1

EM spá

Posted June 8th, 2012. Filed under Euro2010 fótbolti

Það er svona skemmtilegra að setja þetta inn hér þarsem þetta geymist aðeins betur en á Facebook!
Em er að byrja sumsé og ýmsu hægt að spá.
Byrjum á riðlunum:
A riðill:
1. Pólland
2. Rússland
B. riðill
1. Þýskaland
2. Holland
C riðill
1. Spánn
2. Króatía
D riðill
1. Frakkland
2. England.
Spái síðan fyrirsjáanlegum úrslitum í útsláttarkeppninni og að Þjóðverjar vinni Spán í úrslitum. Markakóngur verður van Persie og Lewandowski fær silfurskóinn

Er kominn með FIRNAsterkt fantasy lið, þó ég segi sjálfur frá:
Markmenn: Szczęsny (Pólland), Andersen (Danmörk); Varnarmenn: Jordi Alba (Portúgal), Evra (Frakkland), M. Olsson (Svíþjóð), Balzaretti (Ítalía), Hummels (Þýskaland); Miðjumenn: Xavi Hernández (Spánn), Dzagoev (Rússland), Özil (Þýskaland), Andrews (Írland), Rosický (Tékkland); Sóknarmenn: Lewandowski (Pólland), Van Persie (Holland), Jelavić (Króatía)

En leikurinn er byrjaður, Pólverjar strax í hörkusókn og þetta krefst athygli!

One Response so far

  1. ellioman says:

    Var einmitt að spá í að leggja smá undir og tippa á Þjóðverjana.

Leave a Comment