einn fyrir hvorn dag. Dýrt, en þess virði. SÃðan fór ég að finna herbergið mitt. FÃnt útsýni þar, beint á foss à ánni sem rennur gegnum þorpið. Hafði áhyggjur af árniðinum, en það kom á daginn að það var ekki vandamál þegar glugganum hafði verið lokað.
Þá var kominn tÃmi á að drÃfa sig út. Fór og keypti tvo rútumiða, til að vera tilbúinn daginn eftir og sÃðan tók við hálftÃma rúta upp fjallið til Machupicchu sem er um fjögurhundruð metrum hærra en þorpið er. Keypti mér sÃðan strax gæd til að lóðsa mig um svæðið, fékk hann útaf fyrir mig. Kostaði auðvitað sitt, en hann vann fyrir kaupinu sÃnu, sagði frá öllu sem segja þurfti og tók myndir.
Einfalt er að segja frá þvà að heimsóknin stóð undir væntingum. Stórfenglegur staður og ótrúleg mannvirki, ekki sÃst þegar litið er til þess hveru fáir bjuggu þar à raun og veru.
Samt er ég eiginlega á þvà að Tikal sé à raun jafn stórfenglegur staður. Ég er bara feginn að ég kom á báða staðina à sömu ferð. Forréttindi.
Fór niður af fjallinu eftir um þrjá og hálfan tÃma og hitti Kana à rútunni sem bentu mér á að tila ð komast sem fyrst upp daginn eftir væri ráð að vera kominn à rúturöðina um hálfsex leytið. Gædinn hafði bent mér að að sólarupprás væri nokkru fyrir sjö.
Ég fór að þessum ráðum og à Ãskulda um hálfsexleytið var ég à röðinni, um tvö hundruð manns á undan mér. Vildi svo til að gædinn minn kom þarna á sama tÃma og hló nokkuð að mér fyrir að finnast kalt.
Ég var sÃðan kominn upp uppúr sex og beið sÃðan sólarupprásar. ótrúlegt nokk hitti ég þarna sÃðan James þann sem ég hafði reddað gistiheimilinu fyrir à Lima nokkrum dögum áður! Hann hafði gengið upp.
Eyddi ég sÃðan næstu þrem tÃmum þarna, en þvà miður fór að gera vart við sig magakveisa sem átti eftir að endast nokkuð. Ég missti t.a.m. af þvà að sjá sólina koma upp fyrir næsta fjall þar sem ég þurfti að skeiða á salerni. Dagurinn versnaði sÃðan, og ég var ekki hressasti pilturinn à lestinni à eftirmiddaginn en eftir nokkrar hremmingar róaðist þetta og þegar ég kom til Poroy var ég orðinn nokkuð góður. Ég hafði ákveðið að kuldinn á gistiheimilum undanfarinna daga hafði verið nægur og passaði að finna mér hótel à Cusco sem lofaði rafmagnsofni.
Það var þvà à hlýju og góðu herbergi undir góðri sæng sem Björninn hélt til hvÃlu á þriðjudagskvöldi.
Ekki að neinn taki eftir þvà en það er nokkuð á reiki með hvernig Nasca/Nazca og Cusco/Cuzco er skrifað. Mér sýnist heimamenn nota frekar ‘s’ rithátt, enda er sá ágæti stafur borinn fram slÃkur hér, en ekki sem ðððð lÃkt og á Spáni. Þar sem ég lærði s-ið mitt à Guatemala en ekki á Spáni, ætla ég að halda mig við það
Þegar ég var að renna inn til Cusco var loksins komið netsamband aftur à rútunni og ég reyndi að finna mér laust gistiheimili á netinu. Sá eitt sem mér leist á en ekki var hægt að bóka það. Tók samt taxa þangað og fékk herbergi. Ãgætt herbergi en kalt. Ãtti eftir að finna fyrir þvÃ.
Annars er lÃtið um dagana à Cusco að segja. Ég var með kvef og frekar slappur og var mikið undir teppum og sæng.
Brá mér þó út á laugardagsmorgni og keypti lestarmiða til Machupicchu Pueblo eins og menn vilja núna vÃst kalla Aguas Calientes.
Um hádegi á laugardag hélt ég sÃðan á The Cross Keys Pub til að sjá stórleikinn, United – Barcelona. Fékk mér þrjá öllara sem var nóg ásamt úrslitunum til að svæfa mig snemma þann daginn.
