4

Asni.

Posted November 9th, 2006. Filed under Uncategorized

Ég er víst asni. Það verður víst að hafa það.
Ekki alveg ótengt, eins og segir í heimsbókmenntunum “”Charming man … I wish I had a daughter so I could forbid her to marry one …”

4 Responses so far

 1. Matti says:

  Æi þetta er afskaplega undarlegt mál 😐
  Mér þótti afar langt seilst þegar þú varst settur í asnahópinn. En ég hef reyndar lengi haldið því fram að það er ekki “hvernig” við Vantrúarsinnar segjum hlutina sem í raun stuðar fólk, það er “hvað” við segjum.
  Það varst þú að reka þig á nú 😉

 2. parisardaman says:

  Ha hvað?

 3. MF1911 says:

  Öööö viltu útskýra fyrir dyggum lesendum hvað þetta “asna” mál er ?
  Kveðja úr Glitni
  MF

 4. Ónefndum bloggara þótti rök mín fyrir því hvað væri rökrétt og hvað væri ekki órökrétt sýna að ég væri réttnefndur asni. Hann um það.

Leave a Comment