0

Horfnar hetjur

Posted December 26th, 2005. Filed under Uncategorized

Afþreyingarkvöldið er greinilega tileinkað horfnum hetjum. Fyrst Ronnie Barker og síðan Dave Allen í sjónvarpinu. Og núna ætlar trúleysinginn ég að klára kvöldið með að hlusta á tvo mestu og bestu söngvara 20. aldarinnar syngja. Fyrst er það Thank God It’s Christmas og síðan O Helga Natt.
Já, það eru jólin.

Leave a Comment