Annars skoðaði ég skammarlega lÃtið af bænum og borðaði ekki neinn sérstakan mat.
Til Machupicchu hélt ég sÃðan á mánudagsmorgni.
Nokkrar færslur koma nú à röð fyrst ég hef trassað alveg að blogga sÃðan ég kom til Perú. à staðinn fyrir eina stóra færslu ætla ég að skipta þessu eftir áfangastöðum. Ég kom til Lima sÃðla kvölds og fór á gistiheimili rétt hjá flugvellinum. Kippti reyndar með mér tveim Könum sem ég hitti á flugvellinum og vantaði gistingu og voru fegnir að komast à gistingu þar nærri enda báðir að fljúga til Cusco snemma daginn eftir. Matt til að kenna þar ensku og James til að leggja af stað til Machupicchu. Ég hins vegar fór hálftÃma ferð um morguninn út á rútustöð og tók fÃna lúxusrútu Cruz del Sur til Nasca. Ferðin var um 6-7 tÃmar um miklar eyðimerkur. Rútan var sem fyrr segir þægileg, hægt að liggja nær flatur og WiFi netsamband þar sem GSM samband var. Ég kvÃddi þvà lÃtið næturrútunni til Cusco.
Þegar til Nasca var komið keypti ég mer miða með næturrútunni og hoppaði sÃðan upp à næsta taxa og út á flugvöll. Keypti þar (dýran) miða à útsýnisflug um Nascasléttunni. Beið sÃðan þangað til nógu margir farþegar voru komnir og við flugum sÃðan à 30 mÃnútur og sáum allar helstu myndirnar. Kom mér helst á óvart að öll sléttan er þakin à lÃnum, þó bara sumar séu myndir, mikið af beinum lÃnum.
Þegar við komum til baka voru þeir farþegar sem höfðu bókað hjá flugfélagi A búnir að fá töskurnar sÃnar fram, en ég hafði verið hjá B en sÃðan skellt með hinum og sá ekki töskurnar. Þurfti þvà að hlaupa inn à flugstöð, en vildi ekki betur til að þeir voru að tjarga þar fyrir framan, án merkinga, ég sá ekki að eitthvað var að fyrr en ég var kominn á flug og skall à jörðina, aðeins laskaður og ágætlega tjargaður. Náði að æfa skammaryrðin á spænsku alveg ágætlega næstu mÃnútur, en fékk varla svo mikið sem afsökun og hundskaðist à bæinn aftur à sama taxa.
Rölti svo um miðbæ Nasca, sem er agnarsmár uns ég hitti aftur austurrÃskt par sem hafði verið à vélinni með mér, Marcus og Elenu, og fór og borðaði með þeim.
SÃðan á rútustöðina kl 8.30 à tæka tÃð fyrir rútuna kl 9.30. Komst þá að þvà að miðinn minn var daginn eftir! En… rútan þá um kvöldið var um miðnættið! Fékk þessu breytt og hékk à reiðileysi og leiðindum næstu klukkutÃmana og sÃðan à rútuna. Sætið núna virtist örlÃtið styttra en fyrr um daginn og verður að segjast eins og er að þó ég svæfi að mestu næstu 14 tÃmana, voru þeir virkilega ömurlegir. Var með teppi en tókst samt að ná mér à kvef. En til Cusco komst ég á endanum.
Þetta er allt á uppleið!
ArgentÃnumenn rústuðu Suður Kóreu sannfærandi, Higuain með fÃna (en að nokkru leyti létta) þrennu, Messi var allt à öllu. EN! Mikið held ég að þjálfarar bestu liðanna hafi horft brosandi á það hvernig Lee tók Demichelis à nefið. Vörnin verður áfram spurningarmerkið hjá ArgentÃnu.
