5

Gleðileg jól

Posted December 24th, 2005. Filed under Uncategorized

Bjarnarbloggið og aðstandendur óska lesendum, vinum, kunningjum, inndetturum, fastagestum, hnýsnum persónunjósnurum og öðrum öðlingum
Gleðilegra jóla
Kærleiksríkrar Kristsmessu
Ljómandi ljósahátiðar
Kraftmikilis Kwanzaa
Heillandi hátíðarhvaðahátiðar (mega Vottar lesa blogg?)
og almennt
Gleðilegrar, hamingjuríkrar, afslappaðrar, fjölskylduvænnar (ef við á), gjafaríkrar (sælla er að gefa en þiggja og hver vill ekki að náunginn njóti sælu?), matarmikillar og ljúfrar hátíðar!
Sol Invictus rís enn á ný!

5 Responses so far

 1. hildigunnur says:

  gleðileg jól og allt hitt sömuleiðis 🙂

 2. Jón Heiðar says:

  Sömuleiðis meistari – leyfist mér að bæta við: “gleðilegt miðsvetrarblót” 🙂

 3. Siggi P says:

  Hanukkah fellur á jóladag þetta árið, aðeins í 4. skiptið sl 100 ár. Gárungarnir í NY voru með nýja hveðju fyrir blandaðar fjölskyldur, “Happy Christmakkah”. Gleðilega rest.

 4. Birnan says:

  Gleðileg jólin Bangsinn minn :o)

Leave a Comment