Flugið til Montevideó er um 3 tÃmar og ég kom sÃðla dags. Flestir farþegarnir virtust reyndar vera að fara à tengiflug, skv flugblaðinu er flugfélagið vinna à að gera Montevideo að höbb… eins og alls staðar. Eins og sést af þessum ferðum mÃnum er yfirleitt erfitt að finna bein flug milli landa sem ekki eru aðliggjandi, höbbarnir rúla.
Um leið ég kom út úr vélinni og fór upp à rútuna sem keyrði okkur að flugstöðinni vissi ég að veturinn var kominn. Brrr… SÃðan splæsti ég mér à taxa sem ég sá ekki eftir, geysi falleg leið eftir strö… árbakkanum.
Ég gisti á gömlu en þokkalegu hóteli á mörkum gamla og nýja miðbæjarins og var strax fengið à hendurnar kort sem sýndi hvar var öruggt að fara eftir myrkur og var mestur hluti gamla miðbæjarins utan þess svæðis. Ég var alveg rólegur yfir þvà enda ætlaði ég mér lÃtið út á kvöldin. Nema þetta fyrsta kvöld fór ég niður á næsta horn og horfði á Úrúgvæ rétt hafa jafntefli à fyrsta leik sÃnum à Copa. Vandræði stóru liðanna halda áfram.
Daginn eftir fór ég à þokkalega göngutúr og sá að það væri lÃklega göngufært út á eina bókaða staðinn sem ég þyrfti nauðsynlega að skoða, Estadio Centenario.
Fann lÃka eina flottustu bókabúð sem ég hef séð. Ekki frá þvà ég hafi einhvern tÃmann séð myndir af henni á netinu.
Daginn eftir var ég þó lengi að drÃfa mig út (netið heillar alltaf) og endaði á að rölta góðan spöl eftir aðalgötunni, fá mér hádegisverð og taka sÃðan taxa út á völl.
Þar byrjaði ég á að skoða fótboltasafnið sem þar er, mjög skemmtilegt safn, en ansi svarthvÃtt, enda var gullöld Úrúgvæ 1924-30, ÓlympÃumeistarar ’24 og ’28 og auðvitað heimsmeistarar á Estadio Centenario 1930, og héldu keppnina vegna ÓlympÃusigranna.
Þarna voru ýmsar minjar frá þessum árum, treyjur, skór og fleira, ánægjulegt að sjá hvað geymst hefur.
SÃðan var hægt að fara út á stæðin. Það verður að segja að völlurinn er geysilega beisik, en samt gaman að koma.
SÃðan gekk ég aftur til baka, og var kominn á kunnuglegar slóðir eftir hálftÃma, þrjú kortér.
Þá var ekki annað að gera en að rölta meira um bæinn, fá sér à svanginn og sÃðan heim á hótel.
Þetta stopp à Montevideo var kannske ekki það merkilegasta sem ég hef gert, en það var gaman að koma þarna. Að mörgu leyti virkaði þetta frekar heimilisleg borg. Það var ansi kalt, um 5°C, og bæjarbúar bjuggu sig vel, dúðaðir à úlpur og ullarfrakka, nær öll með trefla og flest með húfur. Vildi til að að var aldrei rigning þannig þetta var nú ekki svo slæmt eftir allt saman.
à fimmtudeginum var sÃðan enn komið að þvà að ferðast, ég sveiflaði bakpokanum á mig og gekk à gegnum gamla bæinn út að höfn þar sem ég tók þægilega þriggja tÃma ferjusiglingu yfir upp ána Rio de la Plata til Buenos Aires.
