Eitt af þvà sem felst à þvà að vera trúlaus er aðskilnaður frá öllum helstu merkisathöfnum mannlÃfs á Ãslandi, fyrir utan afmæli. Þessar stóru vörður á lÃfsleiðinni, nafngift, manndómsvÃgsla, brúðkaup og dánarkveðja eru rÃgnegldar við kirkjudyrnar.
Og þó. SÃðustu 20 ár hefur borgaraleg ferming náð fótfestu og er það vel, enda eru þáttakendur à fermingunni á þeim aldri sem er hvað viðkvæmastur fyrir að vera ekki eins og aðrir og að veita þeim tækifæri til að finna sér hóp er ómetanlegt.
En eftir standa hinir þrÃr. Siðmennt veitir upplýsingar um allar fjórar tegundir athafna, en það er fyrst nú sem fréttnæmt verður að haldið er veraldlegt brúðkaup.
à tengslum við umræðurnar um veraldlegu hjónavÃgsluna tók ég fyrst og fremst eftir einu, og lÃklega ekki þvà sama og aðrir. Það var athafnastjóratitill Jóhanns Björnssonar.
Samkvæmt bloggi Jóhanns kemur à ljós að “hafa nokkrir einstaklingar núþegar tekið námskeið à veraldlegri útfarastjórn”. Þetta er löngu tÃmabært og mikið fagnaðarefni.
Mikið verk er enn óunnið og langt à land. Hin ótrúlegu viðbrögð Salarins à Kópavogi að neita að halda athöfnina, og skÃtkast út à Siðmennt á bloggsÃðum sýna það.
Hvað svo sem halda má fram um hversu rétt það er að halda veraldlega athöfn à FrÃkirkjunni eða ekki, þá er það verulegt umhugsunarefni að það hreinlega vantar staði sem eru jafn fallegir og tignarlegir, hvort sem fyrir brúðkaup eða jarðarför. Það er vel hægt að segja “ef þú vilt ekki kirkjubrúðkaup ferðu bara til sýslumanns”, en þetta er jafn fjarstæðukennt og að halda fram að valið standi milli trúarlegrar útfarar og að vera huslaður à kyrrþey utan kirkjugarðsveggjar. Það er ekki trúin á Guð sem gerir brúðkaup að þeirri hátÃðarstund sem það er. Og kveðjustund látins sem er ekki á leiðina à einhverja ‘eilÃfð’ á sÃst að vera veigaminni en hin.
Siðmennt má ekki vera ‘trúfélag’ og ég er reyndar alls ekki viss um að ég myndi vilja sjá ‘opinbert’ trúleysisfélag , en eins og staðan er nú, þá er ekki hægt að brjóta múrana á annan hátt. Til dæmis held ég að athafnarstjórar erlendis (celebrants) séu ekki endilega beintengdir einhverjum húmanistafélögum, en meðan viðurkenning á nauðsyn ótrúartengds hlutverks sem slÃku er ekki til, verður Siðmennt að ryðja brautina.
Að baki þessu öllu liggur einfaldur sannleikur. Þegar veraldlegar nafngiftir, brúðkaup og jarðarfarir verða orðnar daglegt brauð, og jafn hátÃðlegar og fallegar og kirkjuathafnirnar mun nefnilega trúarþörf Ãslendinga snarminnka.
Það skyldi þó aldrei vera að einhverjir væru á móti þv�
P.s. ég er ekki félagi à Siðmennt, en sem ég skrifaði þennan póst sá ég að ég varð að ganga à félagið. Og gerði það rétt à þessu.
5
Jamm, þetta er frábært.
Fáránlegt hjá Salnum, hvað er eiginlega með þá? Og á hvaða bloggsÃðum var þetta diss? Einhverjum öðrum en þessum snarklikkuðu moggakirkjubloggurum?
Sæll Björn Friðgeir
Takk fyrir frábæran pistil um þessi mál og ég fagna skráningu þinni à Siðmennt.
Hildigunnur – skÃtkastið má sjá m.a. á bloggsÃðunni minni, m.a. frá prestinum Valdimar.
Ég hef einu sinni verið við brúðkaup hjá sýslumanni á Ãslandi og var mjög hissa og svekkt á aðstöðuleysinu. Hérna er náttúrulega skylda að gifta sig hjá sýslumanni ef taka á giftinguna gilda af rÃkinu og búa flest, ef ekki öll, ráðhúsin yfir bráðfallegum gullskreyttum veislusölum til að hýsa það tilefni. Það skiptir verulegu máli að geta gert hlutina á fallegan og virðulegan hátt.
Hvað er þetta með Salinn à Kóp? hafði ekki græna glóru og er mjög hissa.
Sendi inn athugasemd á færsluna þÃna frá 6. ágúst
Og ekkert um að “les pauvres francais” þurfa að mæta jötunuxunum svörtu?