Ef ekki fyrir þetta væri ég mun aumingjalegri en ella núna. Núna get ég þó allavega andað grunnt án verkja og setið uppréttur án mikið meira en eymsla, þannig að samanburðurinn við sÃðasta ár gerir þetta allt mjög bærilegt. Ég rann nefnilega svo snyrtilega á Ãs à gærkvöld hér fyrir utan og skall á sÃðuna. Rifin væntanlega vel marin, og kannske brákuð. Who cares… Verst að það er ekkert þægilegt að liggja, þannig að ég verð lÃklega ekki à bælinu à allan dag, eins og væri freistandi, svona til að ná úr mér kvefinu.
Laufabrauð à gær annars, hef lÃklega áður minnst á prófessjonalismann à þvÃ, byrjað að skera kl 10 og steiking búin um sex leytið. LÃklega hátt à 200 kökur. Tók að mér að fylgjast með og aðeins að prófa steikinguna, enda þarf að fara að huga að verkaskiptingu milli kynslóða. Ég held að sjaldan hafi verið skornar jafn flottar kökur. Yngri unglingarnir eru að byrja að koma inn à þann pakka, gott að sjá. Vantaði að mestu eldri unglingana, þannig ég þori ekki að dæma þau. Ég bara fletti, er fyrir löngu búinn að gefast upp á að vona að einhvern tÃmann verði almennilega kaka úr mÃnu krafsi.
Ég er vÃst asni. Það verður vÃst að hafa það.
Ekki alveg ótengt, eins og segir à heimsbókmenntunum “”Charming man … I wish I had a daughter so I could forbid her to marry one …”
Það er bara staðreynd að United er bara ekki með betri mannskap en svo að ef 1-3 af bestu miðju og sóknarmönnunum eru ekki með, þá er þetta erfitt. Og það er eiginlega gott að vita að neðri deildar lið getur unnið stórlið. *hóst* Markmaðurinn átti stórleik og ég held að United hafi átti 15-20 skot á mark á móti þrem Southend. Frekar þarna en à deildinni segi ég bara, en þessir leikir à miðri viku mega alveg fara að fara betur
à hinn bóginn er sigur à BNA þar sem hægri flokkurinn vinnur öfgahægriflokkinn. Góðar fréttir þar. Þegar þetta er skrifað er meira að segja séns á að Demmar taki öldungadeildina lÃka. Það væri fagurt.
Vikan næstum hálfnuð, hún mun enda vel, mjög vel.
Gott eftirmiddagsboð hjá Doktor Gunna… nei, það er vÃst búið að taka það frá fyrir fullt og allt, þannig að við skuldum kall’ann GunnarPhD. Fullt hús af samstúdentum mÃnum.
Nú á eftir er haldið á starfsdag KB banka, sem er ekki lengur heilsdagsdagskrá, blessunarlega, held ég. Hvar svo sem kvölddagskráin fer svo fram má bóka fjör.
Það er skammt stórra högga á milli þessa dagana, eftir gott partý á laugardaginn var sameiningarpartý à nýrri deild à gær. Snæddum góðan kvöldverð á Vegamótum og fengum aðeins meððÃ. Ég reyndar hætti leik frekar snemma, um hálftólf, en aðrir voru duglegri. à morgun verður svo nýbakaður doktor heimsóttur og á laugardaginn er starfsdagur bankans, þannig að það er nóg eftir.
à kvöld verður hins vegar legið à leti og safnað kröftum.