Eins og fyrr var drepið á lenti ég à RÃo rétt eftir miðnættið á föstudagskvöld/laugardagsmorgun og komst ekki á gistiheimilið fyrr en um 2 leytið og fékk à fyrsta sinn að reyna að vera à 9 manna herbergi (átti að vera à 6manna, smá mistök, skipti litlu). Það var bara þokkalegt. Hafði ekki hengilás þannig ég svaf með litlu töskuna à stað þess að geta geymt hana à skáp. Þetta var á Copacabana ströndinni og á laugardeginum gerði ég hvort tveggja að rölta um nágrennið og strandveginn, og að slappa af uppi á hosteli. Dreif mig samt út um kvöldið og fékk mér steik og sÃðan einn öl uppi á gistiheimili. Vaknaði um 7 leytið á sunnudeginum og dreif mig niður, og var mjög ánægður þegar bakpokinn minn lét svo fljótlega sjá sig. Þá var lÃtið annað að gera en að drÃfa sig yfir á næsta hótel. Hafði splæst à gott hótel á næstu strönd við, Ipanema. Það er ágætt… en auðvitað eins og á alvöru hótelum kostar netaðgangur. Bú! En stutt frá er ágætis bar og veitingastaður með frÃtt WiFi sem eru núna mÃnar aðrar bækistöðvar (ágætis trúbador að taka alla standardana núna, Girl from Ipanema og allt það) Rak augun á laugardaginn à auglýsingu um gæded túr á leiki, hafði ekki spáð à að brasilÃska deildin tekur ekki Copa pásu. Fór ekki á Flamengo á laugardaginn, held að Ronaldinho hafi átt stórleik. hmm. Skv hostelinu var ekkert mál að fara sjálfur, túrinn með gæd og ferðum kostaði 85 reais (72kr per real) og á nýja hótelinu var sams konar ferð auglýst á 150. Þannig ég dreif mig bara með metró upp á Central stöðina, og þaðan með tram. Virtist reyndar um tÃma að það kerfi væri lokað, en svo opnuðu þeir og ég elti bara KR búningana…
Leikurinn var Botafogo – Gremio á OlympÃuleikvanginum Joao Havelange. Þar komast nú fyrir um 46þúsund manns, en hann verður stækkaður à 65 þúsund fyrir ÓlympÃuleikana 2018. Allir helstu leikir à RÃó fara nú þar fram þar sem Maracanã er lokaður vegna breytinga. Það voru rúmlega 13 þúsund manns á leiknum og nær allir à svarthvÃtum búningum Botafogo. Stemmingin var svakalega góð, en leikurinn ekki mikið svo. Veit ekki hvort mikið vantaði à liðin útaf Copa, en þó að stöku spilarar sýndu sólótilþrif, var samspilið ekki mikið betra en heima. Botafogo voru miklu meira með boltann, en markvörðurinn þeirra bjargaði tvisvar maður á mann à fyrri hálfleik.
Um miðjan seinni hálfleikinn misstu Gremioar mann útaf yfir 2 gul, og verður að segjast að menn ‘hlupu vel á’ eins og pabbi gamli orðaði það alltaf þegar lÃkamsburðir voru látnir ráða.
2 mÃnútum sÃðar náðu Botofogomenn að skora, à þetta sinn tókst að sóla næstum boltann inn sem hafði reynst þeim ofviða áður. Svo klikkuðu flóðljósin þannig við fengum 20 mÃnútna aukapásu. Eftir að leikurinn byrjaði aftur skoruðu Botafogo aftur og þó Gremiomenn kæmu sterkir inn bjargaði markmaðurinn enn og aftur Botafogo og þegar hann klikkaði (missti bolta frá sér og Gremio skoraði) var of lÃtið eftir, 2-1 og heimamenn fögnuðu.
à morgun fór ég svo à staðlaða pÃlagrÃmsferð á Maracanã. Skoðaði safnið þeirra (sem er à tÃmabundnu húsnæði vegna breytinga) og fékk flotta yfirsýn yfir völlinn. Búið er að rÃfa upp allt opnasvæðið og mestöll stæðin og verið að endurbyggja allt fyrir HM. Kostar einhverja 50ma kr.
Spurning um að drÃfa sig 2014?
Frá Perú flaug ég til Guayaquil, stærstu borgar Ekvador. Ég hafði pantað mér siglingu um Galápagos eyjar gegnum ferðaskrifstofu tengda hostelinu sem ég var á þannig þetta var vonandi allt að ganga upp. Eina babbið à bátnum var að gemsinn minn vildi ekki tala við nein sÃmafyrirtæki þarna, og var svo út Ekvadordvölina, og ekki fann SÃminn neitt út úr þvÃ.
Snemma á fætur á sunnudagsmorgni og út á flugvöll þar sem tók við flug til Baltraflugvallar á Galápagos. Þar tók við stutt rútuferð niður að lÃtill bryggju, 2ja mÃnútna sigling yfir lÃtið sund milli eyja og þá var ég kominn á norðurströnd Santa Cruz eyjar og þaðan var um 40 km ferð með rútu til Puerto Ayora, 10 þúsund manna bæjar á suðurströndinni og stærsta bæjar eyjanna.
Ég hafði pantað flugin á undan bátsferðinni og hafði haft vaðið fyrir neðan mig hvað tÃmasetningu varðaði og átti ekki að halda á hafið fyrr en á mánudag. Þvà var fyrsta mál á dagskrá að finna hótelherbergi og tókst það með ágætum, svo vel að ég bókaði það lÃka fyrir þær tvær nætur sem ég þurfti að bátsferðinni lokinni.
à mánudeginum var ég mættur á hádegi út á bryggju en enginn var að taka á móti mér. Þóttist ég þó sjá bátinn minn, Yate Darwin. Leið og beið og loksins brá ég mér frá og fann sÃma og hringdi á ferðaskrifstofuna sem tékkaði á málinu og sagði mér að taka leigubát út á Darwin. Sem ég kom niður á bryggju sá ég hóp fólks à björgunarvestum merktum Darwin og stóð heima þar voru samferðamenn mÃnir sem höfðu tafist vel við að komast frá flugvellinum vegna flugtafa. Þannig að ég komst um borð.
