5. kafli – Siena
23. júlà– sunnudagur
Siena à mÃnum huga var alltaf borgin hennar DÃsu frænku. à ferðum sÃnum til ÃtalÃu var það eins og oftar en ekki hún væri við Ãtölskunám hér, à góðan tÃma à senn. Kannski voru þetta bara 2-3 ferðir en þetta fannst mér. Minning hennar og Teits förunautar hennar var mér mjög à huga þessa daga sem ég dvaldi à bænum.
Sem fyrr segir kom ég til Siena á sunnudagseftirmiðdegi og kom mér vel fyrir à AirBnB Ãbúð steinsnar frá aðaltorgi bæjarins. Þarna à miðbæ Siena vantar ekki brattar götur og sú sem ég bjó við var ekki sÃst.  Þar má ekki eiga bÃl með bilaða handbremsu!
Það tók mig þrjár mÃnútur að fara út á Piazza del Campo og sá à fyrsta skipti þetta fræga torg og reyna auðvitað strax að Ãmynda mér hvernig það liti út stappfullt af fólki og hestum.
Fyrsti kvöldverður með var ágætur à boði TripAdvisor. Eftir fimm mÃnútur fór ég að hugsa að þetta væri nú fÃn músÃk undir borðum, Chet Baker. Fimm mÃnútum sÃðar var hugsunin að þetta væri ansi löng útgáfa af laginu. Þegar ég staulaðist út eftir klukkutÃma lét ég afgreiðslustúlkuna alveg vita að þó maturinn hefði verið frábær hefði þessi raungerving Barry Manilow Syndrome með sama laginu á rÃpÃt allan tÃmann væri atlaga að geðheilsu! Ég kom mér heim og à rúm enda langur dagur framundan.
24. júlà– mánudagur
Þessum degi eyddi ég à skipulega skoðanaferð um Toscana og það fær sérfærslu!
Um kvöldið var ég túristi og borgaði túristaskattinn fyrir að borða við Campo. Valdi þann stað sem fékk skásta einkunn en pasta með villisvÃnaragù var engu að sÃður verra en ég vonaði. Tók aðeins of mikinn séns þar.
25. júlà– þriðjudagur
Ég var snemma á ferli og gat tekið góðan rúnt um miðbæinn án þess að túristar væru að þvælast mikið fyrir en við erum hér auðvitað þúsundum saman. Útsýnið hér er engu lÃkt og fegurð bæjarins mikil. Ég bjóst samt ekki við hversu áhrifarÃk heimsókn à virkið hér væri. Ganga á virkisveggjunum var yndisleg og greinilegt að það er staðurinn fyrir skokkara, röltara og aðra heilsubótarleitendur að vera.
Ég tók pit stop heima og svo ostar og pizza á stað með frábært útsýni og prýðilega flatböku! Ostarnir auðvitað æði.
SÃðan heim aftur og nú tekin almennileg siesta og enn einu sinni kom ég mér má á óvart og dreif mig út à kvöldmat. Valdi stað með góð ummæli en spaghetti með rækjum olli vonbrigðum. Alltof salt og eins og að þefa beint af leginum af þÃddum rækjum. Hefði svosem átt að hafa vitað.
Tók sénsinn à aðalréttinum og fékk mér Trippa Senese – kálfavambir. (Nei, Trippa er ekki “stripes” á ensku, veitingastaður, ég vissi vel hvað ég var að panta) Ekki slæmt en ekki gott. Pastað á undan hjálpaði ekki til. Mun prófa aftur.
Siena er ekki stór bær og það kom ekkert sérlega á óvart að heyra nafnið mitt kallað þar sem ég sat og borðaði. Þar voru bandarÃsk hjón sem ég var með à ferðinni deginum áður að labba framhjá og sáu mig!
Meðan ég sat þarna inni var greinilega útkall þvà 10 lögreglubÃlar með blikkandi ljósum fóru fram hjá. Það var ansi magnað enda ekki mesta breiðgata bæjarins, varla pláss fyrir gangandi þegar bÃlarnir þustu framhjá!
Tók sÃðan kvöldið rólega.
Það tók mig smá tÃma að kveikja á hvað sætur ilmur handsápunnar hér minnti mig á en það kom.
Anga sem sé eins og Benylan à hvert skipti…— Bjorn Bjornsson (@bjornfr) July 25, 2017
26. júlà– miðvikudagur
Var kominn út á rútustöð klukkan 7:20 eftir um 10 mÃnútna rölt með töskum og hafði tÃma à kaffi og súkkulaðihorn, ekki það fyrsta à ferðinni. Ég sleppti kannske namminu alveg à þessari ferð, en þetta telst ekki nammi. Þó það sé með súkkulaði og nutellafyllt!
Ferðin til Flórens með rútunni tók rúman klukkutÃma og þar hoppaði ég à lest til MÃlanó, sÃðasta áfangastaðar ferðarinnar.
Myndasyrpa dagsins er með myndum frá Siena, sem og úr mánudagsferðinni!
Fleiri myndir á Flickr – Siena, San Gimignano og Chianti 2017