Mynd þessari stal ég frá hinu mjög svo ágæta WorldCupBlog. Messi er á leiðinni að lÃkja eftir Maradona, en þarf mynd af sér með sex varnarmönnum, ekki fjórum til að jafna El Diego 🙂
Ef það hefðu ekki þótt ólÃkleg úrslit fyrir keppnina, þá var sigur Grikkja á NÃgerÃu það eftir fyrstu umferðina, enda var ein og aðeins ein ástæða fyrir honum: Kaita ákvað uppá sitt eindæmi að gefa leikinn með heimskulegasta rauða spjaldi keppninnar hingað til. Annað var það nú ekki. NÃgerÃa verður að vinna og skora tvö mörk gegn Suður Kóreu (tveggja marka sigur, eða eins marks sigur 2-1 eða stærra) og treysta á sigur ArgentÃnu gegn Grikklandi.
Og loks að lélegasta þjálfara keppninnar og slökustu liðsheildinni. Frakkar voru svo lélegir gegn MexÃkó að það bólaði ekki einu sinni á prÃmadonnu-ég-ætla-að-skora-sjálfur stælunum úr fyrsta leiknum. MexÃkó er einfaldlega með þrælsterkt, þaulreynt og velæft lið sem átti sigur skilinn.
Sem United maður fagna ég mjög vel afgreiddu marki Javier “Chicharito” Hernandez.
Að deginum à dag: Þýskaland verður að byggja á góðri byrjun og vinna Serba 2-0. SÃðan getum við lagt okkur þvà SlóvenÃa – BandarÃkin og England – AlsÃr fara báðir núll núll. Jafnvel þó David James verði à marki Tjalla.
Takk Þýskaland, takk.
Loksins kom sýning sem við höfðum beðið eftir. ArgentÃna var ekki svo slæm, en à gær kom saman sterkt þýsk lið og arfaslakt ástralskt og niðurstaðan 4-0 flugeldasýning. Podolski og Klose áttu báðir mjög léleg tÃmabil à vetur, en þegar þýska skyrtan er komin á bakið þá breytast menn à ofurmenn. Mér telst til að ellefu menn à þýska hópnum séu af erlendu bergi brotnir, kannske er það blandan við þýska stálið sem gerir liðið léttleikandi og skemmtilegt!
En à dag er dagur minna manna. Kominn à hollensku skyrtuna fyrir hádegisleikinn og à kvöld verður það Forza Azzuri! Bætum Danmörku við þetta og það er ekki annað en hægt að hlakka til. Robben verður ekki með og ég ætla að draga aðeins úr spánni sem ég var með fyrir mótið og spá Holendingum eingöngu 2-0 sigri.
SÃðan taka Kamerúnar Japan 1-0 à eftirmiddagsleiknum.
Kominn snemma heim, sem ég ætla þó ekki að gera oft, rétt à tæka tÃð til að henda inn spánni:
RúmenÃa – Frakkland 2-1
Holland – ÃtalÃa 0-2
Held að Hollendingar muni valda mér vonbrigðum, en mun þó styðja þá þó þeir komi ekki til með að spila fÃnan bolta.
Hvað er annars málið með allita búninga?? Portúgalir à rauðum buxum og Frakkar à bláum?? Er nauðsynlegt að hafa það mikinn mun á brókunum að hvÃtt og gult sé of lÃkt?
Afskrifað heimalið gegn mun sterkara Austur-Evrópuliði og aftur mega hinir sÃðarnefndu þakka fyrir nauman sigur. Svo er bara spurningin, er það vegna þess að AusturrÃki er sterkara en búist var við eða Króatar slakari. Hallast að hvoru tveggja (úffff þarna var næstum komið jöfnunarmark á 93. mÃnútu sem hefði eyðilagt færsluna) og að hvorugt liðið eigi eftir að rÃða feitum hesti frá rest. Barátta AusturrÃkismanna þó einstaklega góð, en bætir ekki upp bitleysið.
Upphandleggir mÃnir eru aðeins nálapúðalegir à dag, dreif mig à Mjóddina og fékk þrjár sprautur til að vera fær à flestan sjó à komandi ferð til MexÃkó. Gott að vera búinn að þessu.
