3

Jippí

Posted June 20th, 2006. Filed under Uncategorized

Kominn heim eftir hreinlega frábæra ferð.
Þetta var yndislegt brúðkaup!
Myndir koma síðar, er dauðuppgefinn.

3 Responses so far

  1. Þórmundur says:

    Velkominn heim! Tökum vonandi leik fljótlega.

  2. Kanzlarinn says:

    Velkominn heim. Er ekki von á uppfærslu á HM blogginu. Gott að fá ýmsar upplýsingar núna v/veðmála – þ.e. hverjir eru meiddir, hverjir hvíla o.s.frv. Go tiger.

  3. hildigunnur says:

    velkominn heim 🙂

Leave a Comment