0

Fúff

Posted December 31st, 2006. Filed under matur.

Fúff og úff. Glaður að ég reyndi ekki við eftiréttinn í gær þegar ég kom heim, ég hefði dottið niður af þreytu. Tók aðeins lengur en ég bjóst við, of þykk skálin sem ég var að hita í yfir vatnsbaðinu (þarf að kaupa betri) en núna er desert kvöldsins kominn í kælinn og eldhúsið ilmar eins og súkkulaði fabrikka, ekki skrýtið.
Þori eiginlega ekki að blogga um fótbolta, þetta er of gott til að vera endast.
Nú er spurning um að leggja sig.

Leave a Comment