3

Erfið ákvörðun

Posted December 30th, 2005. Filed under Uncategorized

Tiramisúið komið í kælinn fyrir morgundaginn og eftir stendur erfið ákvörðun. Á ég að plampa fyrir framan sjónvarpið og fara snemma í háttinn, eða á ég að fara í bæinn og hitta vinnufélagana sem ég yfirgaf fyrir tveim tímum til þess einmitt að mixa mísúið?
Niðurstaðan birt síðar…

3 Responses so far

  1. hildigunnur says:

    bæinn, maður! hvílík spurning 😆

  2. Já, já, auðvitað
    Þetta var rosafínt djamm.

Leave a Comment