Fyrsta daginn var dagskráin einföld. Farið var frá Puerto Ayora à rútu upp à hæðirnar á Santa Cruz eyju og farið à skjaldbökuskoðun. Það var stórfenglegt að sjá þessa hægfara risa à sÃnu eðlilega umhverfi. Mikil vinna hefur verið unnin à björgun sem flestra tegunda þeirra, enda ein eða fleiri tegund á hverri eyju. Sú vinna er unnin à Darwin rannsóknarstöðinni sem ég kem að sÃðar.
à fyrsta en ekki sÃðasta skipti komst maður að hversu laus dýrin þarna eru við styggð. Ef ekki væri fyrir reglur þjóðgarðsins sem nær um stærstan hluta eyjanna væri eflaust svo ekki, en bannað er að koma nær dýrum en nemur 2 metrum. Kom fyrir að maður var aðeins nær en enginn à mÃnum hóp braut reglur illa.
SÃðan var haldið til baka à bátinn, kvöldverður snæddur og ég fór snemma à háttinn eftir að hafa gripið eina sjóveikipillu sem voru þarna à skál eins og hvert annað nammi. Ekki fann ég þó til sjóveiki, en um nóttina var siglt til næsta áfangastaðar, sem var Rapida eyja.
Þar var byrjað á að ganga um eyjuna, okkur sýnt hálfsalt lón sem áður var flamingóa aðsetur en sæljónin höfðu eyðilegt það með að róta upp jarðvegi og breyta þvÃ. Næst kom okkur skemmtilega á óvart þegar ungur Galapagosfálki settist à tré rétt við okkur og hreyfði sig ekki þó við gengjum à kring og tækjum myndir à grÃð og erg.
Annað markvert var auðvitað landslagið sem minnti um margt á Ãsland, t.d. móbergsfjallið sem var hálf niðurbrotið nálægt bátslæginu okkar.
Eftir gönguferðina var fyrsta snorklferðin og komst maður þá à kynni við alla þá litfögru fiska sem þarna svömluðu um. Vatnið var ofurtært og mikil upplifun.
SÃðan um borð, smá hvÃld, hádegisverður og siglt til Puerto Egas. Bátnum fylgi tugur freigátufugla sem sveimuðu yfir, en lentu fæstir.
à Puerto Egas var sama dagskrá, ganga og snorkl.
Nú komst maður verulega à kynni við sæÃgúönurnar, sæljónin og loðselina. Það er eitt að vera sagt að dýr séu à góðum felulitum, nokkuð sem manni finnst oft ekkert augljóst à náttúrulÃfsmyndum, enda fókuserað vel á þau en ég er enn steinbitoghissa á að enginn à hópnum hafi stigið á iguönu, svo vel falla þær að klettunum. Jafnvel stórir hópar hverfa.
à snorklinu sást sama og áður og sÃðan rákumst við á sæljón.
Aftur um borð, matur, og um kvöldið var stÃmt á næsta stað, Bartolomé eyju.
Gangan þar var upp á hæsta punkt og sást þar vÃða að. Þetta var að mörgu leyti afskaplega Ãslenskt landslag, enn lÃtt gróið. Snorklið var frábært, sáum mörgæsir og sæljón og margt fleira. Sem fyrr var þetta eins og að synda à fiskabúri með ótrúlegri litadýrð fiskanna.
SÃðari áfangastaður dagsins var KÃnahatturinn, Sombrero Chino. Er það bara ég eða lÃtur þetta út eins og Eldborg?
Þar voru fleiri selir og sæljón og allar tegundir hrauns. à snorklinu var hins vegar að lÃta sæskjaldböku, syndandi igúönu, tvo litla hákarla og fleira.
Enn var snæddur kvöldverður og sÃðan siglt um nóttina á sÃðasta áfangastað , Isla Seymour. Dagurinn var tekinn eldsnemma enda þurfti að koma flestum à flug, en á þessu rölti var tvennt sem skipti máli, að sjá bláfætta búbba, bluefooted boobies, og freigátufugla með þandan rauða belginn. Hvort tveggja tókst með ágætum, auk fjölda köngulóa, landÃgúana, og sæljóna.
SÃðan var lent við Baltra, farið à rútu á flugvöllinn þar sem flestir fóru, en ég fór til baka sömu leið og fyrsta daginn til Puerto Ayora þar sem ég eyddi næstu tveim dögum à rólegheitum.
Eina dagskráin var að fara à rannsóknarstöð Darwinstofnunarinnar sem er à Puerto Ayora. Þar eru aldar upp skjaldbökur og igúönur til að sleppa á heimaeyjunum og hefur tekist mjög vel.
Nema með aumingja Lonesome George sem er eina skjaldbakan sem á lÃfi er af Pintueyjaskjaldbökum. Hann er um 100 ára gamall og reynt hefur verið að kynna hann fyrir skjaldbökum af annari tegund en hann hefur lÃtinn áhuga og à eina skiptið sem fylgdarskjaldbaka hans hefur verpt urðu engir ungar úr.
