à föstudaginn var lauk dvöl minni à Xela. Ég er búinn að læra heilmikið à spænsku, ekki annað hægt með einkakennara. Tekur að vÃsu svolÃtið á, aldrei hægt að slaka á à tÃmum og leyfa öðrum að spreyta sig. à móti kemur að ég réði vel ferðinni og lét kenna mér mikið à málfræði, enda flest einfalt að skilja með hliðsjón af öðrum málum. Orðaforðinn kemur svo.
à föstudag fór ég til Antigua, aðal ferðamannabæjarins à Guatemala. þar er mikið um gamlar byggingar, og rústir, enda var borgin áður höfuðborg, en yfirgefin að mestu eftir mikla jarðskjálfta á 18. öld. Falleg og flott, en mjög túrÃstÃsk og ég er ánægður með að hafa frekar lært à Xela, meira ‘alvöru’ finnst mér einhvern veginn.
Eldsnemma á mánudag fór ég sÃðan út á flugvöll og flaug norður à land, til Flores. Þaðan er um klukkutÃma akstur til Tikal. Ég keypti pakkaferð þangað, og ákvað að gista á hóteli innan þjóðgarðsins, og skipta skoðunarferðinni à tvennt, eftirmiddags/kvöldferð og morgunferð.
Skemmst frá að segja að fáar ákvarðanir hafa verið betri. Þetta var à einu orði sagt stórfenglegt.
Ég var kominn á hótelið fyrir nÃu, og eyddi deginum að mestu à og við sundlaugina. Klukkan hálfþrjú var farið af stað og gengið inn á svæðið. Fyrstu rústirnar sem við fórum um voru frekar litlar en fljótlega var komið að brattasta hofinu sem við myndum skoða.
Ég dreif mig upp, en fyrir lofthræddan var það meira en að segja það. Þó stiginn sé brattur var svosem allt à lagi að fara upp og niður, ég starði bara á vegginn og leit hvorki upp né niður. Þegar upp var komið var lofthræðslan öllu meiri!
Útsýnið var þó stórkostlegt.
Þetta var ekki sÃðasta hofið sem ég fór upp á og eftir þetta var lofthræðslan aldrei jafn mikil.
Nokkru sÃðar vorum við kominn inn á Gran Plaza, þar sem margar aðalbyggingarnar eru. Tvö hof eru þar andspænis hvort öðru og til hliðar eru miklar byggingar á svonefndum akrópólisum. Við fórum upp á annað hofið:
og skoðuðum sÃðan akrópólÃsin. Þar sem algengara er að fólk komi að degi til og halla var farið af degi vorum við um tÃma eini hópurinn þarna og það jók á stórfenglegheitin. Við sáum sólina setjast þarna og héldum sÃðan heim á hótel, à niðamyrkri.
Hópurinn sem hafði farið saman hafði smullið gersamlega saman og þegar heim var komið skelltum við okkur à laugina, tókum pina colada à laugina og slökuðum aðeins á, en fórum snemma að sofa, enda var ræs fyrir fjögur morguninn eftir til að labba þvert yfir allt svæðið til að komast að einu nyrsta hofinu til að horfa á dögunina.
Það var farið að bjarma af degi þegar við komum þar upp og hægt að grilla à næsta hof gegnum mistrið, fyrst um sinn
En mistrið jókst eftir þvà sem á leið og birti. En sólarupprásin var aukaatriðið, að hlusta á skóginn vakna þar sem við sátum þarna fyrir ofan frumskóginn er gjörsamlega ógleymanlegt.
Eftir að niður var komið voru frekar hof skoðuð. Þvà miður máttum við ekki fara upp á pýramÃdann sem notaður var til stjörnuskoðunar, það var bannað eftir að kona féll niður af honum og lést fyrir 2 árum.
Að lokum fórum við aftur inn á Gran Plaza og skoðuðum þann hluta akrópólis sem hafði orðið útundan daginn áður. Ekki laust við að ég væri orðinn ansi lúinn
Þegar heim var komið tók við góður morgunverður, laugin og sÃðan slakað á þangað til tÃmi var kominn á að fljúga aftur til Ciudad de Guatemala þar sem ég gisti á ágætis gistiheimili à nótt og á svo flug til Perú kl 1 à dag
2