à föstudaginn var lauk dvöl minni à Xela. Ég er búinn að læra heilmikið à spænsku, ekki annað hægt með einkakennara. Tekur að vÃsu svolÃtið á, aldrei hægt að slaka á à tÃmum og leyfa öðrum að spreyta sig. à móti kemur að ég réði vel ferðinni og lét kenna mér mikið à málfræði, enda flest einfalt að skilja með hliðsjón af öðrum málum. Orðaforðinn kemur svo.
à föstudag fór ég til Antigua, aðal ferðamannabæjarins à Guatemala. þar er mikið um gamlar byggingar, og rústir, enda var borgin áður höfuðborg, en yfirgefin að mestu eftir mikla jarðskjálfta á 18. öld. Falleg og flott, en mjög túrÃstÃsk og ég er ánægður með að hafa frekar lært à Xela, meira ‘alvöru’ finnst mér einhvern veginn.
Eldsnemma á mánudag fór ég sÃðan út á flugvöll og flaug norður à land, til Flores. Þaðan er um klukkutÃma akstur til Tikal. Ég keypti pakkaferð þangað, og ákvað að gista á hóteli innan þjóðgarðsins, og skipta skoðunarferðinni à tvennt, eftirmiddags/kvöldferð og morgunferð.
Skemmst frá að segja að fáar ákvarðanir hafa verið betri. Þetta var à einu orði sagt stórfenglegt.
Ég var kominn á hótelið fyrir nÃu, og eyddi deginum að mestu à og við sundlaugina. Klukkan hálfþrjú var farið af stað og gengið inn á svæðið. Fyrstu rústirnar sem við fórum um voru frekar litlar en fljótlega var komið að brattasta hofinu sem við myndum skoða.
Ég dreif mig upp, en fyrir lofthræddan var það meira en að segja það. Þó stiginn sé brattur var svosem allt à lagi að fara upp og niður, ég starði bara á vegginn og leit hvorki upp né niður. Þegar upp var komið var lofthræðslan öllu meiri!
Útsýnið var þó stórkostlegt.
Þetta var ekki sÃðasta hofið sem ég fór upp á og eftir þetta var lofthræðslan aldrei jafn mikil.
Nokkru sÃðar vorum við kominn inn á Gran Plaza, þar sem margar aðalbyggingarnar eru. Tvö hof eru þar andspænis hvort öðru og til hliðar eru miklar byggingar á svonefndum akrópólisum. Við fórum upp á annað hofið:
og skoðuðum sÃðan akrópólÃsin. Þar sem algengara er að fólk komi að degi til og halla var farið af degi vorum við um tÃma eini hópurinn þarna og það jók á stórfenglegheitin. Við sáum sólina setjast þarna og héldum sÃðan heim á hótel, à niðamyrkri.
Hópurinn sem hafði farið saman hafði smullið gersamlega saman og þegar heim var komið skelltum við okkur à laugina, tókum pina colada à laugina og slökuðum aðeins á, en fórum snemma að sofa, enda var ræs fyrir fjögur morguninn eftir til að labba þvert yfir allt svæðið til að komast að einu nyrsta hofinu til að horfa á dögunina.
Það var farið að bjarma af degi þegar við komum þar upp og hægt að grilla à næsta hof gegnum mistrið, fyrst um sinn
En mistrið jókst eftir þvà sem á leið og birti. En sólarupprásin var aukaatriðið, að hlusta á skóginn vakna þar sem við sátum þarna fyrir ofan frumskóginn er gjörsamlega ógleymanlegt.
Eftir að niður var komið voru frekar hof skoðuð. Þvà miður máttum við ekki fara upp á pýramÃdann sem notaður var til stjörnuskoðunar, það var bannað eftir að kona féll niður af honum og lést fyrir 2 árum.