SÃðan flaug ég til Guayaquil á laugardegi, eldsnemma á sunnudegi til Bogotá þar sem ég er nún á flugvellinum og bÃð eftir áframhaldandi flugi til Caracas
Mánudagur
Flaug frá Lima til Iquitos, hinu megin við Andesfjöllin. Eins og venjulega á ferðalaginu þurfti ég ekki að hafa áhyggjur af útsýninu enda fékk ég ekki gluggasæti.
Þegar til Iquitos var komið minnti veðrið mig strax á hvar ég var, heitt og mollulegt. Ég var búinn að bóka ferðina mÃna, og á vellinum var tekið á móti mér af fulltrúa fyrirtækisins Explorama og ég og aðrir farþegar á vegum þeirra vorum keyrð à fornfálegri rútu með tréyfirbyggingu og öllum gluggum rennt niður à falsið til að fá smá kælingu.
Það var ljóst hverjir áttu samt göturnar þarna, hvert sem litið var var fullt af motocarros, eða tuk-tuks eins og þeir sem farið hafa til Suðaustur AsÃu þekkja mótorhjólavagnana. Farið var með okkur niður að á og við drifin um borð à bát og siglt út á fljót. Fyrsti viðkomustaður var Ceiba Tops, fÃnasti staðurinn sem Explorama býður upp á, ég átti eftir að kynnast honum aðeins sÃðar. SÃðan vorum við tveir eftir, ég og gamall Ãstrali, sem fórum á næsta stað, Explorama búðirnar. Þær eru frekar beisik, en þó var rennandi kalt vatn, baðherbergi með sturtu og salerni ensuite. SÃðan óvænt ánægja, nettenging à matsalnum. Þar voru lÃka einu rafmagnstenglarnir. Lúxus 🙂
Þegar við vorum búnir að koma okkur fyrir vorum við drifnir à fimm mÃnútna göngutúr til þorps innfæddra. Það var þó à raun bara sýningarþorp, strákofar à gamla stÃlnum og notaðir til að reyna að selja dót, t.d. blásturpÃpur og örvar (sem öldungur þorpsins sýndi okkur hvernig eru notaðar) og fleira glingur. Ég keypti ekkert en fyrir þarna var hópur Kana sem keypti slatta þannig að ég var með minna samviskubit. à ljós kom að þetta var skólaferðalag 11 og 12 ára krakka. à samtali sÃðar um kvöldið viðurkenndu pabbarnir að þetta var nú enginn fátæklingaskóli, besti einkaskólinn à Kansas City sem var þarna á ferð.
à eftir þorpsheimsókninni tók við heimsókn à sykurreyrbrugghús sem var þarna rétt hjá. Okkur var sýnt hvernig reyrinn var pressaður með 100ára+ gamalli pressu, knúinni af ösnum, eða fólki à þetta skiptið, og sÃðan var okkur boðið að smakka sitt hvað af brugginu.
SÃðan var haldið heim og hlaðborðskvöldverður tók við, sÃðan smá skrepp á barinn. Ég hafði kynnst þarna strax enskum, eða öllu heldur velsk/kÃnversk-malasÃskum læknanema sem var þarna til að rannsaka og taka viðtöl við þorpsbúa nærliggjandi þorps um snÃkla og við tókum tal við nokkra af foreldrunum, pabbana aðallega, sem voru ferskir á barnum og við tók smá briddskennsla. Ãgætt kvöld og sÃðan var gengið út á herbergi eftir timburgönguleiðunum, allt byggt vel upp enda flæðir þarna vel um, við vorum enn á blautum tÃma og gátum siglt út litla hliðará sem búðirnar eru við sem eru oftast ársins þurrar. Lýsingin var olÃulampar með sitronella lykt til að fæla frá flugur og sama inni á herbergjum. SÃðan var skriðið undir þéttriðið moskÃtónet til svefns. Morguninn var tekinn snemma og við tveir sem höfðum komið með fluginu var skeytt à hóp með fjögurra manna þýsk/indverskri fjölskyldu og við vorum sÃðan saman þessa daga. Fyrsta mál á dagskrá var veiðiferð. Farið var niður ána og sÃðan aðeins upp hliðarána Tambo sem rennur þarna à Amazon. Farið var upp smá sprænu sem var róleg og mjó og farið að renna fyrir.
Allir fengu amk einn pirana fisk á færið en þeir voru flestir litlir og fengu lÃf en nokkrir voru teknir með heim. Þeir voru sÃðan steiktir à hádeginu en fyrir mistök framleiðslumanna fengu þýskt par þá frekar en þau þýsk/indversku sem höfðu veitt þá stærri. Þetta par datt ekki annað à hug en að gúffa þá à sig án frekari pælingar. Gátum þó bjargað tveimur þannig að litlu strákarnir 2 fengu smá smakk.
Eftir hádegið var farið að reyna að finna höfrunga. à morgunferðinni höfðum við séð tvo gráa höfrunga à yfirborðinu og við vorum svo heppin að á stað sem leiðsögumaðurinn hafði áður séð þá var hopur af bleikum höfrungum. Þeir gerðu lÃtið meira en að rétt koma à yfirborðið… en samt gaman.
