Jólaball Salsa Iceland

Posted January 5th, 2011. Filed under salsa

Fyrir utan góðan mat, góðan félagsskap og gott ball voru hápunktarnir á jólaballi SalsaIceland auðvitað sýningaratriðin og hér eru þau öll

Kennarar og SIST

SIST – SalsaIceland Student Team:

ChaChaCha – Óli og Þórunn

Bachata show

Stelpurnar sýna sig

Hanna og Óli sýna hvað hægt er að læra á fyrstu tveim námskeiðunum