Að lokum fórum við aftur inn á Gran Plaza og skoðuðum þann hluta akrópólis sem hafði orðið útundan daginn áður. Ekki laust við að ég væri orðinn ansi lúinn
Þegar heim var komið tók við góður morgunverður, laugin og sÃðan slakað á þangað til tÃmi var kominn á að fljúga aftur til Ciudad de Guatemala þar sem ég gisti á ágætis gistiheimili à nótt og á svo flug til Perú kl 1 à dag
Og ég sem ætlaði að vera svo duglegur að blogga…
Búinn að vera hér à Xela/Quetzaltenango à tæpar þrjár vikur og lÃður að brottför. Spænskunámið er fimm tÃmar á dag, með hálftÃma hléi og satt best að segja er það ansi þreytandi og ég hef lÃtið gert annað. Þó brá ég mér af bæ um sÃðustu helgi, og byrjaði á að fara til Panajachel sem er við eitt fegursta stöðuvatn heims, Lago Atitlán. Vatnið er à dal sem umkringdur er eldfjöllum og eina frárennslið mun vera neðanjarðar.
Þvà miður var verulegt mistur þennan daginn og ég ákvað að bjóða ekki sjóveiki byrginn heldur sleppa þvà að sigla til annarra þorpa við vatnið þar sem útsýnið myndi ekkert batna. En fallegt var þarna og gaman að eyða deginum.
Daginn eftir tók ég rútuna (túristaskutlu, ekki kjúklingarútu, held að bÃlveiki sé næsta örugg ef ég tæki hana) til Chichicastenango og rölti um sunnudagsmarkaðinn þar. Þetta mun vera aldagamall markaður, en à dag virðist mega skipta honum à tvennt, annars vega bása með fatnaði eða öðrum vefnaði, og hins vegar matarmarkað. Fyrrnefndi hlutinn er stÃlaður á túrista, en hinn sÃðari krefst að mér sýndist stálmaga þannig þar voru það heimamenn sem versluðu. Þetta er verulega meiri fjallabyggð en Xela og ljóst að heimamenn eru aðeins meira ‘orginal’, amk er hæðin nokkuð minni en hér à Xela.
à sÃðustu viku skrapp ég lÃka til baðstaðar hér uppi à fjöllum,
Fuentas Georginas, þar sem heit uppspretta er notuð beint til að fylla nokkrar misstórar laugar. Vatnið flæðir á milli þannig að laugarnar eru misheitar. Sú stærsta, næst uppsprettunni var of heit fyrir mig að dýfa meira en stóru tá Ã, en sú næsta var mjög temmileg, enda lÃka köldu vatni þar bætt Ã. Auðvitað var sÃðan bara Ãskalt vatn à sturtunni. En það var mjög mjög ánægjulegt að komast aðeins à heitt bað, sturtan hér er ekki of heit, og lÃka mjög traustvekjandi að sjá rafmagnssnúruna liggja inn à sturtuhausinn.
Annars liggja nú næstu skref nokkurn veginn fyrir hjá mér. à föstudag held ég til Antigua, verð þar um helgina, vakna eldsnemma á mánudag til að vera skutlað út á flugvöll à Guatemalaborg þaðan ég sem flýg til Flores og eyði 2 dögum à Tikal, gisti à þjóðgarðinum og tek sólarupprásarferð daginn eftir, flýg sÃðan til Guatemalaborgar á þriðjudagseftirmiddag og sÃðan flýg ég til Lima à Perú á miðvikudaginn kemur. Fyrstu dagarnir à Perú verða vonandi hektÃskir, blogga það þegar það kemur, vona það gangi bara vel.
Ég hafði nægan tÃma á Kúbu til að skrifa bloggfærslur og færa þær svo yfir á á nettölvuna þegar ég fór á netið og birta sÃðan… en ég nennti þvà ekki. Þannig að à staðinn kemur hér yfirlit yfir hvernig var. Þannig það verður svolÃtið löng færsla
Ég fór föstudaginn 15. aprÃl frá London til Madrid og þaðan til Kúbu. Flugið til Kúbu var um 10 tÃmar og þegar til Kúbu var komið tók eyjan á móti mér með þessu lÃka prýðisfallega sólarlagi sem sást vel úr vélinni þegar við biðum eftir að komast frá borði. Einhvern veginn tókst mér að verða sÃðastur út úr vegabréfaskoðun en fékk hins vegar bakpokann minn strax og ég kom að bandinu, aðrir biðu lengur. SÃðan tók við góður hálftÃmi à biðröð eftir að skipta peningum, en á hótelið komst ég áður en of langt var liðið á kvöld. Fyrstu nóttina tók ég eftir að þó nokkuð hljóðbært var á hótelinu, og samtöl niðri á opna barnum bárust vel upp. Eftir það greip ég til eyrnatappanna.
