4

Mannvonska

Posted June 20th, 2007. Filed under mannréttindi trú

Þar sem trúargeðveiki ræður ríkjum fær mannvonskan að leika lausum hala

4 Responses so far

 1. parisardaman says:

  Ég er ekki alveg viss um að þessi saga tengist trú. Frekar starfsmanni með fordóma. Eins og ekkjan bendir á, hefur starfsfólk ákvörðunarrétt og það hefði verið hægt að hleypa henni inn sem nánum ættingja burtséð frá öðru.
  Hið eilífa vandamál um litlu völdin sem fá fólk til að standa ótrúlega fast á sínu.
  —-
  Endirinn fær mig síðan til að langa til að hlæja, þetta með afann sem fékk hjartað. Fer alveg yfir strikið í væmni.

 2. Fordómarnir eru trúartengdir, ekki spurning í mínum huga.

 3. parisardaman says:

  Í mínum huga er það allt of mikil einföldun.

 4. Richterinn says:

  Enda er Björninn mesti bókstafstrúleysingi sem ég hef hitt 🙂

Leave a Comment