Kafli 3 (b) – Lucca
21. júlà– föstudagur
Ætli ég hafi ekki fyrst heyrt almennilega um Lucca á blogginu hjá Örvitanum? Fyrst þá og svo aftur þegar ég renndi à gegnum ferðasöguna hans frá Toskana. En lÃka à þessari bók: Francesco’s Italy, sem Amazon er svo vænt að segja mér strax að ég hafi keypt 2006. Þannig að ég setti ferðalag þangað á listann. Missti af fyrstu áætluðu ferðinni sem fyrr er sagt, en ákvað nú samt að drÃfa mig, þetta gæti verið gaman. Það var rétt ákvörðun.
Rútuferðin tók um klukkustund. à Lucca gekk ég um gamla bæinn. à aðal torginu er allt upptekið af sumarfestivalinu þeirra. Ég beið þó ekki eftir kvöldinu, ekkert spennandi þá , ólÃkt vinnufélaga mÃnum fyrrverand sem sá Robbie Williams sunnudeginum áður. Ég settist samt niður og fékk mér (en ekki hvað) Aperol.
Gekk sÃðan hringinn um bæinn á gamla virkisveggnum, frá mér numinn af hrifningu á þessum bæ. Ég get eiginlega ekki lýst þvà og myndir gera þvà lÃtil skil, en þið verðið bara að trúa mér þegar ég segi: Það er ný ást à lÃfi mÃnu og það er Lucca.
TripAdvisoraði mig á opinn stað (Osteria Da Rosolo) upp úr sex og for à 800g Bistecca Fiorentina, það hljómaði aðeins viðráðanlegra en kÃló og var það, litið annað en sinar og bein eftir þegar yfir lauk. Ævintýralega gott!!
Tiramisùið var svo alveg með þvà besta sem ég hef fengið og ég ætla að reyna að nota hugmyndir frá þvà og prófa hvort ég geti gert það heima
SÃðan var það bara lestin heim, fyrr og fljótar en Google hélt, mjög þægilegt.