Og ég sem ætlaði að vera svo duglegur að blogga…
Búinn að vera hér à Xela/Quetzaltenango à tæpar þrjár vikur og lÃður að brottför. Spænskunámið er fimm tÃmar á dag, með hálftÃma hléi og satt best að segja er það ansi þreytandi og ég hef lÃtið gert annað. Þó brá ég mér af bæ um sÃðustu helgi, og byrjaði á að fara til Panajachel sem er við eitt fegursta stöðuvatn heims, Lago Atitlán. Vatnið er à dal sem umkringdur er eldfjöllum og eina frárennslið mun vera neðanjarðar.
Þvà miður var verulegt mistur þennan daginn og ég ákvað að bjóða ekki sjóveiki byrginn heldur sleppa þvà að sigla til annarra þorpa við vatnið þar sem útsýnið myndi ekkert batna. En fallegt var þarna og gaman að eyða deginum.
Daginn eftir tók ég rútuna (túristaskutlu, ekki kjúklingarútu, held að bÃlveiki sé næsta örugg ef ég tæki hana) til Chichicastenango og rölti um sunnudagsmarkaðinn þar. Þetta mun vera aldagamall markaður, en à dag virðist mega skipta honum à tvennt, annars vega bása með fatnaði eða öðrum vefnaði, og hins vegar matarmarkað. Fyrrnefndi hlutinn er stÃlaður á túrista, en hinn sÃðari krefst að mér sýndist stálmaga þannig þar voru það heimamenn sem versluðu. Þetta er verulega meiri fjallabyggð en Xela og ljóst að heimamenn eru aðeins meira ‘orginal’, amk er hæðin nokkuð minni en hér à Xela.
à sÃðustu viku skrapp ég lÃka til baðstaðar hér uppi à fjöllum,
Fuentas Georginas, þar sem heit uppspretta er notuð beint til að fylla nokkrar misstórar laugar. Vatnið flæðir á milli þannig að laugarnar eru misheitar. Sú stærsta, næst uppsprettunni var of heit fyrir mig að dýfa meira en stóru tá Ã, en sú næsta var mjög temmileg, enda lÃka köldu vatni þar bætt Ã. Auðvitað var sÃðan bara Ãskalt vatn à sturtunni. En það var mjög mjög ánægjulegt að komast aðeins à heitt bað, sturtan hér er ekki of heit, og lÃka mjög traustvekjandi að sjá rafmagnssnúruna liggja inn à sturtuhausinn.
Annars liggja nú næstu skref nokkurn veginn fyrir hjá mér. à föstudag held ég til Antigua, verð þar um helgina, vakna eldsnemma á mánudag til að vera skutlað út á flugvöll à Guatemalaborg þaðan ég sem flýg til Flores og eyði 2 dögum à Tikal, gisti à þjóðgarðinum og tek sólarupprásarferð daginn eftir, flýg sÃðan til Guatemalaborgar á þriðjudagseftirmiddag og sÃðan flýg ég til Lima à Perú á miðvikudaginn kemur. Fyrstu dagarnir à Perú verða vonandi hektÃskir, blogga það þegar það kemur, vona það gangi bara vel.
3
Saell kaeri vinur,
Gaman ad fylgjast med ther a thessu ferdalagi thinu. Thu ert nu meira kruttid. Verdur gaman ad fara yfir ferdasoguna yfir einum drykk thegar heim er komid. Hafdu thad gott kutur.
Kv,
TH Palsson
Ef þig vantar ferðafélaga mæti ég með ****!
Kv,
Bjössi Hjalt
Össössöss… þetta er fjölskylduvænt blogg 🙂