1

Englandi rústað.

Posted September 14th, 2007. Filed under íþróttir rúgbí

Kom heim frá London í eftirmiddaginn, í tæka tíð til að sjá Suður Afríku rústa Englendingum, 36-0. Auðvelt. Nú þarf England að vinna Samóa eftir viku, England ætti ekki að klúðra því, en það er ekki alveg eins öruggt ef Englendingar taka sig ekki saman í andlitinu eftir þessa upprúllun.

One Response so far

  1. Af hverju er ekkert rúgbílið á Íslandi?

Leave a Comment