5. kafli (a) – San Gimignano, Montalcino og vÃðar
24. júlà– mánudagur
Nú var kominn tÃmi til að skoða sig betur um à sveitum Toskana og til þess er fátt betra en skipulögð skoðanaferð.
Kom mér út á þarnæsta torg við Ãbúðina snemma morguns, fékk mér kaffi og kruðerÃ, og beið þar sem ég átti að bÃða. Ég var alltaf að lÃta til eftir rútu og það var komið nokkuð fram yfir settan tÃma þegar kona vatt sér að mér og spurði hvort ég væri á leið à skoðanaferð. “I thought you were Italian” var ástæðan fyrir að hún hafði ekki athugað fyrr og þetta var jú aðalbiðstöð stætóa og rúta à Siena þannig misskilningurinn var fyrirgefanlegur. Hún sótti hina farþegana inn á kaffihúsið og fór að smárútunni sem við fórum á. Við vorum fimm à ferðinn. Ensk hjón frá Plymouth og bandarÃsk frá Portland (en upphaflega frá NYC. Mjög mikilvægt!)
Fyrsta stopp var turnaborgin San Gimignano. Litli smábærinn þar sem erjur milli fjölskyldna leiddi til vÃgbúnaðarkapphlaups à formi turnabygginga. Þegar mest lét voru þeir um 70 en nú eru 14 eftir. Kannske aðeins minna magnað en ég bjóst við en agalega skemmtilegt að koma þarna burtséð frá turnunum, lÃtið og sætt gamalt þorp
Fengum rúman klukkutÃma þar sem var nóg til að rölta helstu stræti og klÃfa hæsta turninn. 280 þrep þar. Þrammið upp á NÃtjándu er alltaf að gefa. Þetta er auðvitað ægifagurt allt, bærinn, turnarnir og lÃðandi hæðirnar à kring og útsýnið úr turninum var vel þess virði
Næsta stopp var vÃnhús. Skoðuðum ekkert en komum bara að eins og væri lÃtill veitingstaður. Þar var okkur gefin að smakka þeirra helstu vÃn og ég splæsti à eina Brunello di Montalcino. Fengum lÃka mat, lasagnað hennar langömmu, osta og pylsur.
Næsta stopp var gamalt virki á pÃlagrÃmsleiðinni til Jerúsalem. Virkilega flott! Ãsinn mjög góður og köttur sem var fædd fyrirsæta.
SÃðan var það næsti vÃnframleiðandinn. Gamli eigandinn sýndi okkur à rykfallnar geymslurnar þar sem voru vÃn allt frá 1945og var með ýmsan fróðleik. Indæll gaur og svo skýrmæltur að ég skildi hvert orð áður en gædinn þýddi. Svo var auðvitað smakk og ég keypti Brunello di Montalcino Riserva. Bar af hjá þessum.
Svo var það loksins smáþorpið Montalcino sjálft og þar snýst sko allt um vÃn! (Já og jazzhátÃðina à kastalanum). Enn meira af lÃðandi og jafnvel bröttum hæðum à kring og meiri Ãs. Brunello di Montalcino Ãs! Af ástæðum sem komu fljótt à ljós var hann ekki seldur à brauðformi heldur bara boxi. Ãfengið veldur jú hraðri bráðnun!
SÃðan héldum við heim á leið. Þetta var prýðileg ferð til að sjá staði sem ég hefði ekki séð (utan San Gimignano) ef ég hefði verið à einsmennsku. Eins og áður var nefnt er myndasafnið úr ferðinni með Siena myndum:
Fleiri myndir á Flickr – Siena, San Gimignano og Chianti 2017
.