Ãrið 2017 var ár áta…breytts lÃfstÃls. Eins og ég sagði à áramótauppgjörinu er þetta ekki à fyrsta skiptið, en engu að sÃður à fyrsta skipti sem ég hef enst à heilt ár með heilnæmara mataræði, sælgætis- og sykurgosbindindi. Reyndar er svo komið að ég má fá mér einn og einn nammimola, og mest allt sÃðasta ár var einhvers konar dökkt súkkulaði à skápnum, enda ekki hægt að fá sér nema 1-2 bita af svoleiðis án þess að vera búinn að fá nóg.
Ég byrjaði reyndar seint að halda nákvæma viktardagbók, en eins og þessi mynd sýnir hefur þetta ekki enst fyrr svona lengi
Þessi ágæta mynd sýnir auðvitað lÃka hvað gerist óumflýjanlega þegar ég hætti að hugsa um viktina!
Ég fann þetta ágæta Excel skjal à morgun, það hafði reyndar aldrei týnst, en fann annað à leiðinni, “Markmið 2010” þar sem ég hafði sett mér ýmis konar markmið fyrir það ágæta ár. Það var ágætt að sjá það enda hafði ég Ãmyndað mér að gera eitthvað svipað þetta árið og gott að rifja upp að þetta tókst ekkert svo vel 2010. Reyndar hélt ég út à hálft það ár, en svo hallaði undan fæti.
Talandi um markmið?
I've pledged to read 100 books for the Goodreads 2018 Reading Challenge!
Hvað á ég að leggja undir? https://t.co/bgNADkHf9N via @goodreads— Björn Friðgeir Björnsson (@bjornfr) January 2, 2018
En ég ætla að vona það besta og gera mitt til að gera 2018 frábært!