0

Sætt, yndislega sætt

Posted December 16th, 2007. Filed under fótbolti united

Þetta var frábær sigur á Anfield, fyrst og fremst sterk og grimm vörn sem skóp hann. Patrice Evra var að öðrum ólöstuðum maður leiksins. Þetta þýðir að það verður gaman í vinnunni næstu vikuna!

Leave a Comment