6. kafli – MÃlanó
26. júlà– miðvikudagur
Kom til MÃlanó upp úr hádeginu, frá lestarstöðinni var tekin neðanjarðarlest nokkrar stöðvar til suðurs og svo nokkurra mÃnútna gangur à örlitlu Ãbúðina mÃna. Ég var fljótur að koma mér fyrir og svo var um 12 mÃnútna gangur norður á Dómkirkjutorgið.
Fyrsta verk var að setjast niður og fá sér einn Aperol, sem à þetta skipti kom með nasli eins og MÃlanó kann þegar um aperitivo er að ræða
SÃðan var kominn tÃmi á góðan göngutúr um MÃlano. Ég gekk út að Castello Sforzesco, þvà mikla virki Sforza greifanna, og sÃðan suður til Basilica di Sant’Ambrogio, einnar af elstu kirkjum MÃlanó. Ég var einhverjum vikum of seinn að bÃsa miða á SÃðustu kvöldmáltÃðina, það kemur næst. Ég hafði lÃtið gert að skoða inn à kirkjur à þessari ferð, hef séð þær helst til margar, en leit samt inn à þessa og hafði bara smá gaman af að sjá eina gamla og ekki of ofsa stóra.
SÃðan aftur upp að dómkirkjutorgi og rölt um miðbæinn þangað til kominn var tÃmi á mat, siktaði út einn stað sem fékk þokkalega dóma þarna rétt hjá og fór sÃðan à eins mikið grundvallaratriði og hægt er à Milanó. Risotto alla Milanese og sÃðan Cotoletta alla Milanese. Skammtarnir voru grÃðarlegir og ég þurfti þvà miður að leyfa helmningnum af hvorum. En gott var það!
Ég googlaði mig niður á einn sportbar sem vildi til að var alveg à leiðinni heim, en þegar að kom þá var staðurinn´i sumarfrÃi þannig ég missti af versta leik Ãslendinga à Evrópukeppninni, tapinu slæma gegn AusturrÃki. Fór nefnilega bara heim og à bólið.
27. júlà– fimmtudagur
Dagur skoðunarferðar. Tiltölulega snemma af stað, kaffi og brioche út á næsta kaffihúsi og sÃðan út á næstu sporvagnastöð þar sem stigið var upp à leið 15 og stefnt austur.
Sum skoða dómkirkju af áfergju, ég skoða fótboltavelli. Ég hafði reyndar látið þá eiga sig fram að þvà à þessari ferð, en að sjá Stadio Guiseppe Meazza hefur verið takmark lengi.
Safnið á vellinum er afspyrnuslakt, lÃtið annað en mikið safn af treyjum leikmanna sem leikið hafa á vellinum. Þjáist án efa af þvà að þarna deila lið velli og safnið þvà ekki til minnis um þau.
Skoðunarferðin var samt meiriháttar, ótrúleg upplifun að koma leikmannagöngin og upp á völlinn.
Settist niður à kaffistofunni, kaffi og meððà og svo rölt um búðina þar sem Inter og Milan fengu hvort sinn helminginn.
SÃðan sporvagninn aftur til baka, smá rölt og sÃðan stefnt á aðra helstu menningarmiðstöð borgarinnar, þar sem kórinn er aðeins minni en öllu lagvissari. Skoðunarferð á La Scala er nauðsynleg. Þar er hægt að sjá hvar fyrirfólkið kemur saman fyrir og à hléi og koma inn à stúkurnar. Ekki eru þær stórar, og þar eru tveir stólar með baki, og tveir kollar. Ekki fyrir bakveika, held ég.
Safnið á La Scala er litið en fÃnt, aðallega málverk og brjóstmyndir af sönghetjum og tónskáldum. Sérsýning um Toscanini var samt alveg sérlega vel uppsett, með myndböndum og tóndæmum.
