0

Skoðanir stjórnlagaþings

Posted December 1st, 2010. Filed under pólitik

Mjög hissa á að DV sé ekki búið að taka þetta saman, en hér er þetta eins og mér sýnist þetta vera

Sumt kemur á óvart en það er svo sem ekki margt. Þeir sem vildu breytingar komust að.

Fyrst andvígur/hlynntur spurningar, ég slumpaði á hvað þingið virtist halda en í sviga eru tölurnar fyrir (mjög hlynnt(ur); frekar hlynnt(ur) ;hlutlaus; frekar andvíg(ur); mjög andvíg(ur); svaraði ekki)

Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að dómsmálaráðherra fari einn með vald til að skipa hæstaréttardómara?:
Mjög andvígt (0;0;0;2;21;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að vald til að veita opinberar stöður sé hjá einum pólitískum ráðherra?:
Mjög eða frekar andvígt (0;2;3;8;9;1)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að ráðherrar geti setið á Alþingi?:
Mjög eða frekar andvígt (0;1;1;7;13;1)
Eru hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að dómarar verði kosnir af almenningi?: Mjög eða frekar andvígt (0;1;2;8;12;0)
Á að draga úr eða auka valdheimildir forsetans í stjórnarskránni?:
Mjög dreift/hlutlaust (2;5;9;3;2;2)
Á að kjósa ríkisstjórn beinni kosningu?:
Mjög dreift (2;8;3;7;2;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að hafa ákvæði um þjóðkirkju á Íslandi í stjórnarskránni?: Frekar andvígt (1;4;2;10;6;0)
Ert þú hlynnt(ur) eða andvíg(ur) persónukjöri?:
Mjög eða frekar hlynnt (11;6;3;3;0;0)
Telur þú ástæðu til að breyta stjórnarskránni?:
Mjög eða frekar hlynnt (10;9;1;0;3;0)
Á forseti Íslands áfram að hafa málskotsrétt?:
Frekar hlynnt (5;14;2;1;1;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að viðhafa þjóðaratkvæðagreiðslur í auknu mæli?:
Mjög eða frekar hlynnt (14;7;0;2;0;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að takmarka hversu lengi forseti getur setið?:
Mjög eða frekar hlynnt (10;11;1;1;0;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að íslenska verði bundin í stjórnarskrá sem þjóðtunga?:
Frekar hlynnt (6;9;6;1;1;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að tryggja jafnrétti óháð kynhneigð í stjórnarskrá?:
Mjög eða frekar hlynnt (17;3;3;0;0;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að réttur almennings til upplýsinga sem varða almannahag verði tryggður í stjórnarskrá?:
Mjög eða frekar hlynnt (16;4;2;1;0;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) að eignarhald þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði bundið í stjórnarskrá?:
Mjög eða frekar hlynnt (20;2;0;1;0;0)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að heimilaðar verði opnar yfirheyrslur á Alþingi?:
Frekar hlynnt (7;9;3;1;2;1)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að takmarka hversu lengi forsætisráðherra getur setið?:
Mjög eða frekar hlynnt (12;5;2;3;0;1)
Ertu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) því að stjórnarskrá kveði á um að Ísland verði ávallt kjarnorkuvopnalaust land?:
Mjög eða frekar hlynnt (14;5;0;0;1;3)

og svo er það hitt:

Eiga þjóðaratkvæðagreiðslur að vera ráðgefandi eða bindandi?
Bindandi 9
Ýmist ráðgefandi eða bindandi eftir atvikum 14

Hvort viltu heldur að kjördæmaskipan byggi á einfaldri meirihlutakosningu í einmenningskjördæmum eða á hlutfallskosningu?

Einföld meirihlutakosning 3
Hlutfallskosning 6
Ekkert á við 14

Hver eftirfarandi möguleika lýsir þínum áherslum um kjördæmaskipan á Íslandi best?

Kjördæmaskipun verði óbreytt 2
Kjördæmum verði fjölgað (t.d. einmenningskjördæmi) 5
Kjördæmum verði fækkað eitthvað 1
Landið verði eitt kjördæmi 12
Hlutlaus 3

Hver á að geta knúið á um þjóðaratkvæðagreiðslur? (merktu við allt sem við á)
Forsetinn 18
Meirihluti alþingis 11
Minnihluti alþingis 9
Hlutfall kjósenda 21

Á að lækka eða hækka kosningaaldurinn?

Óbreyttur 21
17 ár 1
16 ár 1

Á að fjölga eða fækka þingmönnum?

Hlutlaus 2
Fækka 14
Óbreyttur 7

Hver er afstaða þín til atkvæðavægis í Alþingiskosningum?

Vægi atkvæða á að vera hið sama óháð búsetu 21
Það er eðlilegt að vægi atkvæða sé ólíkt eftir landshlutum 2

Leave a Comment