Helgin var sérlega góð, þrÃr félagar úr M.R. reyndu aftur að gera góðan hitting og tókst betur en sÃðast, helgina fyrir jól. Þá komst einn ekki nema à svona hálftÃma, sem reyndar lengdist à rúma tvo. Núna byrjuðum við á að borða á SÃam, fÃnn matur þar, og ég komst að að ég ræð við meðalsterkan mat þar. SÃðan var haldið út á Norðurbakkann og setið fram eftir kvöldi þangað til að fertugsafmæli kvöldið áður fór að segja til sÃn hjá þeim sama og fór heim snemma sÃðast, þannig að hann fór heim en ég og húsráðandi röltum à miðbæ Hafnarfjarðar og kÃktum inn á Kaffi Aroma à Firðinum sem var bara ágætt, jólabjór á krana klikkaði ekki. SÃðan fórum við à alvöru miðbæinn og tókum svipað sving og þarna fyrir jól, B5 og Apótek, slepptum reyndar Ölstofunni à þetta sinn. Sunnudagurinn var auðveldur, held að ég sé farinn að sjá út hvað er skeinhættara mér daginn eftir en annað. Afskaplega góð skemmtun semsé.
Ég er skúrkur og skúnkur. Dreg vini mÃna hingað à Fossvoginn undir þvà yfirskini að ég sé til à selja hjólið mitt. Og svo þegar verkfræðingnum tekst að nota mÃna fÃnu pumpu sem mér hafði aldrei tekist að nota… þá hætti ég við að selja. Af þvà að nú er hjólið ekki loftlaust lengur.
úff.
Sjáum til hvort ég nota það eitthvað, ef ekki þá sel ég þeim það.
Svo þarf ég að þrÃfa kjallaratröppurnar. ÞvÃlÃkt ógeð.
Mæli með Niflungahringnum à sjónvarpinu à kvöld. Ãgætis útgáfa af ævintýrinu, auðvitað einhver frávik frá sögunni eins og við þekkjum hana best, en fÃn skemmtun. Drottningin af Ãslandi er augnayndi og fær mann til að hafa ekki áhyggjur af þvà hvernig þetta Ãsland er.
Ekki spillir að ég kom á örlÃtinn hátt að gerð myndarinnar, hjálpaði handritshöfundunum Diane Duane og Peter Morwood með smáatriði, enda kannast ég við þau hjón af Pratchett ráðstefnunum, mesta indælisfólk.
og þar sem sÃðasta færsla var ekki nógu augljós…
þá á ég afmæli à dag. Húrra fyrir mér.
Og à tilefni af degi heilags Patreks
Stolið af bloggi Diane Duane. Lesið það og kaupið bækurnar hennar!
Og með það er ég farinn à ræktina.
Þetta var stuð à gær, reyndar hefðu Ólsenbræður alveg mátt taka bara eitt lag, en bara fjör. Ekki frá þvà að Gleðibankinn hefði verið hápúnkturinn! Ég skemmti mér afspyrnuvel.
Ekki spillir að ég náði að sofa rúmlega sex tÃma. Þykir það nálgast kraftaverk hér á þessum bæ eftir djamm. Rólegur en næsta þynnkulaust dagur framundan, þannig þetta nálgast að hafa verið nær fullkomin skemmtun.
Ãrar héldu upp á dag heilags Patreks á næsta fullkominn hátt, með að vinna Pakistan á HM à krikket og senda þá heim. Þetta er blaut tuska framan à andlitið á öllum þeim sem héldu þvà fram að átta bestu þjóðirnar væru alveg öruggar áfram à milliriðilinn af þeim 16 sem hófu keppnina og best væri að hafa bara 8 þjóða mót, getumunurinn væri alltof mikill. Ég er einn af þessum. Er hægt að vonast til að Kenya komi með annað eins og vinni England og sendi þá heim? Það væri gaman! Ãfram Svarthettur!
Um þessar mundir eru 10 ár sÃðan Buffy byrjaði. Og hvernig er betur hægt að halda upp á það en að gefa út nýja serÃu.
Þáttaröð átta er reyndar teiknisaga, en Whedon skrifar og byrjunin er flott. DrÃfa sig à Nexus.
Reyndar ætti maður að slaka aðeins á à nýju serÃunum og taka það gamla góða à staðinn. Babylon 5 og Buffy. 1-2 þættir af hvoru à viku ætti að duga à 2 ár eða svo 🙂 Þarf reyndar að fara yfir birgðastöðuna, hef verið að lána Angel og Buffy út af og til og er ekki viss hvar allt er.
Það er að bera à bakkafullan lækinn að flytja þjófa til Liverpool. En à dag sýndi United hvernig fullkominn sigurþjófnaður lÃtur út.
Þetta var svo fagur sigur að ég gæti næstum grátið. Takk Johno.