0

Andskotinn.

Posted December 7th, 2005. Filed under Uncategorized

Það verður gjörsamlega óvært í vinnunni á morgun. Og þá er ég ekki bara að tala um bringubeinsverki. Sem voru nokkrir í dag. Ætla að taka mér frí á föstudaginn.
Bjarta hliðin? Liðið gæti farið fyrr á hausinn og við losnað við Glazer.
P.s. Hvaða afdalaafglapi þýddi Potterinn? “The Auror” “Dark Lord” í íslenskum texta? Var þetta gert á einni kvöldstund? Svo eru alls kyns ágætis flækjuyrði þarna sem ég held að hljóti að vera ættuð úr bókaþýðingunum. Myndin er annars fín.

Leave a Comment