Hádegisverðurinn á pizzastað à Galleria Vittorio Emmanuele II eins og aperolinn deginum áður, ljúffeng flatbaka þar, og sÃðan rölt heim aðra leið en áður.
Eftir siestu fór ég sÃðan aftur á sama veitingastað og fyrr, nú var það annar staðalréttur: Osso Buco með Risotto alla Milenese. Aftur mjög vel útilátið en núna kláraði ég! Tiramisù à eftirrétt, þokkalegt.
Eftir það var ekki annað að gera en að fara heim!
28. júlà – föstudagur
SÃðasti heili dagur ferðarinnar. Það var á dagskrá að versla kannske eitthvað en blöðrutær og leti slauðufu þvà svona að mestu. à staðinn rölti ég enn meira (og hægar) um miðbæinn. Man ekki einu sinni lengur hvar ég settist niður til að fá mér hádegismat en skömmu seinna var þetta
Settist niður að hvÃla mig og taka einn Spritz. Var búinn að panta þegar ég áttaði mig á að það er Lush við hliðina #efnavopnahernaður
— Bjorn Bjornsson (@bjornfr) July 28, 2017
Naut samt Aperolsins að venju og fór sÃðan heim à sÃestu.
Enn á ný kom ég sjálfum mér á óvart og dreif mig út eftir lúr og nú suður á bóginn. um 20 mÃnútna gangur à yndislegt sÃkjahverfið, Naviglio. Rölti um, fékk mér fordrykk á einum stað og TripAdvisoraði mig sÃðan inn á einn besta mat ferðarinnar. þurfti að bÃða smá eftir borði en fékk yndislegt borð à bakgarðinum. Dómarnir á TripAdvisor eru reyndar blendnir en ég hitti á gott kvöld. Prosciutto con melone à forrétt og kjöt à aðalrétt. Tiramisù à eftirrétt. Þessi sÃðasta kvöldmáltÃð var eins indæl og ferðin, i indælu umhverfi. Þarna við sÃkin var skemmtileg stemming og það var fÃnt að ganga heim.
29. júlà– laugardagur
SÃðasti dagurinn. Skrapp út og fékk mér kaffi og meððà á sama stað og sÃðustu morgna, og svo heim, kláraði að pakka, og yfirgaf Ãbúðina. Dró töskuna upp á neðanjarðarlestarstöðina og þaðan upp á lestarstöð hvar ég skildi báðar töskur eftir og fór à göngutúr. Leiðin lá niður eina aðal verslunargötuna, Corso Buenos Aires, þó ekkert sæi ég sem gat fengið mig til að reyna að versla. Endaði sem fyrr á svæðinu à kringum dómkirkjuna, fékk mér hádegisverð og sÃðan sÃðasta Aperolinn og passaði núna að ekkert Lush væri nálægt.
Ég var orðinn ansi fótlúinn þegar hér var komið sögu, blöðrur á tám orðnar vikugamlar og við bættist að ég gleymdi alltaf að setja flugnafæluna à samband à MÃlanó og var orðinn ansi bitinn, og bit höfðu blásið upp à blöðrur á ökklum. Það verður ekki allt á kosið. En ég gekk samt aftur til baka upp á lestarstöð þar sem ég eyddi tÃmanum frekar, og endaði á að taka lestina à rúman klukkutÃma út á flugvöll.
Flugið var á miðnætti að staðartÃma og það var þreyttur og sæll Björn sem komst à rúmið sitt um miðja nótt.
Fleiri myndir á Flickr – Milano 2017
Stórkostleg ferð að baki. Ef þið haldið að fótsærið hafi aðeins dregið úr ánægjunni þá er það kannske rétt, en stundum er þetta bara svona.
Get sagt hiklaust að ef mér byðist nákvæmlega eins ferð á morgun, myndi ég ekki hika! Það þýðir ekki að ég ætli að fara á alla þessa staði aftur og gera þetta nákvæmlega eins næst, en þetta var eins fullkomin ferð hvað áfangastaði varðar og hægt var.