4

Gott og súrt og súrast

Posted November 2nd, 2005. Filed under Uncategorized

Gott: Ný föt sem passa flott.
Súrt: Afruglarinn með harðdiskupptökunni frá Símanum er bara til fyrir Breiðband, ekki ADSL. Það er súrt.
Súrast: Frammistaða United móti Lille. 0-1, 57 mínútur búnar og ekkert að gerast.

4 Responses so far

 1. Hallur says:

  Ég myndi nú ekki kalla það súrt að sjá United tapa… Það kallast gleði í mínum húsum.

 2. Góðir dagar framundan hjá þér.
  Oh,við verðum nú samt fyrir ofan Dr Premier League og Mr Europe…
  þeas Liverpúl.

 3. Að mér skilst kemur afruglari með með hörðum disk fyrir ADSL á næsta ári.

 4. Eins og sá mesti og best sagði:
  I Want It All and I Want It Now.
  bah. Ég kaupi mér DVR…

Leave a Comment