SÃðan var farið inn à hliðarárnar, og á endanum enduðum við à litlu stöðuvatni, sem eins og allt þarna à kring fer alveg eftir árstÃð hvað er stórt. Það er svokallað svart vatn, dökkt á lit og mjög súrt. Þar sáum við m.a. stórar vatnaliljur og á leiðinni amk eitt risaletidýr.
Kvöldið var svipað nema bandarÃski hópurinn var farinn à næstu búðir og við Siân vorum tvö á barnum. Kvöldið fór aðallega à umræður um kosti og galla mismunandi menntakerfa 🙂
Eitt af þvà eftirminnilegra þarna voru fjórir macaw páfagaukar sem höfðu áður verið à eigu búðanna en hafði verið sleppt, þeir komu þó þarna á hverjum degi. Einn virtist vængbrotinn, en hinir virtust mjög hjálplegir honum og vernduðu hann ef einhver ætlaði að nálgast hann um of.
Snemma farið à háttinn enda var ræs eldsnemma til að fara à næstu búðir, ExplorTambo sem voru við Tambo ána sem fyrr var nefnd. Ferðin tók um einn og hálfan tÃma og við tók morgunmatur. BandarÃski hópurinn var þarna enn. à þessum búðum var aðbúnaður enn meira beisk, sameiginlegir kamrar og rennandi vatn à einum vaski. Þó var rafmagn og nettenging à matsalnum. Eftir morgunverðinn var farið à 45 mÃnútna göngu gegnum frumskóginn að trjátoppagöngunni. Þar er búið að smÃða haganlega palla à trjátoppunum og hengibrýr á milli. Hæst er farið à um 85 metra hæð. Stórfenglegt útsýni og ágætis lofthræðslumatur. Þvà miður er dýralÃfið lÃtið þarna þegar svona langt var liðið á morgun og farið að hitna, en engu sÃður svakaleg upplifun. Fórum sÃðan aðra leið til baka og tókum um klukkutÃma. Ótrúlegt að rölta svona gegnum alvöru frumskóg. Hádegismatur à búðunum og sÃðan fengum við klukkutÃmafyrirlestur frá lyflækni nærliggjandi sem er umsjónarmaður grasagarðs sem þarna er. Hann er alvöru ‘medicine man’, treystir á grös og seyði náttúrunnar og sem hluti af náminu frá fyrirrennaranum er reglulega farið út à skóg og neytt ofskynjunarseyðis sem sýnir þeim hvaða lyf og plöntur henta. Uhuh. Nákvæmlega. Ég treysti Hà betur… Við fengum ágætis fararstjóra frá búðunum, snákaveiðandi fugl sem er alveg stolið úr mér hvað heitir, hann fylgdi okkur af kostgæfni fram og tilbaka. Er vÃst vanur þessu.
SÃðan tók við ferð til baka à búðirnar okkar, afslapp og eftir kvöldmat var sÃðan nætursigling um lÃtinn læk bakvið búðirnar, rerum á litlum kanó à um klukkustund, sáum reyndar fátt en heyrðum þess meira. Gaman og spúkÃ.
Einn drykkur á barnum enda skuldaði ég þjóðverjanum frá þvà fyrr umdaginn þegar kókþorsti à ExplorTambo var mikill en minna fór fyrir að ég hefði veskið með mér.
Morguninn eftir var sÃðasti dagur og aðeins eitt á dagskrá, ferð á Apaeyju. Þar er prógramm à gangi til að viðhalda og vernda apastofna og þeir eru þarna hálfvilltir, fóðraðir en samt frjálsir og mannelskir. SÃðan farið à Ceiba Tops. Þar er lúxus, herbergin lokuð með loftkælingu, lúxus baði og heitu vatni à sturtunni. à Explorama var ekkert loft à herbergjunum, þau à raun bara skilrúm og sÃðan sást beint upp à þakið sem var sameiginlegt öllum herbergjum, à raun hægt að klifra yfir skilrúmin à næsta herbergi. Þakið var auðvitað ofið úr laufum. Ekkert svoleiðis à Ceiba Tops. Svo var auðvitað sundlaug. Við Ãstralinn vorum á leið til Iquitos en fjölskyldan átti eina nótt eftir. Öll fengum við þarna herbergi til afnota, það var frábært að komast à heita sturtu. SÃðan var hádegisverður og við tveir héldum sÃðan til Iquitos en hin fóru til baka til Explorama.
