0

Hvílík vitleysa

Posted June 19th, 2008. Filed under euro2008 fótbolti

Verð nú bara að biðjast afsökunar á síðustu færslu, hversu mikið bull var þetta. Portúgalir voru þeir sem voru með slaka vörn, arfaslakan markmann og bitlausa sókn. En núna getur Ronaldo a.m.k. ákveðið sig hvar hann vill spila næsta vetur.

Leave a Comment