1

Sjónvarp næstu árin

Posted January 18th, 2007. Filed under sjónvarp

Nú er hægt að hlakka til því gera á stuttseríu úr Diamond Age eftir Stephenson og HBO ætlar að búa til alvöru seríu eftir Song of Ice and Fire eftir George RR Martin, ein þáttaröð per bók.
Ef af verður og ekki eitthvað klúður gæti þetta hvort tveggja orðið alger snilld.

One Response so far

  1. Eyja says:

    Og hvenær verður hægt að kaupa “A Young Lady’s Illustrated Primer” í bókabúðum?

Leave a Comment