0

… þá veit ég ekki til hvers í ósköpunum þú horfir á fótbolta.
Brasilía er Brasilía, reyndar ekki besta brasilíska lið allra tíma, en alveg í næsta þrepi fyrir neðan þau bestu. Chile er með mest taktískt þenkjandi þjálfarann, og skruggu gott lið. Reyndar þrjá menn í banni, en fá til baka tvo sterka miðjumenn, Carmona og Fernández til baka úr banni (já þeir spila svolítið fast, voruð þið líka búin að taka eftir því?)
Brassar fá Kaká úr banni, Elano úr meiðslum og Robinho var hvíldur gegn Portúgal. Vörnin hjá þeim er ekki eins slök og vörn Argentínu, en ekki neinn veggur heldur þannig að Brassar taka þetta 2-1 (4-0 ef línuverðirnir verða eins og í gær) en þetta verður massíft.
Brasilía – Norður Kórea 2-1: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report 200 percent report
Brasilía – Fílabeinsströndin 3-0: Guardian report Telegraph report Independent report Equaliser report
Portúgal – Brasilía 0-2: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report 200 percent report

Hondúras – Chíle 0-1: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report
Chíle – Sviss 1-0: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report 200 percent report
Chíle – Spánn 1-2: Guardian report Telegraph report Independent report Equaliser report

Holland – Slóvakía

Núna klukkan tvö er Holland – Slóvakía. Ég get ekki innra með mér glaðst eins mikið yfir góðu gengi Hollendinga og alltaf áður. Það er eitthvað við einstaklingana í liðinu sem heillar ekki. En ætli ég verði ekki að halda með þeim? Eitt núll. Það liggur við að ég sé spenntari að sjá hvort Japanir verði ferskir á morgun en Slóvakar unnu Ítali mjög sannfærandi í skemmtilegum leik, það væri ekkert slæmt að fá annan þrjú tvö leik.
Holland – Danmörk 2-0: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report Equaliser report 200 percent report
Holland – Japan 1-0: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report 200 percent report
Kamerún – Holland 1-2: Guardian report Telegraph report Independent report 200 percent report

Nýja Sjáland – Slóvakía 1-1: Guardian report Telegraph report Independent report Equaliser report
Slóvakía – Paragvæ 0-2: Guardian report Telegraph report Independent report
Slóvakía – Ítalía 3-2: Guardian report Telegraph report Independent report Zonal Marking report 200 percent report

Leave a Comment