0

Frábær ferð

Posted June 28th, 2006. Filed under Uncategorized

Var að koma ofan af Skaga hvar Víkingar sóttu þrjú stig í frábærum sigurleik. 4-1.
Það er náttúrulega súrreal ef við verðum í öðru sæti eftir fyrri umferð, jafnvel þó það verði það þriðja.
Rétt að muna að við erum samt aðeins fjórum stigum frá fallsæti. Þetta er bara brjáluð spenna.
Ekki einungis voru Skagamenn gestrisnir á vellinum, ég fékk líka þennan fína kvöldverð hjá Brandi félaga mínum og Eddu konu hans.
(úps. gleymdi að ýta á publish!)

Leave a Comment