4
Ég fór à þrjár og hálfa viku til MexÃkó og BandarÃkjanna, kom heim fyrir 12 dögum, nenni ekki skrifa um það, en myndir koma à vikunni.
HátÃðnihljóð eru fyrir unglinga, en ef þú vilt prófa, getur þú fundið út hversu vel þú heyrir hátÃðnihljóð. MÃn niðurstaða:
You’re really getting on a bit
|
You are either old or have really messed up your hearing by turning your amp up to 11 and listening to Spinal Tap. Or both.
The highest pitched ultrasonic mosquito ringtone that I can hear is 8kHz |
Find out which ultrasonic ringtones you can hear! |
Kemur mér ekki mjög á óvart, og þvà styð ég það að sem flestir fái sér hátÃðnisÃmhringingar.
p.s. þetta virkar ekki à Firefox hjá mér, en mér fannst þetta nægilega forvitnilegt til að fýra upp IE.
pps. Já auðvitað á ég að vera farinn à vinnuna.
Ég fékk þetta alveg frábært 🙂
You are a dog
Or maybe you are a mosquito, you certainly can’t be human.
The highest pitched ultrasonic mosquito ringtone that I can hear is 21.1kHz
Fer þetta ekki allt eftir hljómflutningstækjunum? Ég man eftir þvà að hafa heyrt cutoff þegar ég var að leika mér með sÃnusbylgjur à Sony græjum fyrir 15 árum. Sama tilraun à gegnum lampamagnara sýndi hins vegar ekkert cutoff. Þarf maður ekki að vera með lampamagnara til að prófa þetta?
Ég heyrði mest 12. En þetta virkaði à Firefox hjá mér…
virkar à Firefox hér og ég heyrði upp à 12. Humm, spurning um að tengja tölvuna við lampamagnarann minn til að tékka… (veit samt ekki hvort ég nenni þvÃ)