Ég atti ekki flug fyrr en daginn eftir þannig ég hafði fundið mér hótel à Iquitos og kom mér þar vel fyrir og slakaði á. Það var þó verið að byggja við hótelið og mikil hamarshögg. Ég lét það ekki á mig fá, og ekki heldur mikla rigningardembu sem ég vaknaði við er leið að miðnætti. Ekki tókst þó betur til en allt fór að leka og þegar ég rumskaði næst var allt á floti à herberginu. Ég fékk annað herbergi og sofnaði aftur, eftir að hafa dreift dótinu mÃnu til þerris, erfitt à rakanum. Morgunin eftir fór ég út á verönd á annarri hæðinni og sá þá ástæðuna, viðbyggingin var ofan á hótelið og beint fyrir ofan fyrra herbergið mitt var steypt hæð án glugga og þvà auðskilið hversvegna leikið hafði úr loftinu.
Ég kláraði að þurrka mitt dót og hótelþernurnar skelltu einhverju à þurrkarann fyrir mig. Kennir manni að skilja föt eftir á gólfinu og láta bakpokann liggja!
SÃðan út á flugvöll (auðvitað með motocarro!) og aftur til Lima. Gisti á sama litla hostelinu rétt hjá flugvellinum og ég hafði gist á við komuna til Perú og sÃðan morguninn eftir til Guayaquil à Equador.
à föstudaginn var lauk dvöl minni à Xela. Ég er búinn að læra heilmikið à spænsku, ekki annað hægt með einkakennara. Tekur að vÃsu svolÃtið á, aldrei hægt að slaka á à tÃmum og leyfa öðrum að spreyta sig. à móti kemur að ég réði vel ferðinni og lét kenna mér mikið à málfræði, enda flest einfalt að skilja með hliðsjón af öðrum málum. Orðaforðinn kemur svo.
à föstudag fór ég til Antigua, aðal ferðamannabæjarins à Guatemala. þar er mikið um gamlar byggingar, og rústir, enda var borgin áður höfuðborg, en yfirgefin að mestu eftir mikla jarðskjálfta á 18. öld. Falleg og flott, en mjög túrÃstÃsk og ég er ánægður með að hafa frekar lært à Xela, meira ‘alvöru’ finnst mér einhvern veginn.
Eldsnemma á mánudag fór ég sÃðan út á flugvöll og flaug norður à land, til Flores. Þaðan er um klukkutÃma akstur til Tikal. Ég keypti pakkaferð þangað, og ákvað að gista á hóteli innan þjóðgarðsins, og skipta skoðunarferðinni à tvennt, eftirmiddags/kvöldferð og morgunferð.
Skemmst frá að segja að fáar ákvarðanir hafa verið betri. Þetta var à einu orði sagt stórfenglegt.
Ég var kominn á hótelið fyrir nÃu, og eyddi deginum að mestu à og við sundlaugina. Klukkan hálfþrjú var farið af stað og gengið inn á svæðið. Fyrstu rústirnar sem við fórum um voru frekar litlar en fljótlega var komið að brattasta hofinu sem við myndum skoða.
Ég dreif mig upp, en fyrir lofthræddan var það meira en að segja það. Þó stiginn sé brattur var svosem allt à lagi að fara upp og niður, ég starði bara á vegginn og leit hvorki upp né niður. Þegar upp var komið var lofthræðslan öllu meiri!
Útsýnið var þó stórkostlegt.
Þetta var ekki sÃðasta hofið sem ég fór upp á og eftir þetta var lofthræðslan aldrei jafn mikil.
Nokkru sÃðar vorum við kominn inn á Gran Plaza, þar sem margar aðalbyggingarnar eru. Tvö hof eru þar andspænis hvort öðru og til hliðar eru miklar byggingar á svonefndum akrópólisum. Við fórum upp á annað hofið:
og skoðuðum sÃðan akrópólÃsin. Þar sem algengara er að fólk komi að degi til og halla var farið af degi vorum við um tÃma eini hópurinn þarna og það jók á stórfenglegheitin. Við sáum sólina setjast þarna og héldum sÃðan heim á hótel, à niðamyrkri.
Hópurinn sem hafði farið saman hafði smullið gersamlega saman og þegar heim var komið skelltum við okkur à laugina, tókum pina colada à laugina og slökuðum aðeins á, en fórum snemma að sofa, enda var ræs fyrir fjögur morguninn eftir til að labba þvert yfir allt svæðið til að komast að einu nyrsta hofinu til að horfa á dögunina.
Það var farið að bjarma af degi þegar við komum þar upp og hægt að grilla à næsta hof gegnum mistrið, fyrst um sinn
En mistrið jókst eftir þvà sem á leið og birti. En sólarupprásin var aukaatriðið, að hlusta á skóginn vakna þar sem við sátum þarna fyrir ofan frumskóginn er gjörsamlega ógleymanlegt.
Eftir að niður var komið voru frekar hof skoðuð. Þvà miður máttum við ekki fara upp á pýramÃdann sem notaður var til stjörnuskoðunar, það var bannað eftir að kona féll niður af honum og lést fyrir 2 árum.
