Við skildum við Björninn þar sem hann hafði misst af loftbelgsferð dagsins og beið þess að komast að þvà hvort hann gæti fært skoðunarferð föstudagsins fram til miðvikudags og nýtt daginn.
Skemmst er frá að segja að skoðunarferðin var bara alls ekki bókuð, þetta var fyrir lágmark tvo, og ekkert hafði verið dregið af korti, þrátt fyrir staðfestingarpóst
Og loftbelgjafélagið átti ekkert pláss næstu daga!
Það var allt à volli!
En hótelið kom til bjargar og græaði leigubÃl sem tók ekki mikið meira en hefði kostað á mann à tveggja manna skoðunarferð. Reyndar vantaði þá gædinn en það var bara betra að rölta um áfangastaðinn með bók à hönd.
Og já, áfangastaðurinn? Hattusa, eða HattusaÅŸ eins og Tyrkir kalla hana eru rústir, og ég meina rústir höfuðborgar HittÃta, sem voru eitt helsta veldi þessa heimshluta á 15-12 öld fyrir Krist, ásamt Egyptum og AssyrÃngum.
Ég var með takmarkaðar væntingar fyrir. Ég vissi að eitthvað stóð en ekki mikið. En þegar á staðinn var komið var upplÃfunin mun meiri en myndirnar sem fylgja gefa til kynna. Svæðið sem borgin, efri og neðri, náði yfir er grÃðarstórt og það er áhrifarÃkt að sjá hvernig útsýnið af borgarstæðinu er. Enn standa þrjú hlið:
Ljónahliðið (annað ljónið er endurgert),
Sfinxhliðið (Þjóðverjar tóku þá og ég sá annan sfinxinn à Pergamonsafninu à BerlÃn 2007, en hafa skilað báðum og þeir eru nú à safni à bænum næstum Hattusas),
og konungahliðið. Hluti veggjanna stendur enn við sfinxhliðið og áhrifarÃkur langur gangur gegnum þá þar.
Hér er klöpp sem var sléttuð, svo sÃðasti stórkonungur HittÃta gæti skráð stórvirki sÃn, ekki nema hluti af þessum myndtáknum hefur verið lesinn.
En það er vÃðar en á Ãslandi sem tilgátuhús eru byggð og við innganginn á svæðið hafa verið reistir veggir sem eru eins og þeir munu lÃklegast hafa verið. Aðeins undirstöður húsa, halla og mustera voru steinn, en sÃðan voru veggir úr leirsteinum og viði sem löngu er horfið.
Hér koma tvær yfirlitsmyndir, annarsvegar frá efsta punkti svæðisins þar sem göngin eru, og sfinxhliðið uppi á veggnum
og svo frá konungshöllinni, séð austur, efsti hlutinn er á vinstri hönd, en neðri borgin sést hægra megin
Hér er svo mynd þar sem konungshallarhæðin sést vel
à myndinni frá efstu veggjunum sést vegurinn sem liggur umhverfis svæðið. þetta er um fimm kÃlómetraganga og flestir fara hana á bÃl Ég sá þrjár rútur og sex bÃla, flest leigubÃla, þessa þrjá tÃma sem ég var á svæðinu, og það var þvà fjarri að þetta væri túristastaður, amk ekki um miðjan aprÃl. Ég labbaði auðvitað, leigubÃlstjórinn minn keyrði mig reyndar upp að stæðinu við neðri borgina, en þegar ég var búinn að skoða hana veifaði ég honum à burtu, og gekk þetta, enda 100x skemmtilegra. Þegar ég kom til baka hafði hann lagt sig à bÃlnum, ég sem var að vona hann hefði skroppið à bæinn. Kannske gerði hann það.
Við innganginn var lÃtil minjagripabúð sem einn gaur var að selja dót úr, ég keypti eitthvað, en það var reyndar hoggin mynd af veggmynd úr litlum hofum sem eru à klettum þarna nálægt. Ég reyndi að fara þangað eftir gönguna, en það virtist girt af, hefur verið opið. KaffiterÃan sem var með meira túristadóti var hins vegar lokuð. Til að auka á fámennis-og einangrunartilfinninguna missti ég allt sÃmasamband um hálftÃma áður en bÃllinn kom að Hattusa og sömuleiðis hálftÃma frá. Bilstjórinn var með samband þannig þetta var eitthvað tengt sÃmafyrirtækinu sem SÃminn hefur á sÃnum snærum
Þið sem þekkið mig, þekkið mitt rústablæti og þessi upplifun stóðst samanburð að mestu við Mýkene, og slagar upp à Persepólis og Akrópólis. Ég sé ekki eftir þessum degi eða peningnum sem kostaði að láta ferja mig þangað. En þetta var langur dagur og ég var sofnaður um sjö.
Það kom lÃka til af góðu, enda hafði ég á leiðinni til Hattusa (sem verður að minnast á var utan þjónustusvæðis, allt frá hálftÃma áður en ég kom þangað og hálftÃma til baka, amk hjá viðskiptafyrirtæki SÃmans) fengið WhatsApp skilaboð: Þú átt pláss à belg á morgun!
Ég fór þvà snemma að sofa með væntingar à brjósti.
Bara prufa.
Önnur prufa.