Nú skal haldið á vit sveitasælunnar (já, hættið að hlæja þið þarna à öftustu röð). Þar verður alvöru myrkur (fyrir utan útiljósin á bæjunum) þannig að vð vonumst eftir heiðskýrri nótt.
Annars verður þetta bara afslöppun, ég finn ekki regngallann, þannig að ég fer ekki à gönguferðina ætluðu ef það verður rigning. Það væri verra, enda eina áreynsla helgarinnar. Ef áreynslu skyldi kalla.
Held að það segi ýmislegt um vikuna að ég svaf à 11 tÃma à nótt. Þess vegna er ég svolÃtið seinn á ferðinni.
Það var einkennilegt að vakna à nótt við að húsið var algerlega kyrrt og hljótt. Niðurinn úr tölvuherberginu þagnaður, enda rafmagnslaust.
Spurning hvort maður fari að gera eitthvað à hljóðmálum, þetta var afskaplega notalegt!
Berserkir voru valdir bestu stuðningsmenn 13-18. umferðar à fótboltanum. Þó það nú væri!
Sé að ýmsir lesendur Nönnu hafa kÃkt hérna yfir eftir komment mitt á þessa færslu. Vonandi þið skemmtið ykkur vel.
Annnars fyrir þá sem ekki vita og nenna/kunna ekki að fletta upp á isnic.is, þá var lénið bistro.is skráð à dag, 25. september og er à eigu Ãslendingasagnaútgáfunnar ehf. Sem vill svo skemmtilega til að gefur út Gestgjafann. Þar sem ýmsir starfsmenn nýja tÃmaritsins Bistro unnu áður. Eða heitir blaðið BÃstró? bÃstró.is er reyndar lÃka skráð à dag og eigandi virðist eftir stutta eftirgrennslan tengdur aðili. Það gæti samt reynst þrautin þyngri að beina fólki á bÃstrópunkturis frekar en bistropunkturis.
Úps…
Vonum að Richard Hammond komist à gegnum þetta. Uppáhaldsssjónvarpsmaðurinn minn à dag.
Myndin er auðvitað enn ein morðballaðan frá Cave. En à þetta sinn er þetta lÃka óður til ÃstralÃu. RosafÃn mynd.
Ég er búinn að vera með húsgesti frá þvà á miðvikudag og kom þeim à flug áðan. Vinkona frænkna minna frá D.C. og systir hennar á heimleið frá frÃi à Englandi og KróatÃu. Sendi þær Gullna hringinn á fimmtudag, þær fóru à útreiðartúr á föstudag og við borðuðum á Þrem frökkum og Einari Ben þessa daga. Tókum sÃðan daginn snemma à gær, ég brunaði með þær á Vesturland, fórum Hvalfjörðinn og Dragann upp à Reykholtsdal, sÃðan yfir að Hraunfossum og Barnafossi. SÃðan til baka, þáðum kaffi og kökur hjá Andrési à Deildartungu, komum við uppi à TunguhlÃð hvar mamma og fleiri voru á leið à berjamó. SÃðan brunað (aðeins of hratt, smá sekt á leiðinni vÃst) aftur à bæinn, ég setti þær út niðri à bæ og skipaði þeim à safnaferð og fór sjálfur à Fjörðinn. Um þann hörmulega leik VÃkings og FH er best að segja sem minnst, 4-0 bara sanngjarnt.
Hitti sÃðan stelpurnar aftur á Búllunni eftir góða safnaferð þeirra, þær höfðu drifið sig à garðinn við Hnitbjörg, geysigott mál, enda hefði ég mælt með þvà ef ég hefði haldið þær hefðu tÃma, þær slepptu Þjóðmenningarhúsinu.
Skutlaði þeim sÃðan hingað heim, þær settu League of Gentlemen à DVDinn, urðu alveg húkkt á þvà strax á miðvikudag, alltaf gaman að koma fólki upp á góðan smekk. Sjálfur fór ég à Höllina. Held að það krefjist sér færslu, sem kemur á eftir þessari.
Eftir Höllina kom ég heim à alveg yfirþyrmandi stuði, vakti gestina, eða aðra a.m.k. af lúr og eins og um var talað skelltum við okkur á Oliver þar sem við dönsuðum fram undir hálftvö þegar ákveðið var að vera skynsöm og fara heim til að takast á við tiltölulega snemmbúna ræsingu. Það var snarlega gaman á Olla nema þegar We Are The Champions var spilað fyrir FHingana. LÃka gaman að láta hafnfirska vinnufélaga dissa sig…
Þetta var semsagt alveg meiri háttar dagur, nema þessir tveir tÃmar à Krikanum.
