à kvöld er ég óumræðilega hamingjusamur.
Ekki hafði ég mörg orð fyrsta leikinn, tap gegn Selfossi var óþarfi, missa mann útaf à algerri vitleysu og tapa niður unnum leik. Rétt þó að minnast á að þetta var fyrsti leikur sem systkinin úr Logalandinu koma á.
Þetta var betra à dag. KA tekið á hraðanum à fyrri hálfleik, 2 mörk á 1 mÃnútu og sÃðan maður rekinn útaf sem ég sá ekki hvað var, strax à upphafi seinni hálfleiks. Það var samt eins gott að Høyer setti eitt beint úr horni, þvà KA sótti og sótti undir lokin án þess að hafa erindi sem erfið. Góð þrjú stig à hús, en enn þarf að bæta Ã.
à morgun verður sÃðan brotið undan svölunum hjá mér… komst að þvà að þar er allt vel sprungið og gott ef ekki hálflaust. Ekki seinna vænna að byrja niðurbrotið enda verður garðurinn fjarlægður à vikunni. Allt að gerast à G22
Eins og ætið á vorin, þá taka leiktÃðirnar við hvor af annarri.
Fyrsti leikur VÃkings à fyrstu deild hefst eftir 40 mÃnútur. Liðinu er spáð góðu gengi à sumar, vonandi að það gangi eftir, en gamlir stresshausar eins og ég eru alltaf svolÃtið svartsýnir, a.m.k. áður en vitað er hvernig liðið stendur sig à alvöru leikjum.
Það ætti þó alla vega að vera betra sumar à ár en fyrra hvað eitt varðar, ég sá nefnilega ekki einn einasta sigurleik VÃkings à fyrra, þeir voru fáir og ég missti af þeim öllum.
Morguninn eftir meistaratitil er sætur. 10 titlar fyrir Sörinn og Ryan, og Scholes með átta ef mér skjátlast ekki og þar með búinn að jafna Hansen og Neal. Sætt að okkar titlahæstu menn eru sóknarsnillingar en hjá Liverpool eru það varnarmenn… segir svolÃtið, kannske.
Þegar litið er fjögur ár aftur à tÃmann byrjuðum við tÃmabilið með leik á móti Chelsea sem tapaðist naumlega, 0-1. Miðjan þann dag var Fortune, Miller, Djemba-Djemba og Giggs. Scholes og Alan Smith voru frammi og Keane à vörninni ásamt O’Shea, Silvestre og Gary Neville. Tim Howard var à markinu. Saha og van Nistelrooy voru meiddir og bekkurinn var Ricardo, Phil Neville, Bellion, Richardson og Forlan.
Það er fátt sem sýnir jafn vel hversu stórfenglegt uppbyggingarstarf hefur verið unnið sÃðan. Af þessum eru Giggs og Scholes enn à fremstu röð, O’Shea varamaður, Silvestre og Che Neville spila ekkert vegna meiðsla þetta árið og Saha er bara Saha. Aðrir eru farnir.
Ronaldo var kominn en spilaði ekki þennan leik og nokkrum vikum sÃðar var Rooney keyptur. Það tók tvö Chelsea sigurtÃmabil til að brjótast út úr púpunni og fjórða stórlið SAF er orðið raunin. Núna þarf bara smiðshöggið, sigur à Moskvu.
En hvað sem hver segir, þegar ég verð beðinn um besta byrjunarliðið sem sent hefur verið út á völlinn til að sigra og spila ‘the United way’ er enn langt à að þeir Schmeichel, Parker, Irwin, Bruce, Pallister, Keane, Ince, KansjelskÃs, Giggs, Cantona og Hughes missi heiðursæti sitt à mÃnum huga.
Alltaf einhvern veginn svo að ef ég trassa à 2-3 daga að skrifa um eitthvað sem gerðist, þá endar það svo að ekkert er skrifað.
En sÃðasta helgi var hreinlega of skemmtileg til að hún sleppi við að vera fest á blogg. Hún byrjaði á stórfÃnu vinnupartÃi upp við Elliðavatn á miðvikudegi. PartÃið var sÃðan ekki verra fyrir það að Liverpoolarar voru ekki frá sér af gleði allt kvöldið, en þeir voru samt ekkert að skemmta sér neitt minna fyrir vikið. Ég tók skynsama ákvörðun, var á bÃl og var þvà ferskur sem fjóla daginn eftir, 1. maÃ, og brá mér à VÃkina til að taka þátt à árlegri fjölskylduhátÃð, sem à þetta sinn var viku fseinna en venjulega og var byrjunin á þriggja daga afmælishátÃð. Afmælissýningin sem ég tók smá þátt à að setja upp var opnun og er hún sérlega flott, allir hvattir til að sækja hana, opin næstu 2 mánuði à kjallara VÃkurinnar.
à föstudaginn var sÃðan afmæliskvöldverðurinn. 500 VÃkingar fylltu aðalsal Hilton Nordica og skemmtu sér stórkostlega. Þetta verður til að setja aukinn kraft à félagslÃf VÃkings þvà VÃkingar finna hvað er gaman þegar við komum saman.
Aftur var ég á bÃl og kom sér vel þvà laugardagurinn var langur, hófst með United sigri á West Ham, sÃðan enn og aftur à VÃkina þar sem haldinn var hátÃðafundur þar sem megindagskráin var heiðrun alla þeirra mörgu VÃkinga sem hafa unnið óeigingjarnt starf fyrir félagið. Ég hef sum af þeim grunuð að vera að vinna með fleiri stundir à sólarhringnum en við hin, slÃk er eljusemin.
Frá VÃkinni var haldið beint à partà ársins. 20 ára stúdentsafmælið var tekið með trukki og dýfu, flott forpartà og æðisleg veisla à Viðey. Stuðið var sem aldrei fyrr og árin, sem þó Ãþyngja fæstum, hrundu à burt og það var tjúttað fram á nótt. Ég veit að það var ekki nokkur þarna sem ekki skemmti sér stórkostlega.
Eftir stuttan rúnt à miðbænum hélt heim, þreyttur og glaður.
Bónus helgarinnar var að með sigri à umspili komst FC United of Manchester enn upp um deild. Nú fer þetta væntanlega að verða erfiðara. Hinn FC bloggari Ãslands er nú þegar búin að minnast á þennan sigur, en þvà miður fyrir hana og aðra stuðningsmenn Halifaxhrepps lÃtur út fyrir að greiðslustöðvunin sé einungis stoppistöð á leið à gjaldþrot og að lið sem fyrrum var ástsælt á Ãslandi muni brátt heyra sögunni til.
En brátt verður kominn tÃmi til að gleyma kröggum neðrideildarliða à bili og horfa á rÃku liðin og vona að United standi uppi sem meistarar eftir tæpa fjóra tÃma!