Nú er ég lÃklega búinn að hrekja frá mér flesta lesendur sem koma beint inn á sÃðuna án þess að nota rss-lesara. Veit ekki hvort það var takmarkið.
Vegna bloggleti undanfarið má búast við langri færslu…
Fyrst er að nefna að ég er búinn að græja að komast aftur þráðlaust á netið. Kjöltukisinn minn tók upp á þvà að harðneita að tengjast þráðlausa netinu gegnum ráter sÃmans (speedtouch drasl) og á endanum áttaði ég mig á að tengja gamla góða WRT54g-inn beint við sÃmaráterinn og nota það þráðlausa net. Reyndar nokkur stillingavesen og þó ég geti ráfað um alnetið vill kisi ekki sjá borðtölvuna né öfugt. Enn.
En þetta þýðir auðvitað að ég liggi à makindum à bælinu og blogga. Sem er prýðilegt svona á laugardagsmorgni eftir djamm. Eftir vinnu à gær var haldið á Amokka, þaðan à OratorsvÃsindaferð à bankanum, Tapas og svo að sjálfsögðu á núverandi félagsheimili vinnunnar, Oliver. Anna (ekki.is) var duglegri en ég og bloggaði strax við heimkomu, þó nokkru betra úthald en ég greinilega. Ég var bara ekki à nægilega góðu djamm formi, sá að mér á Tapas og hætti drykkju að mestu. Fyrir eitt var ég sÃðan alveg búinn á þvà og hélt heim. Vissulega hefði verið gaman að vera lengur en það var ekki val. Fjórða djammhelgi à röð, fyrir tveim vikum var ég með bandarÃskri frænku og manni henni að sýna Oliver og þá var ekki farið heim eitt. SÃðasta laugardag var starfsdagur á Nesjavöllum og þá var reyndar farið heim tvö, en ekki komið heim strax. Starfsfélagarnir komust reyndar á Oliver þá, en ekki ég. Þarf að komast à form!
Talandi um það, hef ekki ræktað sÃðan bringan sagði “Bing!”. Mánudagurinn verður fyrsti à rækt, eða ég má hundur heita.
Hef lesið svolÃtið. Sjá leslistann eins og alltaf. Langar núna mest að panta búnka af Harry Bosch bókum eftir Connelly af amazon og leggjast à reyfara. Aðeins þreyttur á sf og fantasy, búinn að lesa flest það nýja sem mig langar Ã. Er loksins að horfa á DVDana af fimmtu Angel serÃunni, alls ekki slæmt, mátti alveg við smá pásu. Svo við gott tækifæri fer Serenity à spilarann. Sé að United á lÃka leik á sunnudegi næstu helgi. Ef ekki verður djammað þá gæti laugardagurinn verið rétti dagurinn à Hringadróttinssögumaraþonið langplanaða. Vill einhver koma? 12-14 tÃmar?
Fótbolti? Tala við ykkur eftir leikinn á morgun. Langt sÃðan leikurinn hefur skipt okkur svona miklu máli, við erum eiginlega undirhundar og það á heimavelli.
Logi Ólafsson velur Bill Foulkes à bakvörðinn og Best à senter à United liðið sitt. Æ, hvað getur maður sagt? SÃðarnefnda reyndar alveg hægt, en kommon! Fyrir þá sem segja Put Up or Shut Up! lofa ég að koma með all time United liðið mitt à sér færslu fljótlega.
Nóg à bili, bloggleti lokið og styttra à næstu færslu