Að lokum fórum við aftur inn á Gran Plaza og skoðuðum þann hluta akrópólis sem hafði orðið útundan daginn áður. Ekki laust við að ég væri orðinn ansi lúinn
Þegar heim var komið tók við góður morgunverður, laugin og sÃðan slakað á þangað til tÃmi var kominn á að fljúga aftur til Ciudad de Guatemala þar sem ég gisti á ágætis gistiheimili à nótt og á svo flug til Perú kl 1 à dag
Og ég sem ætlaði að vera svo duglegur að blogga…
Búinn að vera hér à Xela/Quetzaltenango à tæpar þrjár vikur og lÃður að brottför. Spænskunámið er fimm tÃmar á dag, með hálftÃma hléi og satt best að segja er það ansi þreytandi og ég hef lÃtið gert annað. Þó brá ég mér af bæ um sÃðustu helgi, og byrjaði á að fara til Panajachel sem er við eitt fegursta stöðuvatn heims, Lago Atitlán. Vatnið er à dal sem umkringdur er eldfjöllum og eina frárennslið mun vera neðanjarðar.
Þvà miður var verulegt mistur þennan daginn og ég ákvað að bjóða ekki sjóveiki byrginn heldur sleppa þvà að sigla til annarra þorpa við vatnið þar sem útsýnið myndi ekkert batna. En fallegt var þarna og gaman að eyða deginum.
Daginn eftir tók ég rútuna (túristaskutlu, ekki kjúklingarútu, held að bÃlveiki sé næsta örugg ef ég tæki hana) til Chichicastenango og rölti um sunnudagsmarkaðinn þar. Þetta mun vera aldagamall markaður, en à dag virðist mega skipta honum à tvennt, annars vega bása með fatnaði eða öðrum vefnaði, og hins vegar matarmarkað. Fyrrnefndi hlutinn er stÃlaður á túrista, en hinn sÃðari krefst að mér sýndist stálmaga þannig þar voru það heimamenn sem versluðu. Þetta er verulega meiri fjallabyggð en Xela og ljóst að heimamenn eru aðeins meira ‘orginal’, amk er hæðin nokkuð minni en hér à Xela.
à sÃðustu viku skrapp ég lÃka til baðstaðar hér uppi à fjöllum,
Fuentas Georginas, þar sem heit uppspretta er notuð beint til að fylla nokkrar misstórar laugar. Vatnið flæðir á milli þannig að laugarnar eru misheitar. Sú stærsta, næst uppsprettunni var of heit fyrir mig að dýfa meira en stóru tá Ã, en sú næsta var mjög temmileg, enda lÃka köldu vatni þar bætt Ã. Auðvitað var sÃðan bara Ãskalt vatn à sturtunni. En það var mjög mjög ánægjulegt að komast aðeins à heitt bað, sturtan hér er ekki of heit, og lÃka mjög traustvekjandi að sjá rafmagnssnúruna liggja inn à sturtuhausinn.
Annars liggja nú næstu skref nokkurn veginn fyrir hjá mér. à föstudag held ég til Antigua, verð þar um helgina, vakna eldsnemma á mánudag til að vera skutlað út á flugvöll à Guatemalaborg þaðan ég sem flýg til Flores og eyði 2 dögum à Tikal, gisti à þjóðgarðinum og tek sólarupprásarferð daginn eftir, flýg sÃðan til Guatemalaborgar á þriðjudagseftirmiddag og sÃðan flýg ég til Lima à Perú á miðvikudaginn kemur. Fyrstu dagarnir à Perú verða vonandi hektÃskir, blogga það þegar það kemur, vona það gangi bara vel.
Ég hafði nægan tÃma á Kúbu til að skrifa bloggfærslur og færa þær svo yfir á á nettölvuna þegar ég fór á netið og birta sÃðan… en ég nennti þvà ekki. Þannig að à staðinn kemur hér yfirlit yfir hvernig var. Þannig það verður svolÃtið löng færsla
Ég fór föstudaginn 15. aprÃl frá London til Madrid og þaðan til Kúbu. Flugið til Kúbu var um 10 tÃmar og þegar til Kúbu var komið tók eyjan á móti mér með þessu lÃka prýðisfallega sólarlagi sem sást vel úr vélinni þegar við biðum eftir að komast frá borði. Einhvern veginn tókst mér að verða sÃðastur út úr vegabréfaskoðun en fékk hins vegar bakpokann minn strax og ég kom að bandinu, aðrir biðu lengur. SÃðan tók við góður hálftÃmi à biðröð eftir að skipta peningum, en á hótelið komst ég áður en of langt var liðið á kvöld. Fyrstu nóttina tók ég eftir að þó nokkuð hljóðbært var á hótelinu, og samtöl niðri á opna barnum bárust vel upp. Eftir það greip ég til eyrnatappanna.
Helgin fór að mestu à að sofa úr mér flugþreytuna en á mánudeginum byrjaði dansinn. Ég var þarna á vegum dansk/sænsks hóps þannig að ég var eini sem ekki talaði reiprennandi norrænu. Það kom aldrei verulega à koll mér, en gat verið óþægilegt.
