0

Fjögur eru nóg

Posted November 7th, 2007. Filed under fótbolti united

United lét sér nægja fjögur mörk, og þökk sé jöfnunarmarki Roma undir lokin er United komið áfram. Þá er bara að einbeita sér að deildinni.

Leave a Comment