3

Jólasveinn og hangikjöt.

Posted December 17th, 2006. Filed under Uncategorized

Fyrst ætla ég að plögga Spur eins og í fyrra. Það er nefnilega svo jólalegt.
Spur jólastelpan
Er að horfa á Everton – Chelsea. Það er enn 0-0. Ætli það standi lengi. Svo er bara að reyna að skreyta aðeins.
Var að fá þær fréttir að 2/3 gesta á jóladag komi ekki vegna breytinga á dagskrá. Kemur í ljós hvað verður úr. Dregur aðeins úr viljanum við að redda jólatré. Eru þau ekki öll uppseld, anyway?
Að lokum, veit einhver lesandi um lógistík á því að koma hangikjöti til Bandaríkjanna? Fyrir jól? Svör á bjorn hjá undo púnktur com.

3 Responses so far

  1. Siggi says:

    UPS, FedEx. Kjötið kemst á tíma, spurning með tollinn. Þú gætir þurft að redda þér kjötvottorði. Veit að það fæst í Leifsstöð, hvort það fæst í bænum er annað mál. Sem sagt, snúin staða, en með smá heppni og loads of cash ætti þetta að ganga.

  2. DHL vildi ekkert af þessu vita, svo sá ég þetta, og FedEx ætlar að redda þessu, nóprob.

  3. Siggi says:

    Gott mál. Ég dílaði við FedEx um daginn með góðum árangri. Merkilegt hvað þetta er stórt fyrirbæri í USA þá er þetta smá kompaní úti í Hfj á Íslandi. Þeir standa sig þó vel, það verður ekki af þeim skafið. Kostuðu samt góðan slatta en stundum er það ekki aðal málið.

Leave a Comment