0

Afmæli

Posted March 23rd, 2007. Filed under fjölskylda

Lítill uppáhaldsfrændi er tveggja ára í dag, vona að gjafirnar muni koma sér vel og virka eins og til er ætlast.
Maður verður jú að byrja snemma á uppfræðslu og trúboði.
Svo er spurning hvort maður gefi sjálfum sér eitthvað gott.

Leave a Comment