6

Gleðilegt sumar

Posted April 20th, 2006. Filed under Uncategorized

Gleðilegt sumar öllsömul.
Það var alveg hreint þrælfínt skrall í gærkvöld. Gaman að svona föstudögum í miðri viku. Alltaf gaman líka að rekast á kunningja sem maður hefur hefur ekki hitt í nokkur ár, rakst á einn slíkan, fyrrum sumarmann í Seðlabankanum.

6 Responses so far

 1. Þórmundur says:

  Gleðilegt sumar, sömuleiðis!

 2. Parisardaman says:

  gleðilegt sumar!

 3. Nanna says:

  Gleðilegt sumar!

 4. hildigunnur says:

  gleðilegt sumar 🙂

 5. Markús says:

  ¡Feliz verano amigo!

Leave a Comment