à morgun var svo farið à Bláa Lónið og þaðan á Leifsstöð, fjórir góðir dagar með gestunum á enda, þær skemmtu sér vel og þá er gestgjafinn ánægður.
SÃðan sá ég og tveir félagar Arsenal hirða sigur á sÃðustu stundu gegn United. Það var ekki gaman.
Núna er ég næsta úrvinda og máttlaus og býst við að fara snemma à háttinn. Það er ekkert að þvà þegar ástæður eru góðar.
Þetta voru óhugnanlega frábærir tónleikar. Einir þeir bestu sem ég hef séð. Var mættur à Höllina rétt fyrir át, fékk mér sæti á fremsta bekk og beið. Þurfti ekki að bÃða lengi, enda komu þremenningarnir à ‘Mini-Seeds’ byrjaði að hamra inn (eftir smá fiðlufeedback vesen) byrjunina á West Country Girl og Nick sjálfur kom inn eftir mÃnútu og allt var sett á fullt frá fyrstu mÃnútu. No messin’.
Verð að viðurkenna að ég þekkti ekki alveg öll lögin. Þrátt fyrir frábæra upphitun sÃðustu tvær vikur frá Særúnu hafði ég ekki náð að hlusta nóg á AB/TLOO sÃðustu daga vegna gestanna og þekkti þvà ekki öll. Það stendur til bóta.
Keyrslan var alveg frábær, Uppklappið fyrsta fimm lög, og sÃðan Lucy à lokin eftir að fólk var farið að streyma burt. Ég hef ekki farið á marga betri tónleika. Að hafa Warren Ellis þarna beint fyrir framan sig var eins og geggjaðasta leikhús. Maðurinn virkaði snarbilaður, hvort sem er þegar hann mundaði fiðlubogann, lék á fiðluna eins og gÃtar, barði à hana, plokkaði rafmandólÃn eða sat à hnipri og ruggaði sér. En þvÃlÃkur snillingur! Sclavunos var flottur á trommunum en ég sá ekki annað af Casey en hattinn hans sem hreyfðist aldrei, afgangurinn var falinn bakvið flygilinn.
Um Cave sjálfan get ég varla sagt neitt. Hann var æði. Fór mikinn á pÃanóinu og tók à gÃtarinn og söng öll þessi frábæru lög á sinn óborganlega hátt.
Ég get varla beðið eftir að sjá Cave aftur. Miðað við tvö YouTube videó af Bad Seeds á tónleikum er ég ekki alveg frá þvà að mér finnist þessar útgáfur jafnvel betri. Var ekki að fÃla stelpurnar sem voru à gospelbakröddum á þeim vÃdeóum.
Þetta var semsagt alveg brjálæðislega gaman.
Myndir má finna hér og Særún skrifar um giggið á Rjómanum, betur en ég get og kannske aðeins gagnrýnni, af reynslu. Ég get bara sagt:
VÃÃÃÃÃÃÃÃÃÃ
Kominn heim eftir helgi à Oxford. Brúðkaup hjá Mike vini mÃnum. Alveg hreint meiri háttar helgi, margir gamlir og góðir vinir, flott athöfn, frábær veisla, alvöru veður (hlýtt og gott) og bara allt.
Endurheimti myndavélina sem ég gleymdi à sÃðustu ferð þannig að myndir af sÃðustu tveim ferðum detta inn à einu á næstunni.
Og væri enn skemmtilegra ef maður fengi nóg af honum á svona sunnudagsmorgnum. Brúðkaup à gær, það fyrra af tveimur à röð, helgi eftir helgi. Fallegri dags var ekki hægt að óska sér, að sögn brúðhjónanna lá við umferðaröngþveiti brúðhjóna og ljósmyndara à grasagarðinum. Veislan fÃn, massa fjör, og brúðguminn fékk að vera að à friði fyrir hrekkjum á sjálfum deginum. Var bara stilltur og er þvà ekki illa haldinn þannig à morgunsárið. Dansaði hins vegar þeim mun meira og er þvà dauðþreyttur. Ansi hræddur um að ég nái ekki að fara à ræktina um leið og ég næ à bÃlinn, þrátt fyrir að það hafi verið (háleitt) markmiðið. Sjáum til.
Fór à bókakaffið til Nönnu à gær, litlar 24 bækur upp úr krafsinu, stærstur hluti af þvà Ellery Queen og Perry Mason. Verða notaðar sem skondin innskot inn à þyngri sf&f lestur.