7

Gleðileg jól!

Posted December 24th, 2006. Filed under Uncategorized

Bjarnarbloggið og aðstandendur óska lesendum, vinum, kunningjum, inndetturum, fastagestum, hnýsnum persónunjósnurum og öðrum öðlingum
Gleðilegra jóla
Kærleiksríkrar Kristsmessu
Ljómandi ljósahátiðarbúin…
Kraftmikils Kwanzaa
Heillandi hátíðarhvaðahátiðar (mega Vottar lesa blogg?)
og almennt
Gleðilegrar, hamingjuríkrar, afslappaðrar, fjölskylduvænnar (ef við á), gjafaríkrar (sælla er að gefa en þiggja og hver vill ekki að náunginn njóti sælu?), matarmikillar og ljúfrar hátíðar!
Sol Invictus rís enn á ný!

7 Responses so far

 1. hildigunnur says:

  gleðilega hátíð 🙂

 2. Þórmundur says:

  Gleðileg jól!

 3. Matti says:

  Gleðileg jól sömuleiðis.

 4. Eyja says:

  Hvað með Festivus for the rest of us?
  ‘Jólin!

 5. Seinfeld schmeinfeld 😀

 6. Harpa J says:

  Gleðileg jól!

Leave a Comment