Fyrri vikuna dansaði minn hópur á systurhóteli þessa um 10 mÃnútna gang frá og það var dansað frá 9.30 til 1.30, með hálftÃma frÃmÃnútum
Fyrsta mánudaginn fór hópurinn saman à gönguferð um Havana, og sáum lÃtinn hluta af gömlu Havana, Vieja Habana. Daginn eftir var farið á Casa de la Música klúbbinn og dansað við dynjandi salsaband. Mikið stuð, og þar sem klúbburinn var opinn til 9 var nægur tÃmi á eftir til að borða saman.
à miðvikudeginum tók ég mér frà en á fimmtudeginum var aftur farið að dansa. à föstudeginum var sÃðan partà á hótelinu, enda tæpur helmingur hópsins þá að fara heim.
Laugardagurinn fór à að ganga Vieja Habana þvers og kruss. Frá um 1980 er búið að vinna mikið verk à að endurgera hús à þessum hluta, og sumar götur og torg eru afskaplega flott. En það þarf ekki annað en að fara eina götu til hliðar til að koma þar sem ekki hefur verið gert upp og sést þá hversu afskaplega illa farin og þreytt hverfið er, en jafnvel á niðurnÃddum húsum sjást ennþá leyfar af forni fegurð. Það er afskaplega tilkomumikið að ganga þar um.
SÃðan fór ég yfir à virkið El Morro, við hafnarkjaftinn og skoðaði mig þar um ásamt danskri fjölskyldu og dansfélaganum mÃnum kúbönskum, en við vorum öll með okkar sérstaka danspartner sem við dönsuðum við à tÃmum og fórum með út þegar farið var að dansa. Hún fór sÃðan með okkur á lÃtinn veitingastað þarna skammt frá til að snæða kvöldverð áður en haldið var heim á hótel.
à sunnudeginum bauð hún mér sÃðan að fylgjast með trúarathöfn sem hennar trúflokkur var með. Ég held að sú uppákoma verðskuldi sérfærslu, frekar ólÃkt Ãslenskri kirkjuferð!
Seinni vikan var frekar róleg, eftir að fækkaði à hópnum var breytt hópaskipan og ég dansaði þá á hótelinu mÃnu, alveg sáttur við að sleppa við þrammið yfir á hitt. Fór aðeins einu sinni út, á Casa de la Música aftur, og sÃðan var aftur partà á föstudeginum. Hafði ætlað mér að skoða mig betur um à miðbæ Havana á laugardeginum, en endaði á að sitja við laugina allan daginn og slaka á. à sunnudeginum flaug ég sÃðan til Panama City og þaðan til Guatemala City og tók sÃðan rútu à fjóra tÃma til að koma hingað til Quetzaltenango, eða Xela eins og bærinn er nú frekar kallaður.
Það er alveg vert að koma á framfæri að Kindle er alger bjargvættur à svona ferðalögum, styttir stundir heilmikið, stundum of mikið, án þess að maður þurfi að draga með sér 10 kÃló af bókum.
Annað sem kom skemmtilega á óvart var að það var gervihnattarsjónvarp á hótelinu, þannig að enski boltinn fór ekki framhjá mér. Þökk sé tÃmamuninum tók ég þó ekki mjög eftir að eitthvað brúðkaup hefði verið þarna sÃðasta föstudaginn, þó aðeins á fréttastöðvunum.
Kominn til London à nokkurs konar pittstopp áður en lengra er haldið. Byrjaði daginn á að fara à kúbanska sendiráðið og verða mér úti um Travel Card til að ferðast til Kúbu og fékk slÃkt á 5 mÃnútum á 15 pund. Það var til nokkurs sem ég eyddi 585 SEK + 60 SEK à bankakostnað að kaupa slÃkt frá Stokkhólmi. Vegna vesens á mér kom það ekki til landsins fyrr en ég var farinn og þvà þurfti ég að kaupa þetta hér.
Er annars búinn að kaupa upp hálft apótek hér af nauðsynlegum lyfjum og slÃku og ætti að vera við flestu búinn.
Svo er það bara United – Chelsea à kvöld, lÃklega á einhverjum nærliggjandi pöbb.
Björninn skrÃður nú úr blogghýði… eða à blogghýðið, eftir þvà hvernig á það er litið.
Held á morgun til London til að hefja fárra mánuða reisu um Rómönsku AmerÃku[1] og þvà skyldugur til að festa á raf helstu atriði ferðarinnar. Að vÃsu má búast við stopulum færslum fyrstu vikurnar enda hefst ferðin à London þar sem er fátt bloggvert, og sÃðan verður haldið til Havana og þar er ekki ljóst hvað netsambandið gefur mér mikið færi á uppfærslum. Vona þó hið besta.
Planið er ekki mjög fastsett nema hvað að tvær vikur fara à stÃfar dansæfingar á Kúbu, og sÃðan þrjár à spænskunám à Quetzaltenango à Guatemala. Eftir það er frjáls tÃmi.
[1] og er auðvitað búinn að vera að rifja upp latÃnuna mÃna til að auðvelda mér ferðina ©Dan Quale.