Ekki að neinn taki eftir þvà en það er nokkuð á reiki með hvernig Nasca/Nazca og Cusco/Cuzco er skrifað. Mér sýnist heimamenn nota frekar ‘s’ rithátt, enda er sá ágæti stafur borinn fram slÃkur hér, en ekki sem ðððð lÃkt og á Spáni. Þar sem ég lærði s-ið mitt à Guatemala en ekki á Spáni, ætla ég að halda mig við það
Þegar ég var að renna inn til Cusco var loksins komið netsamband aftur à rútunni og ég reyndi að finna mér laust gistiheimili á netinu. Sá eitt sem mér leist á en ekki var hægt að bóka það. Tók samt taxa þangað og fékk herbergi. Ãgætt herbergi en kalt. Ãtti eftir að finna fyrir þvÃ.
Annars er lÃtið um dagana à Cusco að segja. Ég var með kvef og frekar slappur og var mikið undir teppum og sæng.
Brá mér þó út á laugardagsmorgni og keypti lestarmiða til Machupicchu Pueblo eins og menn vilja núna vÃst kalla Aguas Calientes.
Um hádegi á laugardag hélt ég sÃðan á The Cross Keys Pub til að sjá stórleikinn, United – Barcelona. Fékk mér þrjá öllara sem var nóg ásamt úrslitunum til að svæfa mig snemma þann daginn.
Annars skoðaði ég skammarlega lÃtið af bænum og borðaði ekki neinn sérstakan mat.
Til Machupicchu hélt ég sÃðan á mánudagsmorgni.
0