Helgin fór að mestu à að sofa úr mér flugþreytuna en á mánudeginum byrjaði dansinn. Ég var þarna á vegum dansk/sænsks hóps þannig að ég var eini sem ekki talaði reiprennandi norrænu. Það kom aldrei verulega à koll mér, en gat verið óþægilegt.
Fyrri vikuna dansaði minn hópur á systurhóteli þessa um 10 mÃnútna gang frá og það var dansað frá 9.30 til 1.30, með hálftÃma frÃmÃnútum
Fyrsta mánudaginn fór hópurinn saman à gönguferð um Havana, og sáum lÃtinn hluta af gömlu Havana, Vieja Habana. Daginn eftir var farið á Casa de la Música klúbbinn og dansað við dynjandi salsaband. Mikið stuð, og þar sem klúbburinn var opinn til 9 var nægur tÃmi á eftir til að borða saman.
à miðvikudeginum tók ég mér frà en á fimmtudeginum var aftur farið að dansa. à föstudeginum var sÃðan partà á hótelinu, enda tæpur helmingur hópsins þá að fara heim.
Laugardagurinn fór à að ganga Vieja Habana þvers og kruss. Frá um 1980 er búið að vinna mikið verk à að endurgera hús à þessum hluta, og sumar götur og torg eru afskaplega flott. En það þarf ekki annað en að fara eina götu til hliðar til að koma þar sem ekki hefur verið gert upp og sést þá hversu afskaplega illa farin og þreytt hverfið er, en jafnvel á niðurnÃddum húsum sjást ennþá leyfar af forni fegurð. Það er afskaplega tilkomumikið að ganga þar um.
SÃðan fór ég yfir à virkið El Morro, við hafnarkjaftinn og skoðaði mig þar um ásamt danskri fjölskyldu og dansfélaganum mÃnum kúbönskum, en við vorum öll með okkar sérstaka danspartner sem við dönsuðum við à tÃmum og fórum með út þegar farið var að dansa. Hún fór sÃðan með okkur á lÃtinn veitingastað þarna skammt frá til að snæða kvöldverð áður en haldið var heim á hótel.
à sunnudeginum bauð hún mér sÃðan að fylgjast með trúarathöfn sem hennar trúflokkur var með. Ég held að sú uppákoma verðskuldi sérfærslu, frekar ólÃkt Ãslenskri kirkjuferð!
Seinni vikan var frekar róleg, eftir að fækkaði à hópnum var breytt hópaskipan og ég dansaði þá á hótelinu mÃnu, alveg sáttur við að sleppa við þrammið yfir á hitt. Fór aðeins einu sinni út, á Casa de la Música aftur, og sÃðan var aftur partà á föstudeginum. Hafði ætlað mér að skoða mig betur um à miðbæ Havana á laugardeginum, en endaði á að sitja við laugina allan daginn og slaka á. à sunnudeginum flaug ég sÃðan til Panama City og þaðan til Guatemala City og tók sÃðan rútu à fjóra tÃma til að koma hingað til Quetzaltenango, eða Xela eins og bærinn er nú frekar kallaður.
Það er alveg vert að koma á framfæri að Kindle er alger bjargvættur à svona ferðalögum, styttir stundir heilmikið, stundum of mikið, án þess að maður þurfi að draga með sér 10 kÃló af bókum.
Annað sem kom skemmtilega á óvart var að það var gervihnattarsjónvarp á hótelinu, þannig að enski boltinn fór ekki framhjá mér. Þökk sé tÃmamuninum tók ég þó ekki mjög eftir að eitthvað brúðkaup hefði verið þarna sÃðasta föstudaginn, þó aðeins á fréttastöðvunum.