Frá Perú flaug ég til Guayaquil, stærstu borgar Ekvador. Ég hafði pantað mér siglingu um Galápagos eyjar gegnum ferðaskrifstofu tengda hostelinu sem ég var á þannig þetta var vonandi allt að ganga upp. Eina babbið à bátnum var að gemsinn minn vildi ekki tala við nein sÃmafyrirtæki þarna, og var svo út Ekvadordvölina, og ekki fann SÃminn neitt út úr þvÃ.
Snemma á fætur á sunnudagsmorgni og út á flugvöll þar sem tók við flug til Baltraflugvallar á Galápagos. Þar tók við stutt rútuferð niður að lÃtill bryggju, 2ja mÃnútna sigling yfir lÃtið sund milli eyja og þá var ég kominn á norðurströnd Santa Cruz eyjar og þaðan var um 40 km ferð með rútu til Puerto Ayora, 10 þúsund manna bæjar á suðurströndinni og stærsta bæjar eyjanna.
Ég hafði pantað flugin á undan bátsferðinni og hafði haft vaðið fyrir neðan mig hvað tÃmasetningu varðaði og átti ekki að halda á hafið fyrr en á mánudag. Þvà var fyrsta mál á dagskrá að finna hótelherbergi og tókst það með ágætum, svo vel að ég bókaði það lÃka fyrir þær tvær nætur sem ég þurfti að bátsferðinni lokinni.
à mánudeginum var ég mættur á hádegi út á bryggju en enginn var að taka á móti mér. Þóttist ég þó sjá bátinn minn, Yate Darwin. Leið og beið og loksins brá ég mér frá og fann sÃma og hringdi á ferðaskrifstofuna sem tékkaði á málinu og sagði mér að taka leigubát út á Darwin. Sem ég kom niður á bryggju sá ég hóp fólks à björgunarvestum merktum Darwin og stóð heima þar voru samferðamenn mÃnir sem höfðu tafist vel við að komast frá flugvellinum vegna flugtafa. Þannig að ég komst um borð.
Fyrsta daginn var dagskráin einföld. Farið var frá Puerto Ayora à rútu upp à hæðirnar á Santa Cruz eyju og farið à skjaldbökuskoðun. Það var stórfenglegt að sjá þessa hægfara risa à sÃnu eðlilega umhverfi. Mikil vinna hefur verið unnin à björgun sem flestra tegunda þeirra, enda ein eða fleiri tegund á hverri eyju. Sú vinna er unnin à Darwin rannsóknarstöðinni sem ég kem að sÃðar.
à fyrsta en ekki sÃðasta skipti komst maður að hversu laus dýrin þarna eru við styggð. Ef ekki væri fyrir reglur þjóðgarðsins sem nær um stærstan hluta eyjanna væri eflaust svo ekki, en bannað er að koma nær dýrum en nemur 2 metrum. Kom fyrir að maður var aðeins nær en enginn à mÃnum hóp braut reglur illa.
SÃðan var haldið til baka à bátinn, kvöldverður snæddur og ég fór snemma à háttinn eftir að hafa gripið eina sjóveikipillu sem voru þarna à skál eins og hvert annað nammi. Ekki fann ég þó til sjóveiki, en um nóttina var siglt til næsta áfangastaðar, sem var Rapida eyja.
Þar var byrjað á að ganga um eyjuna, okkur sýnt hálfsalt lón sem áður var flamingóa aðsetur en sæljónin höfðu eyðilegt það með að róta upp jarðvegi og breyta þvÃ. Næst kom okkur skemmtilega á óvart þegar ungur Galapagosfálki settist à tré rétt við okkur og hreyfði sig ekki þó við gengjum à kring og tækjum myndir à grÃð og erg.
Annað markvert var auðvitað landslagið sem minnti um margt á Ãsland, t.d. móbergsfjallið sem var hálf niðurbrotið nálægt bátslæginu okkar.
