5

Dagur að kveldi kominn

Posted April 2nd, 2006. Filed under Uncategorized

Í eftirmiddaginn var fermingarveisla sem dróst á langinn, enda var matur og kaffi. Ég var ekki kominn heim fyrr en undir níu og í tilefni dagsins hellti ég mér í glas af uppáhaldsviskíinu mínu, Midleton, í glas, og setti einn uppáhaldsdiskinn minn í spilarann. The Divine Comedy at the London Palladium voru frábærir tónleikar og dvddiskurinn er æði.
Ágætur endir á mínum degi.
Já, ég er árinu eldri…

5 Responses so far

 1. hildigunnur says:

  til hamingju með daginn 🙂

 2. Bjössi says:

  til lukku nafni. Midleton?? já já það á aldeilis að trída sig.

 3. Markús says:

  Sæll Bjössi minn og til hamingju með daginn!
  Ungur og sprækur! (sem lækur)

 4. Kibbs says:

  TIL HAMMÓ MEÐ AMMÓ!!!!!!
  *knús*
  *klíp í kinn* (þú mátt ráða hvaða kinn)

 5. parisardaman says:

  síðbúnar hamingjuóskir.
  Ég held ég hafi annars skilið þetta nokkurn veginn með bloglines og finnst það hljóma spennandi en það verður hins vegar að bíða betri tíma. Takk takk.

Leave a Comment