Kominn til London à nokkurs konar pittstopp áður en lengra er haldið. Byrjaði daginn á að fara à kúbanska sendiráðið og verða mér úti um Travel Card til að ferðast til Kúbu og fékk slÃkt á 5 mÃnútum á 15 pund. Það var til nokkurs sem ég eyddi 585 SEK + 60 SEK à bankakostnað að kaupa slÃkt frá Stokkhólmi. Vegna vesens á mér kom það ekki til landsins fyrr en ég var farinn og þvà þurfti ég að kaupa þetta hér.
Er annars búinn að kaupa upp hálft apótek hér af nauðsynlegum lyfjum og slÃku og ætti að vera við flestu búinn.
Svo er það bara United – Chelsea à kvöld, lÃklega á einhverjum nærliggjandi pöbb.
Björninn skrÃður nú úr blogghýði… eða à blogghýðið, eftir þvà hvernig á það er litið.
Held á morgun til London til að hefja fárra mánuða reisu um Rómönsku AmerÃku[1] og þvà skyldugur til að festa á raf helstu atriði ferðarinnar. Að vÃsu má búast við stopulum færslum fyrstu vikurnar enda hefst ferðin à London þar sem er fátt bloggvert, og sÃðan verður haldið til Havana og þar er ekki ljóst hvað netsambandið gefur mér mikið færi á uppfærslum. Vona þó hið besta.
Planið er ekki mjög fastsett nema hvað að tvær vikur fara à stÃfar dansæfingar á Kúbu, og sÃðan þrjár à spænskunám à Quetzaltenango à Guatemala. Eftir það er frjáls tÃmi.
[1] og er auðvitað búinn að vera að rifja upp latÃnuna mÃna til að auðvelda mér ferðina ©Dan Quale.