3

Jújú, þetta var mæða.

Posted February 14th, 2006. Filed under Uncategorized

Fór heim rétt eftir hádegi í gær, verulega slappur, lá í bælinu allan daginn og svaf út í morgun. Mánudagurinn 13. lætur ekki að sér hæða.

Dear Amazon.co.uk Customer,
We’ve noticed that customers who have purchased Scousebusters ’85 – Manchester United v Merseyside have also ordered Chelsea FC – Chelsea Centenary (DVD ).

Fékk svo þetta í póstinum. Held að einhver þurfi aðeins að fínstilla gervigreindina hjá amazon.

3 Responses so far

  1. Jón Lárus says:

    Já þetta er greinilega frekar loðin lógik.

  2. Siggi P says:

    Nei, gervigreindin er í lagi (þannig séð, margt annað að henni). Bara svo margir vindhanar í boltanum. Gott að vera lausir við þessa gloríhöntera.

  3. Sigurbjörn says:

    ha ha, ég held að þetta sé alveg rétt hjá Sigga P. Amazon pikkar greinilega upp gloríhönterana.

Leave a Comment