Eftir gönguferðina var fyrsta snorklferðin og komst maður þá à kynni við alla þá litfögru fiska sem þarna svömluðu um. Vatnið var ofurtært og mikil upplifun.
SÃðan um borð, smá hvÃld, hádegisverður og siglt til Puerto Egas. Bátnum fylgi tugur freigátufugla sem sveimuðu yfir, en lentu fæstir.
à Puerto Egas var sama dagskrá, ganga og snorkl.
Nú komst maður verulega à kynni við sæÃgúönurnar, sæljónin og loðselina. Það er eitt að vera sagt að dýr séu à góðum felulitum, nokkuð sem manni finnst oft ekkert augljóst à náttúrulÃfsmyndum, enda fókuserað vel á þau en ég er enn steinbitoghissa á að enginn à hópnum hafi stigið á iguönu, svo vel falla þær að klettunum. Jafnvel stórir hópar hverfa.
à snorklinu sást sama og áður og sÃðan rákumst við á sæljón.
Aftur um borð, matur, og um kvöldið var stÃmt á næsta stað, Bartolomé eyju.
Gangan þar var upp á hæsta punkt og sást þar vÃða að. Þetta var að mörgu leyti afskaplega Ãslenskt landslag, enn lÃtt gróið. Snorklið var frábært, sáum mörgæsir og sæljón og margt fleira. Sem fyrr var þetta eins og að synda à fiskabúri með ótrúlegri litadýrð fiskanna.
SÃðari áfangastaður dagsins var KÃnahatturinn, Sombrero Chino. Er það bara ég eða lÃtur þetta út eins og Eldborg?
Þar voru fleiri selir og sæljón og allar tegundir hrauns. à snorklinu var hins vegar að lÃta sæskjaldböku, syndandi igúönu, tvo litla hákarla og fleira.
Enn var snæddur kvöldverður og sÃðan siglt um nóttina á sÃðasta áfangastað , Isla Seymour. Dagurinn var tekinn eldsnemma enda þurfti að koma flestum à flug, en á þessu rölti var tvennt sem skipti máli, að sjá bláfætta búbba, bluefooted boobies, og freigátufugla með þandan rauða belginn. Hvort tveggja tókst með ágætum, auk fjölda köngulóa, landÃgúana, og sæljóna.
SÃðan var lent við Baltra, farið à rútu á flugvöllinn þar sem flestir fóru, en ég fór til baka sömu leið og fyrsta daginn til Puerto Ayora þar sem ég eyddi næstu tveim dögum à rólegheitum.
Eina dagskráin var að fara à rannsóknarstöð Darwinstofnunarinnar sem er à Puerto Ayora. Þar eru aldar upp skjaldbökur og igúönur til að sleppa á heimaeyjunum og hefur tekist mjög vel.
Nema með aumingja Lonesome George sem er eina skjaldbakan sem á lÃfi er af Pintueyjaskjaldbökum. Hann er um 100 ára gamall og reynt hefur verið að kynna hann fyrir skjaldbökum af annari tegund en hann hefur lÃtinn áhuga og à eina skiptið sem fylgdarskjaldbaka hans hefur verpt urðu engir ungar úr.
SÃðan flaug ég til Guayaquil á laugardegi, eldsnemma á sunnudegi til Bogotá þar sem ég er nún á flugvellinum og bÃð eftir áframhaldandi flugi til Caracas
2
Sæll Maestro! Maður er að farast úr öfund við að lesa þessar færslur! Njóttu vel og væri gaman að heyra meira yfir vænum viskà sopa við tækifæri. Eða ertu bara kominn à rommið?
Hef reyndar látið bæði viskà og romm að mestu eiga sig à ferðinni, en bæti úr þvà þegar ég kem til BrasilÃu um helgina, nokkrir caipirinhar nauðsynlegir þar!
Væri ekki verra að hittast yfir einu glasi eða tveim næst þegar við erum báðir à sama landinu!