3

Stórfenglegt

Posted April 10th, 2007. Filed under fótbolti

Stórfenglegur sigur á Roma í kvöld. Þegar United spilar vel spilar ekkert lið flottari fótbolta. Ég vildi reyndar fá 10 mörk, en það er ekki alltaf allt fengið. Svo var hvert markið öðru fegurra.

3 Responses so far

  1. Helga Birna says:

    je, je……

  2. Helga Birna says:

    je, je…….

Leave a Comment